Stjarnan - 01.11.1926, Síða 13
STJARNAN
Or8 fá ekki lýst þeim fögnuði, sem fylti
hjarta Súsíu og mömmu hennar.
Guð hafSi heyrt Sbarnsins innilegu bæn.
Pétur Sigurðsson, þýddi.
Maðurinn áformar en Guð ræður.
Vér vorum á leið frá Indlandi, þar
sem vér höfðum verið í þjónustu kristni-
boðsins í fleiri ár. Skip vort klauf öld-
urnar í suðurhluta hins kínverska hafs;
því að ekki var nema einn dagur liðinn
frá því að vér sigldum frá Singapore.
“Glenogle” var gamalt og ljótt enskt
vöruflutningaskip, en það var eina skip-
iö, sem vér gátum fengið; því að öll'hin
skipin höfðu Bretar tekið til þeSs að
flytja herdeildir á til Norðurálfunnar,
Þegar tekið var tillit til aldurs þessa
skips, var það enn mjög svo traust en
fult af vegjalúsum og allra handana
pöddum. Og þar að auki var ólyktis fýla
í því. Allir yfirmennirnir voru Englend-
ingar, en hásetar og kyndarar voru Kín-
verjar og var ekki hreinlætið of mikið
hjá þeim. Maturinn var hræðilegur og í
káetunum úði og grúði af maurum og
öðrum smápöddum..
Konan min, sem var orðin heilsulaus,
lá mjög veik af hitabeltissótt. Hún var
bundin við kojuna, því að hver hreyfing
skipsins reyndi miki'S á hana. Eífsþráð-
ur hennar var orðinn mjög svo bilaður.
Vér óttuðumst að hún myndi ekki geta
þolað þetta ferðalag og lifað þangað til
hún sæi skyldfólk sitt aftur á ættjörðinni.
En vér báðum innilega til GuSs, að hann
lengdi lífdaga hennar. Hið dökkbláa
reginhaf lá fram undan oss eins og ó-
mælanlegt djúp.
Dægurs sigling frá því að vér komum
út úr Malakkasundinu sáum vér reyk
kom upp úr hafinu yzt út við sjóndeild-
arhringinn í kjölfari voru. Áður en langt
leið kom stórt japanskt gufuskip til isýn-
is og nálgaðist smám saman skip vort.
Næsta dag var það hér um bil jafnhliða
173
iskipi voru. ÞaS var um það leyti mjög
fá skip á ferðinni þar um slóðir, svo
japanska skipið var nú orSið aöal sam-
tals efnið milli hinna fáu farþega, sem á
skipinu voru, því þaö leit út fyrir að það
myndi verða kappsigling milli þeirra.
Vind'inn var nú fariÖ að hvessa og þessi
japanski félagi gjörði þaS ekki ibetur í
óveðrinu en vér. ÞaÖ var aöeins hálfmila
á milli okkar, og var þaS þess vegna
mjög svo auðvelt aö skoöa hinn
mikla skips skrokk, hvítmáluðu káeturn-
ar á þilfarinu og stjómpallinum, sem
gnæfði hátt yfir alt saman. Öldu-
gangurinn var orðinn meir eftir því sem
tíminn leið og holskeflurnar ultu sér oft
yfir þilför ibeggja skipanna.
Eg var mjög isjóveikur, en umhyggjan
fyrir konunni og fjórum börnum okkar
gjörði þaö að verkum, aS eg bar það alt
með igleöi, þótt erfitt væri. Börnin virt-
ust aldrei hafa veriS eins hraust og fjör-
ug og einmitt núna, þegar foreldrarnir
höfðu sjósótt, svo aS maður þurfti aÖ
lita eftir þeim alla tið.
Eg ráfaði upp á stjórnpallinn og var
mikinn part dagsins hjá skipstjóranum-—
sællegum, rjóSum Englendingi, sem var
bæði skemtilegur og tölugur. ÞaS var
tvent, sem eg hafði gaman af aö athuga
og vita dálítið um. AnnaS var stóra skip-
ið, sem var ass samferöa og hitt var út-
lit veðursins. Milli dráttanna á pípu sinni
svaraði þessi gamli sjógarpur öllum
spurningum mínum.
“Jæja,” sagSi eg til þess að komast aS
efninu, “þessi vinur vor þarna mun vafa-
laust hlaupa svo hart í frá oss, að hann
i fyrramáHð veröi kominn út fyrir sjón-
deildarhringinn ?”
“Nei, séra N., það mun hann ekki,”
var hiS fljóta svar. “Vér munum verða
komnir til Hongkong sex klukkutimum
á undan honum.”
“Hvernig getur skipstjórinn ímyndaö
sér það?”
“Eg er til meS að veðja fimm hundruð