Stjarnan - 01.11.1926, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.11.1926, Blaðsíða 1
STJARNAN ^2>Slí^2l n Fyrirmyndarskrift á efstu línu. Spurgeon notaBi einu sinni eftirfarandi frumlega dæmi, til aS lýsa hvernig sumir menn fylgja Kristi: Hafið þér tekiÖ eftir þvi, hversu ljótt börnin oft rita á neðstu línum á hverri blaSsíöu 'í kompum sínum? Efsta línan er fyrirmyndarskriftin. Þegar þau rita aSra línuna, líta þau á fyrirmyndina, en þegar þau rita þriöju l'ínuna, líta þau á afskriftina, og svona halda þau áfram þangað til að hlaösíðan er fullskrifuð. Afskrift veröur la'kari eftir því sem neðar kemur. Postularnir fylgdu Kristi, tórkjufeðurnir fylgdu postulunum o. s. frv. niður gegnum aldirnar. Afskrift- in varö lakari og nú erum vér oft og tíðum ánægöir með að fylgja skrípamynd íkristindómsins. Vér ímynd- um oss, þegar vér höfum náð eins langt og aumngja presturinn vor og Jeiðtogi safnaðarins, að þá eigum vér hrós skilið. En nei, ibræður, — hyljið afskriftina og lif- ið eftir fyrirmyndarskriftinni á efstu Mnunni. Líkið eftir Jesú, og þegar þér ætíð ritið eftir skriftinni á efstu línunni, þá ritið þér eftir hinni fegurstu og beztu fyrirmynd. i NÓVBMBER 1926 WINNIPEG, MAN. Verð:15c I

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.