Fréttablaðið - 05.12.2018, Side 39
Planeta Singli 2 (polish w/eng sub) 17:30
Svona fólk (icelandic - no sub) ....... 18:00
Erfingjarnir//The Heiresses (ice sub) ..18:00
Serce nie sluga (polish w/eng sub) 20:00
Litla Moskva (icelandic - no sub) .. 20:00
Anna and the Apocalypse (ice sub) 22:00
Mæri // Border (eng sub) .................. 22:00
Hinn seki // The Guilty (ice sub)......22:10
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
Járn & Gler ehf. • Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin
104 Reykjavík • S. 58 58 900 • www.jarngler.is
Bjóðum upp á sjálfvirkan
hurðaopnunarbúnað,
hurðir og gluggakerfi
ásamt uppsetningu
og viðhaldi á búnaði.
Áratuga reynsla.
ALLT
fyrir listamanninn
Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is
Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17
Verkfæralagerinn
ára
s. 511 1100 | www.rymi.is
Brettatjakkar
Kynningarverð:
43.179 kr. m/vsk
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
5. desember 2018
Tónlist
Hvað? Jólatónleikar Kammerkórs Sel-
tjarnarneskirkju
Hvenær? 20.00
Hvar? Seltjarnarneskirkja
Kammerkór Seltjarnarneskirkju
heldur sína árlegu jólatónleika
í kvöld, miðvikudaginn 5. des.,
kl. 20.00 í Seltjarnarneskirkju. Á
efnisskránni er bæði kórsöngur
og ýmsir kórfélagar munu einnig
syngja einsöng. Flutt verða jóla-
lög og önnur tónlist frá ýmsum
tímum. Að venju er frítt inn á
tónleikana og allir eru innilega vel-
komnir.
Hvað? Rósa & Nonni the 80s version
vol. 2
Hvenær? 21.00
Hvar? Miami, Hverfisgötu
Rósa og Nonni vefja saman djassi
og 80s lögum af sinni einstöku
snilld. Lagavalið er sérstaklega
hressandi og undirleikur Nonna
við seiðandi djassrödd Rósu er
heillandi.
Hvað? Come Closer – Borgar Magna-
son
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu
Í apríl 2019 kemur út fyrsta breið-
skífa af þremur með tónlist Borg-
ars á vegum plötufyrirtækisins
Pussyfoot Records. Hann leggur
þessa dagana lokahönd á plötuna
í samvinnu við tónlistarmennina
Albert Finnbogason og Howie B og
er efni kvöldsins tekið af henni.
Hvað? Dúkkulísur – Enn og aftur jól
Hvenær? 21.00
Hvar? Bæjarbíó, Hafnarfirði
Hinar einu sönnu Dúkkulísur ætla
að endurtaka leikinn og halda jóla-
tónleika í ár! Dúkkulísurnar láta
sér það ekki nægja heldur kynna
þær einnig glænýja jólaplötu – Jól
sko! – til sögunnar. Og eins og allir
vita er ekki hægt að halda jól án
Pálma Gunnarssonar sem verður
heiðursgestur tónleikanna. Gömlu
góðu jólalögin verða líka rifjuð
upp og að sjálfsögðu nóg af rokki –
Pamela í Dallas rokk og ról!
Hvað? Jólin okkar
Hvenær? 20.00
Hvar? Gamla bíó, Ingólfsstræti
Jólatónleikar Hinsegin kórsins
verða í Gamla bíói þetta árið. Við
ætlum að fara aðeins aðrar leiðir en
við erum vön og verðum órafmögn-
uð í þetta skiptið. Efnisskráin er að
venju fjölbreytt og skemmtileg. Við
munum meðal annars frumflytja
lag eftir kórstjórann okkar, syngja
lag sem var sungið í konunglegu
brúðkaupi, rifja upp lög sem við
höfum flutt áður, syngja lög sem
við höfum ekki flutt áður og krydda
þetta allt með dassi af jólalögum.
Kórstjóri er Helga Margrét Mar-
zellíusardóttir og píanóleikari er
Vignir Þór Stefánsson.
Viðburðir
Hvað? Menning á miðvikudögum
með Terry Gunnell
Hvenær? 12.15
Hvar? Bókasafn Kópavogs
Uppruni og þróun íslenskra jóla
allt frá heiðni til Coca Cola er
umfjöllunarefni Terry Gunnell,
prófessors í þjóðfræði við Háskóla
Íslands, í Menningu á miðvikudög-
um sem verður á aðalsafni Bóka-
safns Kópavogs í dag, 5. desember,
kl. 12.15. Hann fjallar um bak-
grunn og þróun jólasiða á Íslandi
frá upphafi og segir frá Grýlu, jóla-
sveinunum, jólakettinum og jóla-
mat í alþjóðlegu samhengi.
Hvað? Jólaföndur og Jólasögustund
fyrir yngstu börnin
Hvenær? 16.30
Hvar? Bókasafn Seltjarnarness
Ásdís Kalman stýrir jólaföndri og
Gerður Kristný kemur og les upp
úr bók sinni Jóladýrin.
Hvað? Óhóf 2018
Hvenær? 17.00
Hvar? Loft, Bankastræti
Hugvekjandi upp-spretta í nafni
matarsóunar. Drykkir og veitingar
unnin úr lítið nýttum matvælum.
Forljótir drykkir, vodka úr göml-
um ávöxtum, bjór úr gömlu brauði
og fleira spennandi. Amabadama
tekur lagið og Sigga Dögg kyn-
fræðingur verður með matar-
sóunarhugvekju.
Hvað? Borðtennismót Húrra
Hvenær? 20.00
Hvar? Húrra, Tryggvagötu
Húrra blæs til borðtennismóts!
Keppt verður í einliðaleikjum,
með útsláttarkeppni. Skráning
þátttakenda á staðnum kl. 20.00.
Dómari og hýsill verður Beglí, eða
Begga Teds eins og hún hefur verið
kölluð í borðtennisbransanum.
Hvað? Fjármál við starfslok – Jólakaffi
Hvenær? 17.00
Hvar? Íslandsbanki, Hagasmára
Íslandsbanki býður á sérstakan
jólafund um fjármál við starfslok.
Björn Berg Gunnarsson, fræðslu-
stjóri Íslandsbanka, ræðir málin
við gesti og fer yfir það helsta sem
hafa ber í huga við undirbúning
starfsloka.
Hvað? Uppistand og spádómskvöld
með Siggu Kling
Hvenær? 20.45
Hvar? Krydd veitingahús, Hafnarfirði
Súperstjarnan og sjarmatröllið
Sigga Kling verður aftur með uppi-
stand og spádómskvöld hjá okkur
á Kryddi veitingahúsi í kvöld, 05.12.
Hvað? Þrísætur upplestur; Bergrún,
Lilja & Sigga
Hvenær? 20.00
Hvar? Gunnarshús, Dyngjuvegi
Þrír höfundar leiða saman bækur
sínar. Bergrún Íris Sævarsdóttir
mun kynna Langelstur í bekknum,
Leynifélagið og Næturdýrin. Lilja
Katrín Gunnarsdóttir mun kynna
Minn sykursæti lífsstíll. Sigga Dögg
kynfræðingur kynnir sína fyrstu
skáldsögu, kynVeru.
Hvað? Innsetningarathöfn – Egill
Skúlason
Hvenær? 16.00
Hvar? Askja, Háskóla Íslands
Egill Skúlason hefur hlotið fram-
gang í stöðu prófessors í efna-
verkfræði við iðnaðarverkfræði-,
vélaverkfræði- og tölvunarfræði-
deild Háskóla Íslands. Í tilefni þess
verður haldin hátíðleg athöfn þar
sem hann heldur tölu og fer yfir
farinn veg.
Amabadama tekur nokkur lög á Lofti hosteli í kvöld. FréttAbLAðið/Ernir
Gerður Kristný les fyrir börnin í bókasafni Seltjarnarness. FréttAbLAðið/Eyþór
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 15m i ð V i K U D A g U R 5 . D e s e m B e R 2 0 1 8
0
5
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:2
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
A
2
-D
2
5
4
2
1
A
2
-D
1
1
8
2
1
A
2
-C
F
D
C
2
1
A
2
-C
E
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
4
_
1
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K