Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.06.2018, Page 1
Mamma vill að ég
setji klærnar út
Spennan
slaknar
aldrei
Örlög Alberts Guðmundssonar réðust í vöggu enda er hann kominn af knattspyrnufólki í báðar
ættir. Nú er hann kominn í hópinn sem verja mun heiður þjóðarinnar á HM í Rússlandi, dyggi-
lega studdur af foreldrum sínum og baklandi öllu. Meðan pabbinn, Guðmundur Benediktsson,
hvetur piltinn með hægðinni vill mamman, Kristbjörg Ingadóttir, að hann setji klærnar út. 16
3. JÚNÍ 2018
SUNNUDAGUR
0% af mat fara í ruslið
Baltasar Breki
segir Varg lát-
lausa mynd á
yfirborðinu en
undir niðri
kraumi allt.
Í því liggi
styrkur
hennar. 2
4Fyrirbærið Fortnite
Tölvuleikurinn Fortnite, sem er blanda af byggingaleik
og skotleik, nýtur mikilla vinsælda 20
Kanadamenn standa sig
afleitlega í nýtingu matar 6