Þróttur - 16.06.1918, Page 5

Þróttur - 16.06.1918, Page 5
Þ R Ó T T U R Uinnig á hann að hafa getað borið reiðhestinn sinn á háhesti. En það fylgir ætíð slíkum sögum, að menn verði að byrja á því, að bera hestinn sem folald og þannig venja hann við það, enda er það skiljanlegt, að eríitt sé að bera hestinn, ef hann er óvan- Ur því og brj^st um á bakinu á mann- inum. iryggvi heitinn Gunnarsson sagði Wér eitt sinn einkennilega sögu af Espólín. í kirkjugarðinum á Hálsi í Fnjóskadal var gamall legsteinn, ótil- höggvinn bergstuðull, einn af þeim sem oft voru notaðir þannig í gamla daga. Var það siður pilta á Hálsi, bæði gesta og heimamanna, að reyna afl sitt á þessum steini. Tryggvi, sem var niaður vel efldur, hafði aldrei komið honum lengra en upp á knén; ekki getað rétt sig upp með hann. Aðrir, sem reynt höfðu við hann jafnsnemma honum, höfðu að eins getað látið renna vatn undir hann, og sumir ekki emu sinni það. — En einu sinni, löngu fyrir T lyggva minni, höfðu nienn sem oftar verið að reyna all Sltt á steini þessum á sunnudag að tiðum loknum. Riðu þá ókunnugir ^nenn með garði en komu ekki heim, °g gáfu menn þeim engan gaum. En niorguninn eftir var steinninn kominn VPP á bœjarkampinn. Það var Jón Espólín, sem riðið hafði norður hjá Uni daginn, og suður hjá aftur um nóttina. Hafði hann þá komið heim að bænum — og þetta var nafnspjald hans! Heilan mannsöfnuð þurfti til að koma steininum aftur á sinn stað. Einkennilega aílraunasögu liefi eg heyrt úr Vopnafirði, og af því að hún er dálítið ólík öðrum, set eg hana hér. Maður bjó þar á bæ, og er þess ekki getið hvað hann hét, en enginn hóttist vita aíl hans. Hann var orðinn g^mall en átti tvo syni uppkomna, háða af-bragðs efnilega menn og meiri 27 en meðalmenn að afli. Þeir voru enn hjá föður sínum, og fór af þeim öll- um mesta fiiosemdarorð. Eitt sinn gisti presturinn hjá þessum feðgum. Karlinn var þá orðinn hrumur mjög, og lá hann i háarúmi fyrir gafli bað- stofunnar. Hagaði svo til, að rétt framan við rúmstokkinn hjá karli lá biti um þvera baðstofuna. Prestur átti þar bezlu nótt, en seintekinn var þó karl að tala um aflraunir sínar, þótt prestur leitaði við á ýmsa vegu. »Það er nú ekkert orðið eftir af mér«, sagði hann, »og strákarnir eru liðleskjur«. En áður en prestur færi, lætur þó karl til leiðast að sýna honum leik þeirra feðga. Skipar hann þá sonum sínum að koma með reipið, og koma þeir þá með óvanalega sterkt óla- reipi með hornhögldum. Sezt karl þá framan á bólið sitt, styður olnbogun- um á bitann, stingur báðum þumal- fingrunum gegnum hagldirnar á reip- inu, en heldur um með hinum fingr- unum fyrir neðan. Lætur hann siðan töglin falla ofan á gólfið og segir son- um sínum að toga í þau og »draga nú af sér slenið«. Áttu þeir að toga reipið úr liöndum karls. Þeir lögðust nú í töglin eins og þeir gátu, lögðu sig llata á gólfið og spyrntu í alt, sem fyrir varð, en hvernig sem þeir létu, réttu þeir ekki handleggi karlsins úr kreppunni; þeir voru sem stálfleinar. Karlinn blánaði í framan við átökin, en handleggirnir gáfu sig ekki, Þeir voru ekki vöðvamiklir, en sinarnar ákallega stæltar og harðar. Loks urðu synirnir að gefast upp, en karlinn sýndi presti förin eftir hagldirnar inn undir bein á þumalfingrunum og glotti drj^gindalega. Þannig mætti margar sögur scgja. Eina get eg ekki stilt mig um að setja hér, af því að eg held að eitthvað sé hæft í henni. Grímur Thomsen hafði nokkrum sinnum unga menn hjá sér

x

Þróttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.