Stjarnan - 01.06.1922, Blaðsíða 7

Stjarnan - 01.06.1922, Blaðsíða 7
STJARNAN 87 iS þau vandlega sjálfur, og mundi hann leggjaJíf sitt í sölurnar fyrir trú sína, Og þó aS ákafi hans skyldi vera af- Viegaleiðandi, þá> er hann samt þess virði, aS keppa viö. Ef kaþólskir yfir- leitt hefSu ákafa og anda Adventist- anna, mundi heimurinn taka sinnaskift- um á örstuttum tíma. 'Þvílík er skip- unin, sem gefin er söfnuSinum, slíkar eru kröfurnar, sem Meistarinn leggur á alla fylgjendur sína. Hver er nú ný- árs ákvörSun þín?” RáSgátunni, sem svo margir þrjóta heilann um, nefnilega, hvers vegna Sjöunda-dags Adventistar gefa svo frjálslega, er auðveldlega svarað, þegar maSur nemur staöar um augnablik og hugsar um aSalkenningar í trú þeirra. Sjöunda-dags Adventistinn trúir í dijúpi sálar sinnar, að hann hafi óræka sönnun í spádómum ritningarinnar fyr- ir þvi, aS endurkoma Krists í skýjum himinsins sé atburður, er innan harla skamms mun eiga sér stað. Sjöunda- dags Adventistar halda aö hver einasti maSur í öllum löndum heimsins, ætti aS öSlast þekkingu á þessum spádóm- um. Hann hefir sterka trú á hiS spá- mannlega fyrirheit iMeistarans, aS “þessi fagnaSarboSskapur um ríkiS fgleSiboSskapurinn um stjórn og ríki Krists, er hefst meS endurkomu hans] mun prédikaSur verSa um alla heims- bygSina, til vitnisburSar öllum þjóSum; og þá mun endirinn koma.” ýMatt. 24: 14;. Og enn fremur trúa Sjöunda-dags Adventistar af öllu hjarta orSum Opin- berunarbókarinnar, “aS komin er stund dóms hans”, og aS þessi “eilífi fagnaS- arboSskapur” uim hina bráSu endur- komu Krists, muni verSa boSaSur “þeim, sem á jörSinni búa, og sérhverri þjóS, og kynkvísl og tungu og lýS.”— Sjá Opinb. 14: 6, 7. Hvernig getur Sjöunda-dags Advent- istinn veriS annaS en kappsamur kristni- boSi, fyrst hann h'efir þessa dýrSlegu von til aS uppörfa sig; og hvernig get- ur hann annaS en lagt í sölurnar fyrir þetta dýrSlega málefni, alt, sern GuS hefir gefiS honum. D. G. Stefnustaður. “Hann fer á undan vSur til Galíleu; þar munuS þér sjá hann, eins og hann sagSi ySur.” Mark 16: 7. Þar sem Jesús hefir mælt sér mót meS lærisveinum sinum mun hann koma til þeirra á tilteknum tíma. Ef Jesús hefir lofaS aS mæta oss viS náSarstólinn, á opinberri guSsþjónustu eSa viS eitthvert annaS tækifæri í lífi voru, getum vér reitt oss á, aS hann mun einnig vera þar. Vér getum, eins óstöSuglyndir og vér erum, haldiS oss íburtu frá hinum ákveSna stefnustaS, en hann mun aldrei vera fjær verandi. Hann hefir sagt: “Hvar sem tveir eSa þrír eru saman- komnir í mínu nafni, þar er eg. Matt. 18:20. Hann segir ekki: “þar mun eg vera”, heldur “þar er eg”. Jesús er ætíS hinn fyrsti. “Hann fer á undan ySur.” Hjarta hans er meS fólki hans. Hann fagnar yfir sínum börnum. Hann er aldrei seinn til aS mæta meS þeim. Þegar vér göngum meS honum, gengur hann ætíS á undan oss. Hann sýnir sig þeim, sem fylgja hon- um eftir. “Þar munuS þér sjá hann.” DýrSleg sjón! Vér munum þá ekki kæra oss mikiS um aS sjá mikilmenni heims- ins, heldur aS sjá hann, sem fyllir sál vora friS og fögnuSi. Vér munum sjá bann, því hann hefir lofaS aS koma til þeirra, sem á hann trúa og opinbera sig þeim. Og veriS fullvissir um aS hann mun gjöra þaS. Hann mun efna sitt lof- orS “eins og hann sagSi ySur.” HaldiS fast viS þetta orS og veriS fulvissir um, aS þaS, sem “hann sagSi ySur„ mun einnig rætast til enda veraldarinnar.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.