Stjarnan - 01.05.1923, Síða 9

Stjarnan - 01.05.1923, Síða 9
STJARNAN “Menn og konur, komið, sjáið, kraft og djörfung hjá mér fáið ef þér m í n u m orðum hlýðið, öllu n ý j a n s t a k k þér sníðið; r í k i r tapa, h r a u s t i r hníga, hönd hins iðna brátt mun s í g a. g ó ð i r villast, v i t i ð m i s s a, v e r ða m u n u a 11 i r h i s s a, iðinn, 1 a t u r, ö t u 11, sljófur, og hinn frómi verður þjófur, siðuð meyja, siðspilt dækja, sælufriður stríð og flækja, lífið dauði, blessun böl, blíðutíðin sorg og kvöl. S v o n a það fer, s a m t a 11 er í hófi og þ ó f i. Glas í hönd m eð gylta rönd, BIKAR, sem kvikar, eg vil eitt til já f le i r i, stærri, meiri, e r v æ t a o g k æ t a En sálin nú fjötrast og fleiri þeir þiggja, flöskumar t æ m a, — í sorpinu liggja. P. S. þýddi.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.