Stjarnan - 01.07.1924, Síða 9

Stjarnan - 01.07.1924, Síða 9
STJARNAN 105 beSinn aÖ fara með honum. í fyrstunni mælti hann kröftuglega á móti því; því hann hafSi enga löngun til aS lenda aft- ur í klóm hinnar undirförulu Birma- stjórnar, og ekki heldur þráÖi hann aÖ yfirgefa heimiliS eftir sína löngu og leiÖinlegu fjarveru. ÞaÖ var ef til vill eins og nokkurs konar agn, að honum var boðiö hiö gylta tækifæri, sem hann ■eiginlega aldrei hafði getaö staðið á móti, nefnilega, ef hann vildi fara með, mundu þeir bæta grein inn í samning- ana, sem mundi veita öllum þegnum Birmaríkisins trúfrelsi. Hugsunin um aS geta opnaö alt ríkiS fyrir boðun fagn- aðarerindisins svifti hann öllum viðbár- um viðvíkjandi ferðinni. Af öllu hjarta mælti frú Judson með henni, án þess að taka tillit til einverunnar, sem beiö henn- ar og Maríu litlu á frumbýlings heimili þeirra. Hvað sönn trú megnar. Trúin gerði Abel rtéttlátan; hún mun einnig gera oss réttláta. Guði þóknast trúin; en án hennar er ómögulegt Guði aS þóknast. jHún/ gerði Abraham styrkvan til að fórnfæra einkasyni sín- um, sem hann elskaði mjög svo mikið. í hugarangri sínu skildi hann hvað það kostaði hinn himneska föður, að gefa eingetinn Son sinn til þess að endur- leysa hið glataða og syndumspilta mannkyn. Jesús Kristur varð ab bera hina óhreinu skikkju, sem spott- ararnir færðu hann i, og ekki vantaði þyrná og nagla meðal pislartólanna. En þrát fyrir það að hann dó fyrir alla, munu aS eins þeir, sem fyrir trúna eru hreinsaðir í fórnarblóði hans, verða endurleystir frá þrældómi og afleiS-' ingum syndarinnar og fyrir kraft Krists vinna frægan sigur. Trúin gérði Jakob styrkvan á deyj- anda degi til að biðjæ Guð og blessa aðra. Fyrir trúna hafnaði Móses fram- tíðarvonum sínum um að verða kon- ungur Egyptalands og kaus heldur að líða ilt með Guðs fólki og ganga gegn um allar þær freistingar og reynslur, sem mættu honum á eyðimörkinni. Á reynslustundum sínum talaði hann aug- liti til auglitis við skapara sinn og end- • rlausnara. Ef vér Jstöndum tstöðugir al til enda, munum vér líka fá að horfa upp á hina óumræðilegu dýrð hans, sem talaði við Móses, og sitja með honum á hásæti alheimsins fOp. 3, 21). Trúin styrkti Daníel, meðan hann var í herleiðingunni, til að ganga óttalaus ofan í gryfjuna til hinna hungruðu ljóna. Trúin mun einnig styrkja söfn- uð Guðs til án hræðslu að standa á grundvelli sannleikans, þegar ofsókjn- arvöld þessa heims setja gild lög, sem hóta að svifta Guðs börn lífinu fyrir að sýna hlýðni við öll boðorðin. (Op. 13, 15J. Trúin gaf Stefáni píslarvotti styrk á dauðastundu hans til að biðja fyrir hinum syndumspiltu ofsóknar- mönnum, sem grýttu hann. Og trúin veitti öllum sönnum ' píslarvottum á hinu dimma tímabili miðaldanna kraft til að gera hið sama. Trúin hjálpaði sumum til að geta

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.