Þróttur - 19.04.1923, Side 15

Þróttur - 19.04.1923, Side 15
Þ R Ö T T U R 13 iinni. En í stað þess að sparka, relta leik- mennirnir knöttínn — sem er nrjög lítill, — áfram með krókstaf og má sjá lögun þeirra á myndinni. Leikurinn er leikinn á skaut- um og dugnaður leikendanna er bæði kom- inn undir' afbragSs skautakunnáttu og snar- ræöi, og því aö kunna að miða knettin- um rjett. Frægasti ís-hockey-leikflokkur heimsins meðal, áliugamanna er „Fálka- flokkurinn" í Winnipeg, sem Frank Friö- riksson stýröi og sigur vann í síðustu Olym- píuleikjumV Frank Friðriksson er nú orð- inn atvinnumaður og er talinn besti hockey- leikstjóri heimsins. Þá má ennfremur sjá á myndunum skautahlaup undir seglum. Er þaö mjög- tíðkuð íþrótt víöa og hin skemtilegasta. Stöku sinnum bregður hjer fyrir manni meö skautasegl en fátítt er það mjög. |S=>®< :>©0@C E Isafolöarprentsmiöia h.f. ® óshar öllum sínum uiöskiftauinum II í\ gleöllegs sumars! © © o © Eimskipafjelag Islands h.f. óskar Gleðilegs sumars 0 Q © Q I. Benediktsson & Co. óslm viðskiftavinam sínurh ' & glcðilegs sumars || - ■ © © ©®c >@o©o©o©< >©0@0©0©0@<0©© A : o Gleðilegt sumar! Þökk fyrir viðskiftin á vótrinum Yerslun Guðm. Olsen :S0@O®OS080SOS08OSOSC® - - c Ennfremnr sýna myndimar sleðaakstnr niöur breldvU og skíðahlaup. Og að lolmm er vetrarleg mynd, þó sumarmynd sje: fjallgöngumynd og jöklagöngu. Sjást þrír menn fremst á mvndinni á gangi yfir skrið- jökul, en í baksýn gnæfir viö aðal-viðfangs- cfni þeirra, snarbrattir fjallatindar. k , , .... • ,: ý. ö • • • S* *- * <r; ’ (í ; * ■ ©• . .... © - ■ • -......................

x

Þróttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.