Fréttablaðið - 24.01.2019, Page 24
Elín
Albertsdóttir
elin@frettabladid.is
Virgil fékk mikið hrós fyrir frumleika á herra-sýningunni sem fram fór í
París í síðustu viku. Að þessu sinni
sótti Virgil hugmyndir sínar til
poppkóngsins Michaels Jackson.
Umhverfi sýningarpallanna var
sótt í myndband við lagið Billie
Jean.
Sumir voru áhyggjufullir þegar
upplýst var að hinn ameríski
Virgil væri að taka við herra-
hönnun hjá Louis Vuitton. Nú
sjá menn að þær áhyggjur voru
óþarfar. Herralínan er afskaplega
Flott herratíska hjá Vuitton
Tískuhönnuðurinn Virgil Abloh vakti mikla athygli í fyrra þegar hann sýndi fyrstu línuna sína
fyrir Louis Vuitton. Ekki síður var spenningur núna fyrir herratískunni haust-vetur 2019-2020.
Virgil Abloh, tísku-
hönnuður hjá Louis
Vuitton, hefur
vakið mikla athygli
fyrir frumlegan stíl.
Tímaritið Time út-
nefndi hann í fyrra
einn af eitt hundrað
manneskjum sem
hafa mest áhrif í
heiminum.
Louis Vuitton herratíska fyrir haust
og vetur 2019-2020 var sýnd í París í
síðustu viku. Grár litur var áberandi.
Smá Michael Jackson stíll á þessum
vetrarfatnaði Louis Vuitton.
Þessi er hipp og kúl í hvítu. Haust- og
vetrartíska frá Louis Vuitton 2019-
2020. Takið eftir hettupeysunni.
Það virðist vera sem þessi úlpa kæmi
sér vel í vetrarkulda hér á landi.
Það eru skemmtilegar ermar á
þessum frakka frá Louis Vuitton.
Flott jakkaföt með frumlegu sniði.
Þessi föt eiga örugglega eftir að
verða vinsæl hjá aðdáendum Virgils.
NÝ SENDING AF VORVÖRUM
ÚTSALA
ENN MEIRI
AFSLÁTTUR
Holtasmára 1
201 Kópavogur
(Hjartaverndarhúsið)
Sími 571 5464
Stærðir 38-52
SMART BUXUR, FYRIR SMART KONUR
skemmtilega hönnuð, þægileg, víð
og jakkarnir frumlegir. Jarðlitir
voru áberandi, sérstaklega grár og
brúnn en fjólublár og rauður litur
sáust inn á milli.
Virgil. sem er fæddur árið 1980 í
Bandaríkjunum. hefur starfað sem
plötusnúður og tónlistarfram-
leiðandi. Hann hóf störf hjá Louis
Vuitton í mars 2018 en einnig
hefur hann hannað fyrir Off-
White sem er eitt heitasta merkið
í dag. Virgil hefur starfað mikið
með Kanye West.
Virgil kynntist eiginkonu sinni í
menntaskóla og þau giftu sig árið
2009. Þau eiga tvö börn og búa í
Chicago. Virgil ferðast 560 þúsund
kílómetra á ári vegna starfa sinna.
4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 4 . JA N ÚA R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
2
4
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:4
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
1
F
-2
6
B
0
2
2
1
F
-2
5
7
4
2
2
1
F
-2
4
3
8
2
2
1
F
-2
2
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
2
3
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K