Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.06.2018, Side 33
3.6. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
LÁRÉTT
1. Dönsk móðir Gunda rauf einhver veginn líflausar í byrjun dags. (12)
7. Hrogn fyrir eitt skegg. (7)
10. Lokkum Rama til baka að ákvörðunarstað í hlaupi. (8)
11. Allt í lagi, slóð án írskra hryðjuverkasamtaka liggur aftan við fjár-
plógsmann. (10)
12. Rabba stolt einhvern veginn um grjótmola. (10)
13. Skaka fyrir eiturlyfjum óþekks barns. (11)
15. Tökum kúrfu úr aflúrtökum á mjög vanari. (5)
16. En galið að bæta við elli fyrir hóp á himnum. (8)
17. Eldhaf drepur í athvarfi. (6)
18. Klári á opnu svæði. (5)
21. Brynna mús í upphafi kabaretts og tónlistar. (10)
25. Frísk og Ólafur hittast í menntastofnun. (8)
26. Einhvern veginn smánotuð súla. (8)
27. Hneppt sláin getur lent hjá slympnum. (11)
29. Skemmtilegt kreditkort til að fá sér kveðskap? (9)
32. Purpura örvun getur skapað varning. (12)
34. Pot les þótt það séu vandræði. (7)
35. Dagversnað er einhvern veginn á stað í Dalasýslu. (12)
36. Norður-Afríkubúi með ref og arseniki fær plöntu. (9)
37. Fótafúin á vegi? (9)
LÓÐRÉTT
1. Rauf samning hermanns með námsleið. (9)
2. Sakar aftur átur um að vera í síðasta heybagga af engi. (9)
3. Marel summi á rugl feitara. (11)
4. Klakseiði og sjór skapa birtu frá búnaði skips. (13)
5. Frú með ekkert stykki, gubbað og það sem hefur verið gert kald-
ara á ákveðinn hátt. (9)
6. Sé sorg og verðmæti hennar. (9)
7. Fá krullaðar en ekki margmennar. (9)
8. Róta sig að eldstöð. (6)
9. Þegar Eimskip stækkar fær það hátæknifarartæki. (8)
14. Sá danski drap einhvern veginn útsetningu. (10)
19. Yfirheyra um ímyndun. (6)
20. Frá minni skröpu kemur frumstætt tæki til að hjálpa til við að
muna. (11)
21. Örvinglun við dur og aðeins meira áfengt sull. (10)
22. Tæp með 1000, einn og núll úr gati sem á að renna úr. (6)
23. Þúsund ítri enn höfuðbúnaðinn. (6)
24. Fuglinn kenndur við Knattspyrnufélag Akureyrar sést í ljósabún-
aðinum. (9)
28. Kæra Versló einhvern veginn út af kind. (6)
29. Rugl öruggs um gróðursæla. (6)
30. Öfugsnúin nappa með bréfabindinu. (6)
31. Lopi við op á ís hjá árvökrum. (6)
33. Ívera flækist fyrir leikriti. (5)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni
og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að
skila lausn krossgátu 3.
júní rennur út á hádegi
föstudaginn 8. júní.
Vinningshafi krossgátunnar
27. maí er Bryndís Guð-
bjartsdóttir, Eyrargötu 34, Eyrarbakka. Hún hlýtur í
verðlaun bókina Fléttan eftir Laetitia Colombani.
JPV gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
ELDA STÍA HÁAR GRÓI
L
A A Á F K L M Ó R
S K R A N S A L A
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
TÆPTA SPAUG SPÍTA PÍPUR
Stafakassinn
SÚT AÐA LIÐ SAL ÚÐI TAÐ
Fimmkrossinn
NURLA SERÐA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Ferli 4) Afmán 6) Neinn
Lóðrétt: 1) Fóarn 2) Rambi 3) IðninNr: 73
Lárétt:
1) Hífið
4) Rulla
6) Narri
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Halað
2) Flóin
3) Riðar
K