Þróttur - 19.04.1923, Page 1

Þróttur - 19.04.1923, Page 1
 Sumardaginn fyrsta 1923 í. s. i. í. s. í. veriVnr ]mð á íþróttavellinum í Reykja- vík, dagana 17.—24. júní næstkomandi. KBPT VERÐUR í ÞESSUM IÞROTTUM: 1. ÍSLENSK GLÍMA, í þremur þyngdarflokkum. 2. HLAUP. 100, 200, 400, 800, 1500, 5000 og 10000 stikur. — Boð- lilaup 4 X 100 stikur. 3. STOKK með atrennu (langstökk, hástökk og stangarstökk). 4. KOST. Spjótkast, kringlukast og kúluvarp (beggja handa samanlagt). 5. KAPPGANGA, 5000 stikur. 6. FIMTARÞRAUT, grísk.. 7. REIPDRÁTTUR (8 manna sveit). 8. FIMLEIKAR í flokkum (minst 12 menn), kept um Farandbikar Cbristiania Turnforening. 9. SUND. a) fyrir konur 50 stikur, frjáls aðferð; b) fvrir karla 100 st., frjáls aöferð; 200 st. bringusund og 100 st. baksund, frjáls að- ferð; e) fyrir drengi 50 st., frjáls aöferð. 10. ÍSLANDSGLÍMAN. Kept um glimubelti I. S. í. (handbafi Sigurður Greipsson úr U. M. F. Biskupstungna). Það fjelag, sem flesta vinn- inga fær, hlýtur farandbikar í. S. í., bandbafi Glímufjel. Ármann. . í stjórn Glímufjelagsins Ármann, Reykjavík. isostús Stefánsson; Eggeri ICristjánsson, Þingholtsstræti 7 B, formaðar. Skólavörðnstíg 36. Sími: 1103. Simar: 789, 1317. Clskar l»órdarson, Laugaveg 2.

x

Þróttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.