Morgunblaðið - 13.06.2018, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 2018
2
Staða: Markvörður
Aldur: 34 ára
Landsleikir: 49
Mörk: 0
Félag: Randers (Danmörku)
Fyrri félög: Leiknir R., Afturelding,
Stjarnan, Fram, KR, Brann,
Sandnes Ulf, Nijmegen, Bodö/Glimt.
Hannes Þór
Halldórsson
Staða: Varnarmaður
Aldur: 33 ára
Landsleikir: 79
Mörk: 1
Félag: Valur
Fyrri félög: Brann, Hammarby.
Birkir Már
Sævarsson
Staða: Miðjumaður
Aldur: 22 ára
Landsleikir: 4
Mörk: 0
Félag: Vålerenga (Noregi)
Fyrri félög: Keflavík, Reading
Samúel Kári
Friðjónsson
Staða: Sóknarmaður
Aldur: 21 árs
Landsleikir: 5
Mörk: 3
Félag: PSV Eindhoven (Hollandi)
Fyrri félög: Heerenveen
Albert
Guðmundsson
Staða: Varnarmaður
Aldur: 24 ára
Landsleikir: 20
Mörk: 3
Félag: Rostov (Rússlandi)
Fyrri félög: Breiðablik, Augnablik,
Viking Stavanger, Lokeren, Granada
Sverrir Ingi
Ingason
Staða: Varnarmaður
Aldur: 32 ára
Landsleikir: 77
Mörk: 3
Félag: Rostov (Rússlandi)
Fyrri félög: Fylkir, Gautaborg,
FC Köbenhavn, Krasnodar,
Fulham, Rubin Kazan
Ragnar
Sigurðsson
Staða: Miðjumaður
Aldur: 27 ára
Landsleikir: 67
Mörk: 7
Félag: Burnley (Englandi)
Fyrri félög: Charlton, AZ Alkmaar,
Breiðablik
Jóhann Berg
Guðmundsson
Staða: Miðjumaður
Aldur: 30 ára
Landsleikir: 67
Mörk: 9
Félag: Aston Villa (Englandi)
Fyrri félög: Basel, Pescara,
Sampdoria, Standard Liege,
Viking Stavanger, Bodö/Glimt
Birkir
Bjarnason
Staða: Sóknarmaður
Aldur: 27 ára
Landsleikir: 13
Mörk: 1
Félag: Rostov (Rússlandi)
Fyrri félög: ÍA, Lilleström, Wolves,
Molde, Bröndby
Björn B.
Sigurðarson
Staða: Miðjumaður
Aldur: 28 ára
Landsleikir: 57
Mörk: 19
Félag: Everton (Englandi)
Fyrri félög: Reading, Shrewsbury,
Crewe, Hoffenheim, Tottenham,
Swansea
Gylfi Þór
Sigurðsson
Leikmenn íslenska landsliðsins á HM 2018 í Rússlandi
1 2 3 4 5
6 7 9 108
Útgefandi Árvakur Umsjón Víðir Sigurðsson Þýðingar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is, Guðjón Þór Ólafsson
gudjon@mbl.is Auglýsingar Sigríður Hvönn Karlsdóttir siggahvonn@mbl.is Prentun Landsprent ehf.
Forsíðumyndina tók Golli
Stærsta hátíð heimsfótboltans, lokakeppni
HM karla, hefst á morgun í víðfeðmasta ríki
heims, Rússlandi. Mótið er haldið í 21. skipti,
það hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá
1930, ef stríðsárin eru undanskilin, en þetta
mót er algjörlega sérstakt að einu leyti: Ísland
er með!
Morgunblaðið kynnir mótið og liðin með
þessu HM-blaði sem er einstakt í sinni röð og
unnið í samvinnu við fjölmiðla í öllum 32 þátt-
tökulöndunum, undir forystu Marcus Chris-
tenson, knattspyrnuritstjóra enska blaðsins
The Guardian.
Blaðið er byggt upp á greinum sem 32
íþróttafréttamenn, einn frá hverri þátt-
tökuþjóð, skrifa um sitt landslið. Þar er lögð
áhersla á að fræða lesendur um hvernig búist
er við að liðin muni spila, hvernig líklegt er að
byrjunarlið þeirra verði skipuð og hverjir eru í
leikmannahópunum.
Þá eru íslensku leikmennirnir og þjálf-
ararnir kynntir sérstaklega á fremstu síðum
blaðsins. Leikjadagskrá er í miðopn-
unni.
Veislan er að byrja, upphafsleik-
urinn er í Moskvu á morgun, 14.
júní, og Ísland mætir Argentínu á
laugardaginn. Fjölmiðlar Árvakurs
eru mættir til Rússlands með
vaska sveit íþróttafréttamanna
og ljósmyndara og flytja ykkur
stöðugar fréttir af mótinu og sér-
staklega af íslenska liðinu. Góða
skemmtun!
Víðir Sigurðsson
Ísland er með á HM
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Afslappaðir Helgi Kolviðsson, Alfreð Finnbogason, Aron Einar Gunnarsson, Rúrik Gíslason,
Gylfi Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason á æfingu í Kabardinka.