Fréttablaðið - 10.12.2018, Blaðsíða 29
Brasilíski miðvörðurinn David Luiz fagnar innilega marki sínu gegn Manchester City um helgina á Brúnni sem reyndist innsigla fyrsta tap Manchester City á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. NorDiCPhotos/getty
19. DESEMBER Í ELDBORG HÖRPU
Jól m eð
MIÐASALA Á HARPA.IS/SISSEL
stjarnan - Kr 95-84
stjarnan: Paul Anthony Jones 21, Antti
Kanervo 21, Hlynur Elías Bæringsson 20/14
fráköst, Collin Anthony Pryor 9, Arnþór
Freyr Guðmundsson 9.
Kr: Julian Boyd 20, Dino Stipcic 14, Jón
Arnór Stefánsson 13, Kristófer Acox 11,
Björn Kristjánsson 10, Finnur Atli Magnús-
son 7.
Ír - Njarðvík 88-94
Ír: Justin Martin 26/11 fráköst, Gerald
Robinson 20/12 fráköst, Hákon Örn
Hjálmarsson 18, Sigurður G. Þorsteinsson
16, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 5.
Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 20, Jeb Ivey
17, Kristinn Pálsson 15, Logi Gunnarsson 12,
Julian Rajic 10, Mario Matasovic 9, Maciek
Stanisalv Baginski 8.
Breiðablik - tindast. 82-117
Breiðablik: Jure Gunjina 18/13 fráköst,
Erlendur Ágúst Stefánsson 17, Snorri Vignis-
son 10, Arnór Hermannsson 10.
tindastóll: Brynjar Þór Björnsson 48,
Danero Thomas 20, Philip B. Alawoya 19/11
fráköst, Hannes Ingi Másson 9
Keflavík - Þór Þ. 91-75
Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson 22/10
stoðsendingar, Gunnar ólafsson 22, Mic-
hael Craion 20/12 fráköst, Magnús Már
Traustason 18
Þór Þorlákshöfn: Halldór Garðar Her-
mannsson 16, Kinu Rochford 13/14 fráköst,
Nikolas Tomsick 11, Jaka Brodnik 9, Emil
Karel Einarsson 9.
Nýjast
Domino’s-deild karla
snæfell - Kr 64-46
snæfell: Kristen Denise McCarthy 24/13
fráköst, Angelika Kowalska 13, Gunnhildur
Gunnarsdóttir 9, Berglind Gunnarsdóttir 5,
Katarina Matijevic 5.
Kr: Vilma Kesanen 14, Orla O’Reilly 9,
Unnur Tara Jónsdóttir 8, Kiana Johnson
7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 4, Eygló
Kristín Óskarsdóttir 2..
stjarnan - skallagr. 73-62
stjarnan: Daniella Victoria Rodriguez 23/13
fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 16, Maria
Florencia Palacios 12, Jóanna Björk Sveins-
dóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 8.
skallagrímur: Shequila Joseph 20/14
fráköst, Maja Michalska 20, Sigrún Sjöfn
Ámundadóttir 8, Ines Kerin 8, Bryesha Blair
4, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.
Domino’s-deild kvenna
grótta - ÍBV 24-27
grótta: Alexander Jón Másson 6, Sveinn
José Rivera 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson
5, Leonharð Þorgeir Harðarson 3, Bjartur
Guðmundsson 2, Magnús Öder Einarsson 2.
ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 6, Kári Krist-
ján Kristjánsson 4, Sigurbergur Sveinsson 4,
Dagur Arnarson 4, Kristján Örn Kristjánsson
3, Friðrik Hólm Jónsson 3.
Akureyri - KA 25-26
Akureyri: Ihor Kopyshynskyi 8, Garðar
Már Jónsson 5, Brynjar Hólm Grétarsson 3,
Friðrik Svavarsson 3, Hafþór Már Vignisson
2, Gunnar Valdimar Johnsen 2.
KA: Aki Egilsnes 8, Tarik Kasumovic 6, Allan
Nordberg 4, Andri Snær Stefánsson 4, Jón
Heiðar Sigurðsson 3, Einar Birgir Stefáns-
son 1.
Aftureld. - stjarnan 33-27
Afturelding: Birkir Benediktsson 9, Elvar Ás-
geirsson 5, Júlíus Þórir Stefánsson 4, Gunn-
ar Malmquist Þórisson 3, Sturla Magnússon
2, Árni Bragi Eyjólfsson 2.
stjarnan: Hjálmtýr Alfreðsson 7, Aron
Dagur Pálsson 6, Garðar Sigurjónsson 4,
Ari Magnús Þorgeirsson 3, Egill Magnússon
3,Árni Þór Sigtrygssson 3.
Valur - Fram 34-28
Valur: Magnús Óli Magnússon 11, Róbert
Aron Hostert 9, Anton Rúnarsson 5, Ásgeir
Snær Vignisson 4, Vignir Stefánsson 3, Ýmir
Örn Gíslason 1, Agnar Smári Jónsson 1.
Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 7, Valdi-
mar Sigurðsson 5, Aron Gauti Óskarsson 5,
Bjarki Lárusson 4, Þorgeir Bjarki Davíðsson
3, Ægir Hrafn Jónsson 1..
olís-deild karla
Chelsea tókst að temja City í höfuðborginni
Chelsea varð um helgina fyrsta liðið til að vinna Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur þegar Lundúnaliðið vann 2-0 sigur á heimavelli sínum.
Englandsmeistararnir voru mun sterkari aðilinn framan af og kom fyrra markið gegn gangi leiksins en þeir áttu ekki svörin sem til þurfti í seinni hálfleik.
Pep Guardiola ætti þó ekki að
þurfa að hafa miklar áhyggjur þótt
lærisveinar hans séu stigi frá topp-
sætinu á þessum tímapunkti. Alla
leiktíðina hafa þeir verið án Belg-
ans De Bruyne sem var einn besti
leikmaður deildarinnar í fyrra og
ætti hann að styrkja hópinn fyrir
komandi átök.
Þá er City búið að mæta fimm
sterkustu liðum deildarinnar í fyrri
umferðinni, nágrönnum sínum
í Manchester United, Arsenal,
Chelsea, Liverpool og Tottenham
og aðeins einn þeirra fór fram á
Etihad-vellinum, heimavelli City.
City-menn eru þegar búnir að fara á
Wembley, Stamford Bridge, Anfield
og Emirates-völlinn en eiga aðeins
eftir að fara á Old Trafford.
Heimavöllur Manchester City
hefur verið sterkt vígi undir stjórn
Peps Guardiola þar sem lærisveinar
hans hafa aðeins tapað tveimur
leikjum af 46 í ensku úrvalsdeildinni
og unnið 35 þeirra.
Sá spænski virtist gera sér grein
fyrir því og vonaðist til þess að tap-
leikurinn um helgina yrði góður
lærdómur fyrir sína menn. „Við
spiluðum eins og við viljum gera
og spilamennskan var frábær þó
að við höfum tapað. Að mínu mati
spiluðum við betur hér en í fyrra
þegar við unnum en Chelsea er með
sterkt lið og okkur skorti herslu-
muninn. Fyrir utan stuttan tíma í
upphafi seinni hálfleiks fannst mér
við stjórna leiknum og fengum nóg
af færum til að skora mörk á meðan
Chelsea nýtti strax fyrsta færi sitt.“
Guardiola var spurður út í hvort
hann hefði gert sér vonir um að lið
hans færi í gegnum tímabilið án
þess að tapa leik líkt og Arsenal
gerði á sínum tíma en hann var
fljótur að neita því.
„Við vorum aldrei að horfa á það
að fara í gegnum tímabilið án þess
að tapa, það mun ekki gerast aftur
þótt fjölmargir hafi spurt mig að því.
Við setjum okkur bara það markmið
að verða meistarar og núna er Liver-
pool fyrir ofan okkur sem þýðir að
við þurfum að bæta okkur,“ sagði
Guardiola og hélt áfram:
„Það er blekking að halda að lið
geti farið í gegnum heilt tímabil án
þess að tapa leik, það er eitthvað
sem þekkist ekki í neinni íþrótt.
Það er of snemmt að tala um hvort
eitthvert lið sé sigurstranglegra en
önnur lið deildarinnar, Liverpool
kemur til greina og getur unnið
deildina rétt eins og Arsenal, Totten-
ham og Chelsea.“
kristinnpall@frettabladid.is
Pep Guardiola hefur
tapað þremur af fimm
leikjum sínum gegn Chelsea í
ensku úrvalsdeildinni sem
knattspyrnustjóri Man
chester City.
S p o r t ∙ F r É t t A B L A ð i ð 13M Á N U D A G U r 1 0 . D e S e M B e r 2 0 1 8
1
0
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:3
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
B
0
-4
9
F
0
2
1
B
0
-4
8
B
4
2
1
B
0
-4
7
7
8
2
1
B
0
-4
6
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
0
s
_
9
_
1
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K