Morgunblaðið - 27.06.2018, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.06.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 2012 kom heilbrigðisráðherra Rúss- lands með þá yfirlýsingu að Bítlarnir bæru ábyrgð á fíkniefnavanda landsins. Yevgeny Bryun sagði að æska landsins hefði fyrst kynnst hugmyndinni um fíkniefna- neyslu þegar Bítlarnir ferðuðust til Indlands til að „víkka hugann“. Eftir að þær fréttir bárust almenningi áttuðu Rússar sig á að hægt væri að græða peninga á sölu fíkniefna. Í kjölfarið rúllaði boltinn af stað og þegar fólk var komið á bragðið jókst eftirspurnin eftir þessum ánægjuaukandi efnum. Báru ábyrgð á fíkniefnavandanum 20.00 Magasín 20.30 Eldhugar Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jað- ar hreysti, hreyfingar og áskorana. 21.00 Sögustund 21.30 Kenía – land ævintýr- anna Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.40 The Tonight Show 09.20 The Late Late Show with James Corden 10.00 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Your Mother 13.10 Dr. Phil 13.50 Odd Mom Out 14.15 Royal Pains 15.00 Man With a Plan 15.25 LA to Vegas 15.50 Flökkulíf 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens 17.00 WOW Cyclothon 2018 BEINT 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 American Housewife 20.10 Kevin (Probably) Sa- ves the World Skemmtileg þáttaröð um ungan mann sem er á villigötum í lífi sínu en allt breytist eftir að hann hittir engil sem og hann öðl- ast nýja sýn á hvað er mik- ilvægast í lífinu. 21.00 The Resident 21.50 Quantico 22.35 Incorporated 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 WOW Cyclothon 2018 BEINT 00.45 Touch 01.30 9-1-1 02.15 Instinct 03.05 How To Get Away With Murder 03.50 Zoo Sjónvarp Símans EUROSPORT 21.00 Olympic Games: Hall Of Fame Top 10 Gymnast 22.00 Olym- pic Games: Hall Of Fame Top 10 Sprinter 23.00 Olympic Games: Legends Live On 23.30 Cycling: Par- is-Roubaix, France DR1 17.05 Aftenshowet 17.55 TV AV- ISEN 18.00 Den blå planet 18.50 Bag om Den blå planet 19.00 Store danske Videnskabsfolk: Niels Bohr 19.30 TV AVISEN 19.55 Sporten 20.00 Beck: I stormens øje 21.30 Taggart: Hjemve 22.20 Forsyte- sagaen 23.15 Kære nabo – gør bras til bolig – Hovedgård 23.55 Bonderøven bygger DR2 16.20 Smag på Beirut med Anthony Bourdain 17.00 Nak & Æd – en sika på Norddjursland 17.30 Nak & Æd – en råbuk i Østjylland 18.00 Vidnet 19.30 Den fjerde mand 20.30 Deadline 21.00 Sommervej- ret på DR2 21.05 Mord på åben gade 22.10 På udebane i Rusland – med Møller og Kimer 22.55 Ven- inder i Putinland – Marie Krarup vs. Anna Libak 23.25 Træn din hjerne NRK1 16.40 Tegnspråknytt 16.45 Odda- sat – nyheter på samisk 16.50 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Sveriges tjukkeste hunder 18.00 Hvordan holde seg ung 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Paradishager 20.20 Lucky Man 21.05 Distrikts- nyheter 21.10 Kveldsnytt 21.25 Narvestad tar ferie 21.50 Under- holdningsmaskinen 22.20 The Sin- ner NRK2 17.00 I gode og onde dager: Elske eller ekte? 17.30 Dokusommer: Kva er ein psykopat? 18.20 1968 – året som forandret verden 19.10 Vik- inglotto 19.20 New York Times – et år med Trump 21.10 OJ Simpson – Made in America 22.45 Tungtv- annskjelleren 23.00 NRK nyheter 23.01 Ein framand flyttar inn 23.30 Dokusommer: Dødsstraff SVT1 12.00 FIFA Fotbolls-VM 2018: Studio 14.00 FIFA fotbolls-VM 2018: Mexiko – Sverige 16.00 FIFA Fotbolls-VM 2018: Studio 17.00 Konspiration 58 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Upp- drag granskning sommar: Fallet Christer Pettersson 19.00 Our girl 20.00 Fais pas ci fais pas ça 20.50 Kortfilmsklubben – spanska 20.55 Rapport 21.00 Vita & Wanda 21.25 Gift vid första ögonkastet Norge SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Min squad XL – meänkieli 14.45 Min squad XL – romani 15.15 Bygg- nadsvårdarna 15.25 En bild berätt- ar 15.30 Nyheter på lätt svenska 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Anslagstavlan 16.00 Rap- port 16.15 Sportnytt 16.25 Lokala nyheter 16.30 Din för alltid 17.00 Gammalt, nytt och bytt 17.30 En natt 17.55 50-talssamlare 18.00 Konstnärsdrömmen: England 19.00 Aktuellt 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Lemmy 21.45 Oddasat 21.50 The Newsro- om 22.45 Lars Monsen på villoväg- ar 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó 13.15 HM stofan Upphitun fyrir leik Mexíkó og Sví- þjóðar. 13.50 Mexíkó – Svíþjóð (HM 2018 í fótbolta). 15.50 HM stofan Uppgjör á leik Mexíkó og Svíþjóð- ar. 16.20 Eldhugar íþróttanna (Seve Ballesteros) (e) 16.50 HM hetjur – Paolo Rossi (World Cup Classic Players) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 HM stofan Upphitun fyrir leik Serbíu og Bras- ilíu. 17.50 Serbía – Brasilía (HM 2018 í fótbolta). 19.50 HM stofan Sam- antekt á leikjum dagsins á HM í knattspyrnu. 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.00 Víkingalottó 21.10 Neyðarvaktin (Chicago Fire VI) Bannað börnum. 21.55 Uppstríluð stelpna- menning (Pink Attitude) 22.50 Myrkraengill (Dark Angel) Leikin þáttaröð um Mary Ann Cotton sem myrti eiginmenn sína, hvern af öðrum. (e) Bann- að börnum. 23.35 Barátta Bannons (Bannon’s War) Heimild- armynd um Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafa Do- nalds Trumps í málefnum hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins. (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Lína langsokkur 07.45 Strákarnir 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.15 Grand Designs 11.05 Spurningabomban 11.55 The Good Doctor 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway 13.50 The Night Shift 14.35 The Path 15.30 Heilsugengið 15.55 10 Puppies and Us Skemmtilegir þættir sem fjalla um tíu ólíkar breskar fjölskyldur sem eru að eign- ast hvolpa og við fylgjumst með þeim í hálft ár. Að eign- ast hund kallar á mikla ábyrgð og þolinmæði, því kynnast fjölskyldurnar oft á skondinn hátt. 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.05 Fréttayfirlit og veður 19.10 Modern Family 19.35 Arrested Develope- ment 20.25 The Bold Type 21.10 The Detail 21.55 Nashville Sjötta þátta- röð þessara frábæru þátta þar sem tónlistin leikur stórt hlutverk og fjallar um lífið í kántríheiminum þar sem samkeppnin er afar hörð. 22.40 High Maintenance 23.05 Deception 23.55 NCIS 00.35 Lethal Weapon 01.20 Barry 01.55 Taboo 03.50 Lights Out 05.10 The Middle 05.35 10 Puppies and Us 14.35 The Day After Tomor- row 16.35 St. Vincent 18.20 Collateral Beauty 22.00 Bridge Of Spies 00.20 Slow West 01.45 Behaving Badly 07.00 Barnaefni 15.24 Svampur Sveinsson 15.49 Lalli 15.55 Rasmus Klumpur 16.00 Strumparnir 16.25 Ævintýraferðin 16.37 Gulla og grænj. 16.48 Hvellur keppnisbíll 17.00 Stóri og Litli 17.13 Grettir 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Tindur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 07.10 Sumarmessan 2018 08.10 Pepsímörk kvenna 2018 (Pepsímörk kvenna 2017) Mörkin og marktæki- færin í leikjunum í Pepsí- deild kvenna í knattspyrnu. 09.10 Þór/KA – Breiðablik 10.55 Formúla 1: Keppni – Frakkland 13.05 Sumarmessan 2018 14.05 Real Madrid – Liver- pool 16.00 Ensku bikarmörkin 2017 Sýndar svipmyndir úr leikjunum í ensku bik- arkeppninni, FA Cup. 16.30 Pepsímörk kvenna 2018 17.30 Marseille – Atlético Madrid 19.20 Sumarmessan 2018 20.20 Fyrir Ísland 21.00 Sumarmessan 2018 21.40 UFC Unleashed 2018 22.25 Fyrir Ísland 23.05 Goðsagnir – Ólafur Þórðarson 23.55 Sumarmessan 2018 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarp hversdagsleikar. Krafs- að í hversdagssögu fullveldisins Ís- lands og jafnvel potað hlýlega í manngerð lögmál sem víða leyn- ast. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Barokksveit- arinnar í Freiburg sem fram fóru í Tívolí í Kaupmannahöfn 3. júní sl. Á efnisskrá eru verk eftir Joseph Haydn, Wolfgang Amadeus Mozart og Johann Christian Bach. Einleik- ari og stjórnandi: Kristian Bezui- denhout. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Mín liljan fríð eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Kristján Guð- jónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Leynilögreglukonan Marc- ella er aðalpersónan í mjög vel skrifaðri samnefndri breskri glæpaþáttaröð. Marcella þessi er mjög breysk manneskja, hegðun hennar ekki ávallt til fyrir- myndar og hún á bágt á sálinni sinni, þessi elska. Þar sem því er nú þannig farið að þegar við horfum á sjónvarp viljum við í raun horfa á okkur sjálf, getur vissulega falist áskorun í því fyrir áhorfandann að samsama sig þessari konu. Við erum vön að fá að spegla okkur í nokkuð full- komnum aðalpersónum; draumaútgáfunni af okkur sjálfum. Hún er einhver sem við skiljum því hún hefur orðið fyrir mótlæti, svo hefur hún líka veikleika – en þó innan fyrirgef- anlegra marka. Að öðru leyti er þetta kúl og flott manneskja – og oftast fal- leg. Marcella mín hefur svo sannarlega orðið fyrir mót- læti í lífinu og á því er ekk- ert lát. Ég myndi sko vilja vera jafn klár og töff leyni- lögga og hún, en svo er hún veikgeðja, smýgur framhjá lögunum og er sjaldnast til staðar fyrir sína nánustu. En er það ekki einmitt þannig í raunveruleikanum? Við erum ófullkomnari en við viljum vera. Hví ekki að horfast í augu við það? Elsku Marcella hin breyska Ljósvakinn Hildur Loftsdóttir Breysk Leikkonan Anna Friel í hlutverki Marcellu. Erlendar stöðvar 13.50 Suður-Kórea – Þýska- land (HM 2018 í fótbolta) 16.10 Unga Ísland (1980- 1990) (e) 16.40 Séra Brown (Father Brown III) (e) 17.50 Sviss – Kosta Ríka (HM 2018 í fótbolta) 20.00 Poldark (Poldark II) 21.00 Haltu mér, slepptu mér (Cold Feet II) (e) Bannað börnum. 21.50 Skarpsýn skötuhjú (Partners in Crime) (e) Bannað börnum. 22.45 Dagskrárlok RÚV íþróttir 19.35 The Last Man on Earth 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Two and a Half Men 21.15 The Newsroom 22.15 The Hundred 23.00 Supergirl 23.45 The Detour 00.10 Friends 00.35 Seinfeld 01.00 Man Seeking Woman Stöð 3 Söngkonan Demi Lovato hefur vakið mikla athygli að undanförnu eftir að lagið hennar „Sober“ kom út í síð- ustu viku. Póstaði hún færslu á Twitter þar sem hún sagði textann vera sinn sannleika. Textinn er afar per- sónulegur og segir þar að hún sé ekki lengur edrú en söngkonan hefur glímt við fíkni-, geð- og átröskunar- sjúkdóma frá unglingsaldri. Hafði hún verið edrú í um sex ár og biður meðal annars mömmu sína afsökunar á því að hafa fallið. Svo virðist sem tilfinningarnar beri söngkonuna ofurliði því í fyrsta sinn sem hún flutti lag- ið opinberlega brotnaði hún niður á sviðinu. Brotnaði niður á sviðinu K100 Stöð 2 sport Omega 17.00 Omega 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada Bítlarnir ferð- uðust til að „víkka hug- ann“. Demi Lovato samdi afar persónulegan texta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.