Stjarnan - 01.06.1922, Blaðsíða 13
STJARNAN
93
Hin mikla spámannlega mælisnúra—
2300 árin—nær þá til hins alvarlegasta
og þýðingarmesta í frelsunarveriki
Gui5s á jörðinni.
Hvenær byrjar og endar þetta tíma-
bil? I> að er nauSsynlegt að vita þetta,
til að geta skilið svarið upp á spurning-
una: “Hvað á hún sér langan aldur,
þessi sýn?” Hún hlýtur aö ná til hinna
síSustu daga, þvi aS vér munum eftir
orSum engilsins: “Vitranin viSkemur
hinum síSustu tímum.”
En meS hvaSa atburSi byrjar þetta
langa spámannlega tímabil? Og getum
vér skiliS og vitaS til fulls þegar stund
hins rannsakandi dóms, hreinsun helgi-
dómsins, byrjar á himnum?
ViS engilinn Gabríel er sagt: “Gab-
riel! útskýr þú. sýnina fyrír þessum
manni” (Dan. 8: 16). Og gefum vér
gætur aS skýringu engilsins, munum
vér einnig skilja vitranina.
Engillinn gaf yfirlit yfir komandi
viSburSi, ríkin, sem hefjast mundu
hvert á fætur öSru, Medo-Persia,
Grikkland og þar næst hiS fjórSa ver-
aldarríki, RómaríkiS; og aS lokum
uppruna og þróun hins imikla frávill-
i;ng.s valds, sem mundi 'koma. (2.-26.
versin.
En engillinn hætti áSur en hann fékk
tækifæri til aS segja nokkuS viSvíkj-
andi tíma, byrjun og enda þessa spá-
mannlega tímabilsj Hann sagSi ein-
ungis, aS sýnin um kveldin og morgn-
ana væri sönn, en aS hún ætti sér lang-
an aldur. /26. vj. Þar varS hann aS
hætta, þvi aS Daniel leiS í óimegin.
ÞaS ,sem spámaSurinn var búinn aS
sjá af verki fráfallsins og aSförum þess,
dró úr honum allan ikraft. Þegar hann
endar frásögu sína um vitranina í 8.
kap. bætir hann viS. “Var eg óttasleg-
inn af þessari sýn, en þótt enginn vrSi
þess var.”
Gabriel hafSi fengiS skipun aS út-
skýra sýnina fyrir honum, þess vegna
lesum vér, aS litlu seinna, aS líkindum
sama áriS, ef til vill eftir nokkrar vik-
ur eSa mánuSi liSna*, birtist Gabríel
aftur og sagSi; “Daníel, eg em nú út-
genginn til aS fræSa þig um útþýSing-
una ....... Tak því eftir orSinu, og gef
gætur aS vitraninni” (T>an. 9: 22, 23E
Svo byrjaSi hann undir eins aS útskýra
fyrir honum tímann í þessum spádómi,
þvi hann hafði ekki haft tækifæri til aS
gjöra það hiS fyrra skiftiS, þar eS
Daniel varS veikur. Fyrst af öllu sagSi
hann. var styttra tímabil ákveSiS eSa
skoriS af hinu lengra timabili, sem eng-
illinn var kominn til aS útskýra. Þetta
styttra tímabil mundi ná til daga Messi-
asar og þangaS til að Jerúsalem mundi
fylla mæli .synda sinna.
“Sjötíu sjöundir eru ákveSnar þínu
fólki og hinni heilögu borg, þar til
misgjörðin verSi afmáS, syndin burt-
tekin, friðþægt fyrir sektina, eilíft rétt-
læti aftur heimt, vitran spámannsins
staSfest, hiS allra helgasta JKristurj
vígt” (24. versiSj.
Byrjun þessara sjötíu sjöunda, eSa
490 ára, er hin sama og byrjun hinna
2300 ára; og nú segir engillinn honum
frá hvaða viSburSi menn skuli byrja
tímatal þetta.
*) Vegna' þess a'S mannkynssagan nefn-
ir • ekki Belts-asar, heldur einungis Nabo-
nildus rsem eftirmann Nebúkadnesars, þá
héldu menn fyrrum, aS nálægt fimtán ár
hefSu litSiÖ milli atburbanna í Dan. 8. og
9. kap. í seinni itíS hafa menn samt sem
áSur fundib nafn Beltsasar á steintöflum,
gröfnum upp úr gömlum rústum. Hann
er þar nefndur sem stjórnandi metS föður
sínum Nabonidus. Fornfræðingurinn
Rawlinson segir: “Sönnun fyrir þvl, að
hann stjórnaði með fööur sínum, er graf-
in á súiur Nabonídusar, sem fundist hafa
I Mugheir. þar e.r be8i?S um vernd guö-
anna yfir Nabonldus og son hans, Belt-
sasar. Hann er nefndur I slíku sambandi,
a8 menn hafa ástæöu til a?S ætla, aö Belt-
sasar hafi þegar sotið aS völdum. 1 slö-
asta lagi hefir þetta veriS 540 f. Kr„ fimt-
ánda ríkisár Nabonídusar, þar sem talati
er um þriiSja 4r Beltsasars I Dan. 8: 1.—
CFourth Monarchy, 8. kap.). — þriðja
rikisjár .Betltsasars* 1 ,var hið /tíðlasta Jhans,
þar næst fyrsta ár Daríusar (Dan. 9: 1);
á því ári fékk Danlel útskýringu á vitr-
uninni.