Morgunblaðið - 27.06.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.06.2018, Blaðsíða 3
ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 88 8 62 0 6/ 18 OKKUR HEFUR DREYMT VEL Takk fyrir okkur, strákar! Það er gott að vakna upp af góðum draumi. Við erum full af stolti og gleði yfir óviðjafnanlegum afrekum landsliðsins okkar. Strákarnir hafa sýnt fram á að lítil þjóð getur sannarlega unnið stóreflis afrek. Höldum áfram að láta okkur dreyma stóra drauma – fyrir Ísland. #Draumurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.