Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.06.2018, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.6. 2018
Myndir/Irina Boersma fyrir Studio David Thulstrup
Hönnun staðarins er stærsta verkefni hins
39 ára Davids Thulstrup hingað til.
Innbyggður bekkur og gluggasæti. Umhverfið minnir að mörgu
leyti á (mjög stílhreint) heimahús.
HÖNNUN
Ljósi múrsteinninn gerir umhverfið notalegt og kunnuglegt, en hann
er í anda danskra húsa frá því upp úr miðri síðustu öld.
Fjær má sjá borð úr sænsku graníti, slétt að
ofan en gróft á hliðum.
Aðalborðsalurinn. Skreyt-
ingarnar breytast eftir árs-
tíðum, rétt eins og mat-
seðill veitingastaðarins.
Eldhúsið er viðarklætt en ekki úr stáli.
Aðdáendur Sex and the City geta glaðst því brúðarkjóll Carrie (Sarah
Jessica Parker) verður til sýnis um helgina í aðalverslun hönnuðar hans,
Vivienne Westwood, í New York á tíu ára afmæli kvikmyndarinnar.
Brúðarkjóll Carrie til sýnis