Stjarnan - 01.04.1920, Blaðsíða 13

Stjarnan - 01.04.1920, Blaðsíða 13
STJARNAN 61 in mun koma. Bnda þótt oft líti svo út sem bænir séu árangurslausar, þá hrær- ast þó himnarnir þegar vér þrýstum á hraðskeytatækin. Yér sjáum það ekki, þokan—efa — og vantrúarþokan—um- kringir oss, en Guð mun gefa oss heið- skírt veður svo vér sjáum að hann vill frelsa oss. Daniel bað, en það leit út íyrir að Guð heyrði ekki. Hjann hélt áfram að biðja. þá lætur Guð flytja honum þennan bóðskap: “þegar þú byrjaðir bæn þína, út gekk orð, og eg er hingað kominn til að kunngjöra þér það því þú ert ástmögur Guðs. ” þegar þú byrjaðir bæn þína! Ekki þá fyrst, er hann hafði lengi beðið. Nei, þegar hann byrjaði bæn sína, undir eins og bænin steig- upp til Guðs, bjó hann sig til að svara, en svarið kom ekki strax í ijós. Hjálpin var á leiðinni, en Dan- íel sá ekkert. Svo létti þokunni og da.g- ur ljómaJði yfir ástrnög Guðs. þannig er það ætíð. Engin bæn er árangurs- laus. Guð heyrir hvert andvarp og hann hlustar ekki á það aðgjörðarlaus. —Skovgaard Peterson Það sem trúin hefir gert fyrir aðra. mun hún | einnig gera fyrir oss. Trúin gjörði Abel réttlátan; hún mun einnig gjöra oss réttláta. Guði þóknast trúin; en án hennar er ómögulegt Guði að þókniast. Hún 'gjörði Abraham styrk- van til að fórnfæra einka syni sínum, sem hann elsaði mjög svo mikiði. 1 hugarangri sínum skildi hann hvað það kostaði hinn liimneska Föður að gefa eingetinn Son sinn til þess að endur- leysa hið glataða og syndunfspilta mann kyni. Ivristur varð að bera hina óhreinu skykkju, sem spottararnir færðu hann í og ekki vantaði þyrna og nagla meðal píslatólanna. En þrátt fyrir þáð að hann dó fyrir alla, munu aðeins þeir, sem fyrir trúna eru hreinsaðir í fórnar- blóði hans, verða endurleystir frá þræl- dómi og afleiðingu sýndarinnar og fyrir kraft Krists vinna frægan sigur. Trúin gjörði Jakob styrkvan á deyj- 'andi degi til að tilbiðja Guð og blessa aðra. Fyrir trúna hafnaði Móses fram- tíðarvonum sínurn um að verða konung- •nii—nn-»J« S I I E I I I ■ i -----+ ur Egyptalands og kaus heldur a'ð líða. ilt með Guðs fólki og ganga gegnum all- ar þær freistingar og reynslur, sem mættu honum á eyðimörkinni. Á reyn- vslustundum sínum tal.aði hann augliti til lauglitis við skapara sinn og endur- lausnara. Ef vér stöndum stöðugir allt til enda munum vér líka fá að horfa upp á hina óumræðilegu dýrð hans, sem tal- aði við Móses og sitja með honum á há- sæti alheimsins. Opinb. 3:21. Trúin styrkti Daniel, meðan hann var í herleiðingunni, til áð ganga óttalaus ofan í gryfjuna til hinna hungruðu Ijóna. Trúin mun einnig styrkja söfn- uð Guðs til án hræðslu að standa á grundivelli sannleikans, þegar öfsóknar- völd þessa heims setja í gildi lög, sem hóta að svifta Guðs börn lífinu fyrir að ! sýna hlýðni við öll boðorðin. Opinb. : j 13:15. Trúin gaf Stefáni písíavotti j styrk á diauðastundu hans til að biðja *« fyrir hinum syndumspiltu ofsóknar-

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.