Fréttablaðið - 10.12.2018, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.12.2018, Blaðsíða 36
Samvera á aðventu fyrir syrgjendur Háteigskirkja 12. desember kl. 20. Oft er erfitt að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá. Samveran er sérstaklega hugsuð til að styðja fólk í þessum aðstæðum Jólasálmar Kórsöngur Hugvekja: sr. Sveinbjörg Katrín Pálsdóttir, sjúkrahúsprestur Minningarstund: Kirkjugestir geta tendrað ljós og minnst þannig látinna ástvina sinna Samveran er túlkuð á táknmáli Léttar veitingar eftir samveruna Að samverunni standa: Landspítali, Þjóðkirkjan, Ný Dögun og Ljónshjarta Hræðilegir skilnaðarskellir Í vikunni bárust skelfileg tíðindi – rappparið Cardi B og Offset eru skilin! Mörgum er það eflaust þungbært en þau skildu þó í mikilli vinsemd. Hér er farið yfir nokkra af erfiðustu skilnuðum síðustu ára. Emma Stone og Andrew Garfield Þetta Spiderman-par var svo hrikalega fullkom- ið. Þetta eyðilagði líf okkar hérna á ritstjórninni. Bubbi og Brynja Hrunið kom aðeins ör- fáum árum eftir þennan skilnað – tilviljun …? Brad Pitt og Jennifer Aniston Tíundi áratugurinn dó um leið og þetta stjörnu- par sleit sambúðinni. Will Arnettt og Amy Poehler Fyndnustu hjón veraldar skildu og heimurinn varð töluvert grárri. Selma og Rúnar Freyr Stærsta „celebrity“ par á Íslandi fram að skilnaðinum. Það þurfti auð- vitað skilnað til að gera þetta alvöru Hollywood hjóna- band. Anna Faris og Chris Pratt Þegar þessi elskuðu krútt skildu fóru bókstaflega höggbylgjur um heims- byggðina. Almáttugur! Heidi Klum og Seal Nei, þarna fór þessi grimma veröld alveg með það. 1 0 . d e s e m b e r 2 0 1 8 m Á N U d A G U r20 l í f i ð ∙ f r É T T A b l A ð i ð Lífið 1 0 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 0 4 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 B 0 -6 2 A 0 2 1 B 0 -6 1 6 4 2 1 B 0 -6 0 2 8 2 1 B 0 -5 E E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 0 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.