Stjarnan - 01.04.1920, Side 3

Stjarnan - 01.04.1920, Side 3
STJARNAN 51 Hinn langi dagur í Jósúabók Ef ein frásaga í biblíunni er hártog- uð frekar en önnur og álitin að vera óvísindaleg, þá er það að líkindum sog- an uni hinn lan.ga dag í Jósúabók: og þá eru það þó fáar ritingargreinar, sem hafa lannan eíns stuðning af staðfest- andi vitnisburðum, bæði frá sögi.legu og vísindalegu sjónarmiði, eins og þessi ritningarstaður liefir. Fyrst af öllu verður miaður að athuga að bæn Jósúa, sem þýdd er: “Sól stiattu kyr”, ætti að vera: “Sól vertu hljóð eð'a. “aðgerðarlaus-” Vér höfum þegar séð að ljósið er radd legt, og það er alrnent haldið með,al vís- indamanna, að það séu áhrif sólarinnar á jörðina, sem koma hinni síðarnefndu til að snúa sér í kring um sinn eiginn öxul. Svo að orð Jósúa virðist með vísindalegri nákvæmni láta í ljós það, sem samkvæmt þessari getgátu, mundi eiga sér stað til að gefa jörðinni svona langan dag, nefnilega, að snúningur jarðarinnar kringum sinn eiginn öxul þurfti að seinka sér fyrir minkan áhrifa sólarinnar um stundarsakir. Sumir reyna að burtskýna þetta krataverk með því, að halda því fram, að það hafi verið geislabrot Ijóssins, þ. e- a. s. vegna hinna ýmsu loftkendir efna eð;a þéttleika hinna ýmsu gasefna, er andrúmsloftið, sem sólargeislarnir ganga igegnum, er saman sett af. þess- .ir geislar verða beygðir út af sitiefnu sinni, einmitt eins og göngustafur virð- ist vera beygður, þegar búið er að stinga helmingnum af honum ofan í vatnið. Á þennan hátt er það mögulegt fyrir sólina, að' lýsa yfir sóndeildar- hringnum um ofur litla stund efltir að hún í raun og veru er sest. Vér höfum margar sannanir fyrir þessu- En, þó að dagurinn á þennan hátt myndi lengjast ofurlítið — að inestu leýti einn klukkutíma — er það ómögu- legt að þetta geislabrot ylli því, að Ijós- ið skini “nær því heilan dag. ” Prófessor Totten í Bandaríkjunum hefir lagt mikla stund á að rannsaka þetta frá st.jörnufræðislegu sjónarmiði, og hefír látið prenta vandaðan og ná- kvæman útreikning, þar sem rækilega er sýnt, fram á, að með því að taka jafn dægur, sólmyrkva og breytingar og reikna aftur á bak frá þessum tíma til vetrarsólstaða á dögum Jósúa, hefir hann komist að þeirri undra verðu nið- urstöðu, að þessi langi dagur ber upp á miðvikudag; en við að reikna frá hinum fyrslta dagi sköpunarinnar til vetrarsólstaða á dögum Jósúa, ber langi dagurinn upp á þriðjudag; og hann leið ir rök fyrir því, að með' stærðfræðinni getur maður ekki komist að nokkurri annari niðurstöðu en þeirri, að HEILL DAGUR EÐA TUTTUGU OG FJÓRIR

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.