Stjarnan - 01.05.1923, Síða 7

Stjarnan - 01.05.1923, Síða 7
STJARNAN 71 mánuði, og ef til vill aldrei. Og ef hún yrði kyrr, mundi hann ef til vildi vera hindraSur frá að ná til hennar, og sjálf mundi hún stofna sínu eigín lífi í hættu. Þetta voru hin langmestu og verstu vandræði, sem hún á æfi sinni hafði rataS i. AS lokum gjörSu hugleysi og rug!- ingur út um hina fyrri ákvörSun hennar og þung fyrir hjartanu bjó hún sig und ir aS yfirgefa Rangoon. í von, sem átti uppruna sinn í hinum mikla kær- leika hennar, um aS mæta eiginmanni sínum í Bengalen, gjörSi hún ákveSnar ráSstafanir til aS fara í burtu. Hún fór jafnvel svo langt, aS hún reyndi aS fá kennara herra Judsons til aS fylgja sér, til þess aS þau gætu.haldiS áfram tungu- málsnáminu. Samt sem áSur lét kenr.- arinn hugfallast- og dró sig í hlé, þar eS hann óttaSist aS komast í bobba ef stríS yrði hafiS milli Bretlands og Birma. Fimta júlí yfirgáfu frú Judson, Eme- ly, herra og frú Hough kristniboSs- stöSina og gengu út á hið eina skip, sem eftir var orSiS á höfninni. Jafnvel þá var frú Judson ekki sannfærS um aS hún var á réttri leiS. Og ólyst til aS fara vaknaSi hjá henni jafnvel þegar skipiS sigldi niSur eftir fljótinu á móti hinu opna hafi. Henni var ómögulegt aS gjöra sig ánægSa meS þessa nauSung- arferS. En nú var þaS of seint aS breyta þessu.. Henni fanst eins og hún væri fórn óheppilegra kringum stæSa. Þó var vanalega vilji hennar kringumstæSunum yfirsterkari. Hvers vegna ætti hann ekki aS vera þaS núna? HvaS var þaS sem iSulega minti hana á aS snúa aftur til Rangoon, eins og hugur meistarans á ferSum hans sneri stöðuglega til Jerúsalem? Skipið var einmitt komiS þangaS sem fljótiS rennur út í hafiS, þegar þaS alt í einu breytti stefnu sinni og hélt til þeirrar hafnar, sem næst var. Skips- mennirnir höfSu uppgötvaS aS skipið var ekki sjófært og urSu þess vegna aS leita inn á höfn til þess aS afferma og gjöra viS þaS. Þetta var hið eina tæki- færi frúar Judsons til aS komast : burtu af því. Hún var aS öllu leyti á- kveSin og kunngjörSi að hún hefSi í hyggju að snúa aftur til Rangoon. Skipstjórinn lofaði aS senda hana aftur á svo litlum bát og aS farangur henn- ar myndi koma næsta dag. ÞaS var kveld þegar frú Judson og hin litla Emely komu til borgarinnar og fundu þaS hús, er hinn eini Englend- ingur, sem eftir var orðinn í bænum, átti. Þar gistu þær um nóttina. Næsta morgun gengu þær út til kristniboSs- stöSvarinnar, þar sem þeir Birmamenn, er eftir voru orSnir, tóku á móti þeim meS fögnuði. Alein meS þessa litlu stúlku meSal heiSinga í þessari afskektu borg, þar sem alt lék á reiSiskjálfi, rit- aSi frú Judson í dagbók sína fjórtánda júlí: “Eg veit aS eg er umkringd af hættu á allar hliSar, og vænti eg þess, aS eg verSi að finna til angistar og hræðslu, en eins og stendur er eg ró- leg. Eg hefi í hyggju aS halda áfram aS stunda tungumálanámiS og svo fel eg GuSi alt á hendur.” Tveim dögum eftir að frú Judson var komin aftur til Rangoon sigldi skipið, sem hún svo lengi var búin að bíða eftir inn á höfnina. ÞaS var nefnilega skip- ið, sem herra Judson hafSi siglt á sex mánuSi áSur. Frú Judson flýtti sér aS finna skipstjórann til aS fá aS vita hvaSa upplýsingar hann gæti gefiS henni viðvíkjandi eiginmanni henr.ar. Það voru ekki annað en óglöggar frétt- ir, sem hann gat sagt henni. Skipið hafði ekki veriS fært um að ná ákvörS- unarstað sínum i Ghittagong. I þrjá mánuSi hafði þaS veriS á reki í Bengal- flóanum án þess aS ná í höfn. Að lokum hepnaSist þeim aS komast inn til Masulipatam, sem liggur fyrir norð- an Madras á strönd Indlands, þar scm Framh. á bls. 77.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.