Stjarnan - 01.06.1922, Page 3

Stjarnan - 01.06.1922, Page 3
STJARNAN 83 KOM ÞO Þegar *Filippus fann Natanael og sagSi viö hann: “Vér höfum fundiS þann, sem Móse hefir ritaS um í lög- málinu og spámennirnir, Jesúm Jós- efsson frá Nazaret,” sagSi Natanael undrandi, “getur nokkuS gott veriS frá Nazaret?” Filippus segir viS hann: "Kom þú og sjá.” Eg get rétt hugsaS mér hvernig Fil- ippus hefir litiS út og hve glaSur hreim- urinn í málróm hans hefir veriS, er hann sagSi þessi orS: “Kom þú og sjá.” Filippus þekti Jesús nægilega, aS vita aS hann var virkilega hinn sanni, lengi þráSi Messías, og þar sem. hann þekti Natanael svo vel, þóttist hann viss um aS þessi mundi fagna því eins og hann sjálfur aS fá aS kynnant Jesú. GuS á sín útvöldu börn á víS og dreif í söfnuSunum, og stundum eru þau eins og “týndir sauSir”, er ekkert kirkjulegt þeimili eiga, en leitandi aS ljósi og sannleika hvar sem hægt er aS finna þaS. Sálir þeirra þyrstir eftir Ifsins vatni, og áfjáðar sækja þær í hvern grænan blett, er veitir þeirra hungruSu sálum sanna næringu. Þetta var sálarásigkomulag undir- ritaSs, er hann viS GuSs vísdóms hand- leiSslu var fyrir nokkrum. árum leidd- ur til Battle Creek “Sanitarium” fheilsuhæisj ‘vegna heilsu sinnar, og mætti þar lýS Drottins. Blæri.nn og alt andrúmsloftið á heilsuhælin gaf frá sér friS og hvíld himinsins. Læknar og hjúkrunarkonur voru 1 það stórum stíl leidd af anda Meistarans og aSrir aS- OG SJÁ. stoSendur viS hinar ýrnsu deildir, aS undirritaSur oft sagSi viS aSra sjúk- linga, sem trúðu á Krist, aS hann gæti séS Krist ganga til og frá, upp og niSur gangana í hælinu og fara inn i klefa sjúklinganna. ( Þegar systir S. M. I. Henry bauS undirrituSum að “koma og sjá” hvort Kristur ekki leiddi þessar manneskjur í trú þeirra og verki, tók hann fegin- samlega tilboSinu, en afleiðingin varS sú, aS hann og fjölskylda hans samein- aSist söfnuSi Drottins, og hefir nú unniS hamingjusamur í 23 ár að því aS færa öSrum IjósiS, bæSi landsimönnum og framandi. Þetta er oft reynsla annara manna og kjVenna, Isem heimsækja heilsuhæli vor, veik og niSurbeygS, og þrá aS finna sálum sínum hvíld. Eins og dúf- an, sem Nói sendi frá sér, hafa þeir leitaS fjær og nær aS hvíldarstað, en engan fundiS. Þegar vér þá sýnum þeim þann kærleika, hluttekningu og samúS, sem Kristur mundi gera væri hann þar persónulega, eins og vér von- um aS hann sé fyrir anda sinn, verða þessar manneskjur inní.lega snortnar, og opna oss þá oft algerlega hjarta sitt, en einmitt þá er tækifæriS til aS hella GuSs náSar græSilyfi í hjörtu þeirra,, sem læknað getur bæði líkama og sál. Á þremur síSustu mánuSum hafa sex sjúklingar veitt sannleikanum viStöku. fyrir framkomu lækna og starfsfólks- ins á Glendale heilsuhælinu. MeS alla þessa hefir þaS verið svo- leiðis, aS þeir sjálfir hafa fyrst óskaS

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.