Stjarnan - 01.11.1926, Side 8
i68
STJARNAN
halda helgan sunnudaglnn, heldur laug-
ardaginn í samrœmi við boðorðið: því að
þessu boðorði hefir ekki í Ritningunni
verið breytt eða afnumið.” (Sama st. bl.
ioi).
Gi|bboins kardínáli í Ameríku' segir:
“Þótt lesin sé Biblían frá i. bók Móse til
0pinberunarbókarinnar, þá munu mcnn
ekki finna eina línu til stuðnings helgi-
haldi sunnudagsms. Ritningin leggur fyr-
ir oss að halda laugardaginn, dag, sem
vér aldrei höldum heilagan.” (Gibbons
kardínáli í The Faith of Our Fathers, 43.
r.ákvændega endurskoSuS og aukin út-
gáfa, 220 þúsund, Baltimore og London
1893, bls. iii).
“Það eru engin önnur úrrœði fyrir
samviskusaman mótmcelanda en að hafna
sunnudags helgihaldinu og hverfa aftur
til laugardags helgihaldsins, ems og trú-
arregla hans, biblían býður. Rf hann
þar á móti er ófús á að ganga frá hinni
kaþólsku erfi'kenningu, sem leggur lion-
um á hcrðar að halda heilagan sunnudag-
inn, og mótmælendur Jtafa hallast að,
þvert ofan í trúarreglu þeirra, Biblíuna,
þá verður hann auðvitað að Jiallast að
öllu, sem kirkjan (hin kaþólska) kennir.”
fCatholic Mirror fkaþólskur) Baltimore,
Maryland, 23. desember 1893).
Á fundi, sem haldinn var í New York
fyrir nokkrum árum, og eins á umræðu-
þingi Baptista, sem haldið var í sömu
borg, var lesin upp skrifuS ritgerÖ eftir
dr. Edward T. Hiscox, sem einnig hefir
samiö almenna handbók handa baptista-
söfnuöum. Úr þessari handbók leyfi eg
mér að tilfæra tvær greinir, sem leiða
hugann aS nokkrum óhrekjandi staS-
reyndum, sem vel er vert að hugleiða.
Dr. Hiscox segir:
“Mér virðist það óskiljanlegt, að Jesús
á þriggja ára samverutíma sínum við
lœrisveinana, er hann oft talaði við þá
um hvíldardagsatriðið, rœddi það frá
ýmsum sjónarmiðum og Jtreinsaði af því
Jtinar röngu skýringar, sktdi þó aldrei
koma fram með nokkra bendingu t þá átt,
að deginum vœri breytt, og ennfremur,
að engln slík breyting skidi Jiafa átt sér
stað á 40 dögunum eftir uppristi hans.
Og eftir því sem vér vitum best var ekki
drepið á þetta atriði af Heilögum anda,
sem var gefinn þeim til þess að minna
þá á ált, sem hann hafði sagt þeim. Bkki
finnum vér Jieldur að postularnir inn-
blásnir af Guðs anda í starfsemi sinni við
prédikun fagnaðarboðskaparins, stofn-
un safnaða og i ráðum eða fræðslu
þeirra hafi rœtt um eða yfirleitt drepið á
þetta atriði.
Auðvitað er mér fullkunnugt um, að
farið var í reyndinni að nota sunnudag-
inn sem guðsþjónustudag í fyrstu sögu
krístninnar, sem vér getum séð í kirkju-
feðrunum og öðrum heimildum. En því
miður kemur hann brennimerktur með
marki heiðninnar og kristnaður með
nafni sólarguðsins, er hann var vlðtek-
inn og samþyktur af hinni fráföllnu páfa-
kirkju og þaðan látinn sem Jieilagur arf-
ur til mótmœlendaflokksinsl” fTilv. í
The Watchman, Nashville, Tennessee,
sept. 1909E
Hægt væri ennfremur að sýna og
sanna, aS á sérhverri öld frá Krists dög-
um hafa verið menn, sem hafa haldið
helgan hinn sjöunda dag og boSaS hann
öðrum, en þeir verið ofsóttir og starfi
þeirra hnekt með vakli andstæSinganna.
Eg hefi ekki vitnað í það, sem hinir
nafnkunnu menn hafa sagt og skrifað,
til þess að sýna fram á aS þeir hafi sjálf-
ir haldið helgan hinn sjöunda dag sem
hvíidardag, heldur til þess að vekja at-
hygli á því semi þeir hafa sagt um hvíld-
ardagsbeytinguna frá sjónarmiSi Biblí-
unnar, þegar hvíldardags-spursmáliS var
tekið til sérstakrar athugunar í mörgum
Ondum í Evrópu. Hvíildardagsbreytingin
var ekki lögleidd fyr en löngu eftir aS
Ritningn var skrifuS, eins og þegar hefir
zærið' bent á. Kirkjufeðurnir eru því hin-
ar einu heimildir í þessu máli, sem' menn
reyna að styðjast viS. Menn reyna að