Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.06.2018, Page 11

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.06.2018, Page 11
Við óskum Þórarni og sjómönnum á landinu öllu til hamingju með daginn Þórarinn Viðfjörð Guðnason fagnar 69 ára afmæli sínu á sjómannadaginn 3. júní. Hann hefur starfað í umhverfistækniteymi Alcoa Fjarðaáls í 10 ár. Þórarinn er fæddur í Viðfirði og bjó þar til sex ára aldurs. Þegar myndin er tekin var Þórarinn einmitt að leggja af stað í Viðfjörðinn en sonardóttirin, Sigríður Svanhvít Viðfjörð Ægisdóttir, fékk að hringja bjöllunni áður en lagt var í hann.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.