Stjarnan - 01.09.1920, Síða 5

Stjarnan - 01.09.1920, Síða 5
STJARNAN 133 og var hann fallegur barnungi. Hann var bjartur og kátur og þaS tók ekki langan tíma fyr en hann fór að hjala og kvaka allan daginn fallegar en fugl- arnir syngja. Ruth, svo hét móðir hans, elskaði þennan dreng af öllu hjarta. “Þegar hann var orðin hálfs annars árs gamall kom vínsölnmaður til bæjar- ins og vildi fá mig til að smíSa veitinga- hús fyrir sig. Undir eins og viS vorum búnir aS setja upp grindina fór hann aS selja vín. Hann virtist vera góS- lyndur og örlátur maSur; hann drakk dálítiS sjálfur og var mjög fús til aS gefa mönnum í staupiS. Eg var aSal- smiSurinn hans og hann mat mig mikils, og aldrei leiS sá dagur aS hann ekki gaf mér í staupiS einu sinni, en á 'heitum og köldum dögum gaf hann mér oftar. Eg hafSi veriS uppalinn án þess aS hafa fengiS lyst á víni, en eg lærSi fljótt að drekka þaS, og fyr en eg sjálfur vissi af því var ef bundinn af lystinni í á- fengi eins og þaS hefSi verið með stál- viSjum. “Konan mín tók eftir því hvernig eg smám saman breyttist og það hrygði hana mjög. Stundum vildi það til aS eg drakk of mikið og hin auma unga kona fór með mestu mildu aS mæla á móti því og bað mig svo innilega um aS snerta aldrei áfengi oftar. Eg skamm- aðist mín í nærveru minnar góðu konu, sem ætíS var svo hugljúf, en þegar eg kom í veitingahúsiS var eins og eg gleymdi öllu öðru nema lönguninni i viniS. “Eftir stuttan tíma fór eg aS nota vín með.matnum, sérstaklega á sunnu- dögum, og fengi eg það ekki saknaSi eg þess mjög svo mikið. Konan mín grátbœndi mig um að hætta viS það, því aS þessi slæmi vani náSi tökum á mér; én eg fullvissaði hana um aS eg mundi gæta sjálfs míns og sagði henni að bera ekki neinn kvíSboga fyrir því að í fyrsta skiftiS, sem að hún sæi mig drukkinn, mundi einnig verSa hiS síðasta; eg mundi vinna þann eiS að henni að snerta þaS aldrei framar. “Stundum þegar eg, eftir að hafa veriS allt kveldið í veitingahúsinu— eins og vildi til við og viS — kom heim, fann eg konuna grátandi meðan hún hélt hinum litla sofandi dreng upp aS hjarta sínu. Hún sagði mér aS hún hélt aS eitthvað óttalegt myndi henda okkur ef eg hætti ekki að sækja þennan óguSlega stað; en þá 'hló eg að þessum ímyndaða ótta hennar; því eg vissi ekki hve sönn orS hennar voru og skildi ekki sjálfur að eg var að verða drykkjumaSur. “Einn fagran sumardag hafði eg eitt- 'hvað að gjöra á hinni nýju bryggju, sem eg hafSi smiSaS fyrir bæinn. Ruth leiS ekki vel þann morgun og mig lang- aði til aS hafa litla hnokkann meS mér. Eg var oft búinn aS gjöra þetta, en samt sem áSur hafði eg þann dag mikla löng- un í vín, svo eg hefði átt aS skilja dreng- inn eftir heima. Konan mín kallaði til mín frá svefnherberginu: “Sjáðu nú vel um hann, Henry góSi, og gættu hans á hverri mínútu!’’ Eg svaraSi að hann væri mér kærari en mitt eigiS líf og aS eg elskaSi hvert einasta bjart hár á höfði hans. Þar næst lyfti eg honum upp á öxl mína og við gengum glaðir niður eftir strætinu. “Klukkan var níu, um morguninn og þaS var mjög heitt. O'g þó held eg aS alt rnyndi hafa farið vel, hefSi ekki veit- ingamaSurinn kallað í mig og beSið mig að koma inn til hans. Hann var ein- mitt búinn aS opna nýjan whiskey-kút og hann fylti flösku og gaf mér. “Taktu viS henni,’’ sagSi hann, “meS rnínum beztu óskum; því þú ert bezti trésmiðurinn í bænum.” “Eg tók whiskey flöskuna meS mér

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.