Stjarnan - 01.01.1928, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.01.1928, Blaðsíða 1
Gleðilegt nýtt ár! Klukkurnar gjalla. ÞaS er útför hins liðna árs. Menn veröa hugsi. Þeir fara að líta inn á við, ganga í sjálfan sig og spyrja: “Hvernig hefi eg notað hinn dýrmæta tíma? Hvernig hefi eg leyst skvlduverk mín af hendi gagnvart Guði mínum, heimilisfólkinu, nágrönnunum. viðskiftavinum og ókunnugum? Hefi eg verið dyggur, sannur og trúr i öllu? Hefir lcær- leikurinn verið hið ríkjandi afl í lífi mínu eða hefir sjálfselskan haft betur?” Þegar fariö er að leita i afkimum hjartans, finnum vér svo margt ábótavant, svo marga galla og ýmislegt, sem e'kki er nýjrvegið. Brýn þörf er á hreinsun. Maður verður dapur i bragði og nuenir til hins alvalda malmhrseðslumanns, sem einn getur náð soranum úr silfrinu. Hn hvað er það? Hraðinn á kólfunum verður sí og pp meiri. Klukknahljómurinn verður sterkari og sterkari. Það er innreið hins nýja árs í heiminn. Menn fagna komu þess og gjöra heit um bót og betrun á öllu. Stjarnan œtlar að hvísla að þér, ka?ri vinur, að nema þú felir alt á hendur honum, sem er Frelsari hinn. kemur alt fvrir ekki. Réttu honum höndina og h'ttu hann 'eiða lúg yfir torfærur og ókannaða stigu ruin iqaB verða þér gleðile.gt ár. D. G. v *"’*"*< * ] 121874

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.