Stjarnan - 01.05.1923, Side 10
74
STJARNAN
BINDINDI.
Bindindi er ein af hinum fegurstu
kristilegu dygSum. Bindindi innibind-
ur langtum meira heldur en orSiS í dag-
legu tali oftast er látih tákna. Bind-
indi er undirstöðudygft flestra annara
dygfta. Bindindislaus maftur getur
ekki verift friðsamur, þvi hann h'efir
ekki vald á tilhneigingum sínum, til-
finningum, tungu sinni, efta skapsmun-
um. Hann hefir ekki algert vald á tima
og tækifæjrum. B'inclindislaus maðui
getur ekki verift hóglátur, því hann
sleppir taum við tilhneigingar þær, er
æsast æ meir og meir, sem eftir þeim
er látift. Allur sá hroki, ófriftur og yf-
irgangur, sem nú er í heiminum, á mik-
ift rót sina að rekja til bindindisleysis
heimsins. Þegar á fyrstu öld eftir Krist
sagði postulinn Páll fyrir urn þetta
rnikla bindindisleysi: “En vita skaltu
þetta, að á síSustu dögum munu koma
örðugar tiðir, því að mennirnir munu
verða bindindislausir”, cig sem bindind-
islausir menn, eru þeir líka raupsamir,
hrokafullir, óhlífnir, vanheilagir,
grimmir, framhleypnir, ofmetnaðar-
fullir, og margt fleira, sem postulinn
þar nefnir. Þeir “elska munaSarlíf”
Þaft er ávöxtur þeirra mikla bindindis-
leysis. Allir kvarta nú yfir munaftarlífi
og gjálífi, foreldrar yfir börnum.
stjórnendur og leiðtogar yfir þjónun-
um.
Einn ljósasti votturinn um hið rnikla
bindindisleysi heimsins er það, hvernig
fjöldinn hefir tekið hinu mikla tapi
þjóðanna, sem þær hafa orðiö fyrir á
síðustu árum. Tökum eitt dæmi:
Maftur sem misti allar eigur sínar,
heimili og hvað annað, fyrir eldsvofta
efta önnur stór slys, væri hann stiltur
og bindindissamur maftur, mundi hann
taka því vel og gera sitt besta, reyna
aft fylla upp í skarðið og byggja upp
að nýju. Já, hann mundi leggja hart
á sig, en væri hann bindindislaus of-
láturigur, gæti hann haft það til aö
leggjast fyrir og æðrast og grenja yfir
tapi sínu. Þetta er það, sem einstak-
lingar þjóðanna hafa gert á síðustu ár-
urn, í stað þess aft taka viSburðunum
skynsamlega og reyna að bera okift með
gleöi og bæta úr skaðanum, grenja nú
allir fram sinar misjafnlega sanngjörnu
kröfur. Afteins þetta atriöi sannfærir
oss um aö illa mundi ástatt á fleiri svið-
um. Þaft er líka ömurleg staöreynd, aö
þótt menn og margar þjóöir hafi skip-
að sér gegn áfengisnautinni nú í seinni
tíð, frekar en nokkru sinni áður, svo aö
bindindi á því sviöi hefir eflst og út-
breiftst mjög, þá hefir þó allsherjar
bindindisleysi tekið þjóðirnar fösturn
tökum. Þaft virftist sem menn egi bágra
með aft láta á móti sér nú, heldur en
nókkru sinni áftur. Nautnafíkn og
svalljSiýki hefir farift stórum vaxandi,
þaft sýna þó allar skýrslur. Maður sér
í almennum lifnaðarháttum, ekki ein-
ungis hift rammasta óhóf, heldur einnig
það, sem maður blátt áfram hlýtur aö
kalla tízku brjálæfti. Um þetta vitnar
bæöi klæöaburftur og ýmsar nú almenn-
ar tiltektir manna. Einmitt nú þegar
einhver hin stærsta þörf Iheimsins er
sparnaftur. Sjálfsagt heffti ekki ein
sála þurft að deyja úr hungri þessi
síðustu árin, vegna þess, að ekki væru
næg hjálparmeftöl til í heiminum, en
þar sem nægtirnar eru, hefir þessi
vondi bindindisleysis andi blindaft menn
og forhert svo hjörtu þeirra, að aft-
eins eitt er þeim sjáanlegt, aðeins eitt
snertir tilfinningar þeirra, og þetta eitt
er guftinn þeirra — nautnafiknin. Þenn-
an guö tilbiðja nú rikir og fátækir,
þótt hann sé hinn saurugasti og versti
allra þektra hjáguða. Þessi vondi andi
stjórnar nú heiminum og þyrlar upp als-
konar lólýsanlegum vandamálum, með