Stjarnan - 01.06.1922, Side 14
94
STJARNAN
“Vit þú og hygg að: Frá þeim tima
aö sú skipun út gengur, að Jerúsalems
borg skuli uppreist og bygö veröa og
alt til hins smurða, til höfðingjans, eru
sjö sjöundir og sextíu og tvær sjöund-
ir; þá munu strætin og borgarveggirnir
upp reistir og bygSir verSa, þó aS
þröngvar tíSir séu. En eftir þær sex-
tiu og tvær sjöundir mun hinn smuröi
afmáSur verSa, og ekki framar á lífi
vera; en þjóð hins næsta höfSingja mun
borgina og helgidóminn i eyði leggja”
fDan. 9: 25, 26).
Þessi spámannlegu tímabil byrja á
þeim tíma, þegar skipunin útgengur, aö
Jerúsalem skuli upp reist og bygS
verSa. , Hin 490 ár náðu til þess tíma,
þá Messías byrjaSi verk sitt, og hin
2300 ár til byrjunar hins rannsakandi
dóms í hinum himneska helgidómi, sem
fram fer rétt áSur en Jesús kemur aft-
ur í dýrö og veldi. Þaö er þess vegna
mjög áríSandi, aS fá vissu fyrir þvi,
hvenær skipunin um endurbygging
Jerúsalems var út gefin. fFrh.J
FRÉTTIR.
Einn fimtungur íbúanna í Kína eru ,
jarðykrjumenn.
ETý egg kosta í Kína tvö cents tylft-
in, en í Japan kosta þau þrjú cents.
Á tveimur árum hafa brunniS kirkj-
ur í Bandaríkjunum fyrir $6,000,000.
Orsakir eldsins voru aSallega slæmar
hitunarvélar, þíar næst eldingar og
í þriSja lagi rafmagnsvírar.
HiS nýjasta nýtt á markaSinum er
strokleSur bein, sam ekki er hægt aS
eySileggja. Þau kosta $1.00 stykkiS og
eru ætluS til aS vera leikföng handa
ijrjflings'hundum ýmSra auSmanna og
kvenna.
Hinn mikli ameriski herforingi, Ulys-
ses Grant, fæddist 27. apríl 1822. Á
hundraS ára afmæli hans gaf Banda-
ríkjastjórnin út tíu þúsund gulldollara
og tvö hundruS og fiimtíu þúsund silf-
ur hálf-dollara i minningu hans.
Skipshöfnin á brezka herskipinu
“Childs”, sem er á verSi í MiSjarSar-
hafinu, hefir tekiS aS sér að sjá um
uppeldi fjörutíu rússneskra barna, sem
flóttamenn frá hallærissvæðinu á Rúss-
landi hafa haft meS sér. Skipverjar
hafa keypt stórt hús handa þeim og
fengiS rússneskar og amerískar sjálf-
boSakonur til aS hjúkra þeim. Er þaS
sannarlega vel gjört.
HiS stærsta egg, sem menn þekkja,
mælist tuttugu og sex þumlunga um
miSjuna, tekur átta potta og skunm þess
er áttunda part úr þumlungi á þykt.
Eitt af þessum afar stóru eggjum er
nýlega sent frá Madagaskar til New
York. Var þaS hinn vængjalausí
æpyornis fugl, sem varp þess konar
eggjum.; en því miSur er nú búið aS
útrýma þessari fuglategund. Var sá
fugl í ætt viS apertyx fuglinn á Nýja
Sjálandi.
Steinn, seim vigtar hálft annaS tonn,
var fyrir nokkru fluttur frá Panama-
skurSinum til Oyster. Bay, Long Island,
þar sem hann mun reistur verSa sem
bautasteinn yfir gröf Theodore Roose-
velts, fyrverandi forseta Bandaríkj-
anna.
Hollenzkur vísindamaSur nokkur,
sem einnig er góSur flugmaSur, hefir
gjört uppdrátt aS flugvél, sem mun
verSa níu hundruS og fimtíu fet á lengd,
hafa' þrjátíu og tvær vélar meS 6,400
hesta afli og geta tekiS þrjú hundruS
farþega. Þessi risavél mun fara sjö-
tíu og tvær milur á klukkutima.