Stjarnan - 01.04.1920, Síða 7
STJAHNAN
55
sýni í breytni minni, aS eg er maður,
sem, má treysta. En nú hcfi eg enga
móður — og enga vini á.eg úti í þeim
löndum þangað sem eg fer.
“Enga. vini? Jú, eg á einn — eg á
biblíuna. Eg ímynda mér að liún geti
lijálpað mér til að verða betri maður-
“G-arnli maðurinn á ferjustöðinni var
góður maður. Eg sá að hann skildi
míg vel. pegar hann bað, var það eitt-
hvað, sem hrærði hjarta mitt. Og þeg-
ar hann sagði mér að taka biblíima,
ákvað eg samstundis að eg ætlaði að
rejma að lifa betra lífi. Eg held að það
sé mögulegt.
“Hann talaði svo undarlegt. Eg hefi
aldrei heyrt annað eins fyrri. Jú, það
hefi eg líka. Eg man eftir að mamma
talaði um að við ættum að halda boð-
orðin, öll tíu- Og að hún gat ekki skil-
ið hvers vegna kristnir héldu sunnu-
daginn, þar eð boðorðin segjia að við
eigum að halda hinn sjöunda dag.
Gamii maðurinn heldur áreiðanlega
bann dag.
“En það undraverðasta af því öllu
er biblían, sem hann gaf mér. Ilún er
alveg eins og sú; sem eg fleygði fyrir
borð. Hún er undirstrikuð á sama hátt,
— sömu orðin, samskonar blek og hin-
ar sömu skýringar á röndinni og skrif-
ið á saurblaðinu er nákvæmlega eins og
í hinni. — En — -—
“Hvaði var þetta?” Nú taláði liann
hátt. Frá huigsu-ninni um verkið (hann
var staddur á þilfarinu skamt frá stafn_
inum) og frá endurminningunum um
fortípina, raknaði hami við að heyra
rödd, sem honum fanst endilega hafa
heyrt áður.
Hami leit í kring, eli sá engan, svo
hann hélt, að bann liefði tekið skakt
eftir.
í annað sinn heyrði hánn röddina-
Og í þetta skifti leit hann upp til stjórn
pallsins — og þarna stóð skipstjórinn,
herra Mann.
Já, virkilega, þarna sá hann hinn
gamla skipstjóra, hetjuna frá skipinu
“Yokohama”. Og nú var hann þá orð-
inn sitjóri þessa mikla Kyrrahafs far-
þegaskips.
Haraldur Wiíson var svo a,ð segja
yfirbugaður af tilfinningum sínum.
Hjarta hans -lirærðist. Djúpt niðri í sál
hans var eitthvað, sem sagði honum,
iað á þessaiú sjóferð myndi hann læra
að lifa öðruvísi, og að maðurinn á
stjómpallinum gæti hjálpað honum.
Fleiri dagar lið.u fyr en tækifæri gafst
til að heilsa þeim manni, sem hann bar
virðingu fyrir. Að lokum bar það við
aði þeir hittust. á þilfarinu. Haraldur
flýtti sér að r'étta skipstjóranum hend
ina-
“Herra Mann! Guði sé þökk fyrir
þetta tækifæri til að sigla með yður
aftur. ’ ’
Skipstjórinn greip hönd hans og
heilsaði honum vingjamleiga meðan
hann spy^rjandi hvesti augun á Harald.
“Ungi maður,” sagði hann; “hvers
vegna þakkar þrr Guði? pegar eg kynt-
ist þér áður fyr, barst þú enga virðingu
fyrir Guði. ’ ’
“pað er rétt, herra skipstjóri, en eg
hefi alt of lengi reynt að bæla niður það
sem gott og göfugt er. Mig langar nú
,151 að finna Guð, kynnast honum eins
og þér þektuð hann þegar eldurinn kom