Stjarnan - 01.07.1924, Page 12
io8
STJARNAN
“Georg, Georg, þér eruö þó víst ekki
Georg biskup?”
“Jú, eg er kallaöur Georg biskup,”
svaraÖi hann meÖ blí8u og hógværö.
"Guö' minn gófóur, Georg biskup,”
kallaÓi presturinn, sem nú skammaÖist
sin mjög, og' þaut upp úr rúminu.
“Þér fenguö engan kveldver'S. Eg ætla
undir eins a'S vekja fólkið, hví hafið
þér ekki sagt okkur hver þér eru'S ?”
“Nei, vinur minn,” svaraöi biskupinn
alvarlegur, “mig langar ekkert til aÖ
borSa kvöldverö hér. Þegar gamall
maöur, 'sem er þreyttur af því aö hafa
ferSast allan litilangan sumardaginn,
er ekki álitinn þess verSur aS fá mat
hjá þessari fjölskyldu, þá er Georg
biskup heldur ekki þess veröur.”
Ungi presturinn hafði aldrei lifaS
aöra eins nótt, hann var í afarmikilli
geðshræringu. . Biskupinn minti hann
á þá nauÖsyn, aS vera einlægur eftir-
breytandi frelsarans, aS prýÖa kenn-
ingu hans og gera nafn hans dýrölegt.
MeS blíðu en alvöru reyndi hann aS
sannfæra prestinn um þverúð hjarta
hans og minna hann á hversu það væri
áríSandi aS vona á GuS og treysta hon-
um, en reiÖa sig minna á sinn eigin
mátt. Um morguninn áöur en hann
fór, baS hann lengi og alvarlega meö
honum, og var glaður yfir aS sjá, aS
-hjarta hans auSmýkti sig og iÖraðist
synda sinna. ’ Rétt á eftir gekk biskup-
inn niSur, og fjölskyldan var eins og
hægt er að hugsa sér, mjög vandræSa-
leg, kom á móti honum með margar af-
sakanir. Hesturinn var þegar kominn
aö dyrunum, og gamli maSurinn bjó sig
til aS halda áfram ferSinni.
“En kæri herra biskup,” sagSi konan,
“þér ætliö þó ekki að yfirgefa okkur
svona skyndilega, geriS svo vel aS biSa
nokkrar mínútur, morgunveröurinn er
alveg tilbúinn.”
“.Nei, kona góð,” svaraSi biskupinn,
“eg get ekki borSaS morgunverÖ hér,
þér hafiö ekki álitið vesalings pílagrim,
sem var örmagna af þreytu, þess verS-
an aö borSa meS ySur, og ' biskupinn
yöar er þá heldur ekki veröur þess.”
MeS þessum orSum fór hann af staS,
og maður getur hæglega ímyndaÖ sér
þá hrygð og örvinglan, sem gagntók
fólkiS, þegar hann yfirgaf þaS. Bisk-
upinn breytti ekki svona af særSri hé-
gómatilfinningu, heldur vildi hann meö
breytni sinni gefa því alvarlega áminn-
ingu, sem það gleymdi ekki undir eins.
Sex mánuðum seinna var hinn árlegi
kirkjufundur fylkisins Ohio haldinn i
Cincinnati. Þar átti aS setja unga prest-
inn inn í embætti, og Georg bsikup var
forseti fundarins. Fyrsta daginn var
presturinn mjög vandræSalegur, þegar
hann sá hinn æruverÖa biskup setjast í
sæti sitt. Hann var svo gagntekinn af
tilfinningum sínum, að hann mátti til
fara út úr salnum. Um kvöldiS,
þegar biskupinn sat uppi í herbergi
sínu, kom presturinn inn til hans. Þeg-
ar hann kom inn, tók hinn guÖhræddi
öldungur hjartanlega í höndina á hon-
um, því hefSi presturinn þó ekki búist
viS. Biskupinn hafði iðulega spurt um
prestinn, og sér. til mikillar gleÖi, hafÖi
hann heyrt, aS síðan þeir hittust, hafði
hann breyzt mikiS. Hann var nú eins
auSmjúkur og guShræddur, eins og
hann áSur haföi verið drambsamur.
Eins og faðir mundi taka á móti ó-
hlýSnu en iÖrandi barni sínu, þannig
tók hinn góÖi maöur á móti hinum
hrasandi en angurbitna bróður. Ungi
presturinn grét eins og bam viS brjóst
gamla mannsins. Hann varÖ einn af
duglegustu prestum i landinu.