Stjarnan - 01.09.1920, Qupperneq 9

Stjarnan - 01.09.1920, Qupperneq 9
STJARNAN 137 réttlátum manni að gjöra rangt. Synd- arinn getur orðiö endurfæddur og líf lians heilagt. Réttlátur maSur getur orSið óendurfæddur og líf hans spilt. En það er syndaranum ómögulegt,- eins lengi og hann er syndari, aS vera góöur, og hinum réttláta ómögulegt aö gjöra ilt, eins lengi og hann heldur áfram aS vera réttlátur. “Hver sem af Guöi er getinn, drýgir ekki synd, því sæði hans er varanlegt í honum, og hann'getur ekki syndgaS, því hann er af Guöi getinn.“ i. Jóh. 3: 9. AS gjöra rétt og rangt er aS eins þaö, sem hiS innra eSli lætur í ljós. HiS innra eöli ákveSur hiS ytra líf á sama hátt og tðli trésins ákveSur ávöxtinn. Ef líf mannsins er ilt, þá sýnir þaS og sannar, aö hiS innra eSli hans er spilt. ÞaS er honum ómögulegt aS gjöra þaS, sem er gagnstætt náttúru hans; þaS er honum þess vegna að öllu leyti ómögulegt af eigin ramleik aS yfirbuga syndir sínar og gjöra þaS sem rétt er. ÞaS er þess vegna engin furSa, þó að allar tilraunir hans til að koma þessu til leiðar, fái hann til aö trúa því, aS þaS sé svo auB- velt- aS gjöra rangt en í mesta máta erf- itt aS vera góSur. Maöurinn verður aö vera góSur áSur en hann getur gjört gott af sér. Eina von hans um aö öSlast annaö, nýtt hug- arfar—er endurfæSingin—og einungis GuS gegn urn Krist getur komiS því til leiöar í honum. Þegar nú nýtt líf, fyrir afturhvarf og trú, fæöist í manninum, er hann frjáls orSinn frá herradæmi syndarinnar, sem áöur stjórnaSi gjörSum hans gegn um hyggju holdsins. Kristur sagöi: “Þér munuS þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gjöra ySur frjálsa.” “Sá sem, gjörir syndina, er syndarinnar þræll.” “Ef sonurinn gefur ySur þá frelsi, þá munuS þér verSa sannarlega frjálsir.” Og Páll postuli bætir viS: “Því að syndin skal ekki drotna yfir ySur.” 1 reynslu 'hans eftir endurfæSinguna er þaö manninum eðlilegt, að gjöra rétt, og vér verSum aö vera Frelsaranum sammála í því, aö þaS er auSvelt. “Því mitt ok er inndælt og mín byrSi létt.” Vitaskuld, þar eS maSurinn hefir vitsmuni, er gæddur skynsemi og frjáls- um vilja til aö velja og hafna, og þar eð hann lifir í syndugum heimi, mun hans veröa freistað gegn um hinar náttúrlegu tilhneigingar hans; en eins lengi og hann er sínum nýja Herra trúr, mun hann verSa sér meSvitandi hins sigranda afls, sem starfar í honum. Hans mun stöS- uglega freistaS verSa, en ætíö ber hann sigur úr býtum,' og sigurinn mun verSa auSfenginn, því hann er ekki afleiSing af tilraunum mannsins, heldur er þaS “GuS, sem eftir sinni velþóknan kemur því til vegar í yður, bæSi aS þér viljiö og framkvæmiS.” Fil. 2: 13.

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.