Stjarnan - 01.01.1928, Síða 8
8
STJARNAN
mörg skip, alt að tólf þúsund tonna
skipum, fórust.
1 hverjum einasta mánuÖi hins liðna
árs hafa Bandaríkin fengið heimsókn af
eyðileggingum náttúru aflanna og hafa
rnenn í þvi landi aldrei séS aSrar eins
skemdir af völdum náttúrunnar. Hin
miíklu og eySileggjandi vatnsflóö í
Mississippidalnum og Ný-Englandsríkj-
unum skara fram úr öllurn atburSum af
því tægi. Fyrnefnda flóSiS gjörSi land-
flæmi álíka stórt og konungsríkiS Belgía
aS eySimörk, manntjóniS var einnig
mikiS og mörg þúsund skepnur fórust.
Fellibylji r hafa einnig veriS tíSari og
svæsnari hiS liöna ár en ella. MuniS
eftir storminum, sem fór yfir St. Louis.
Mörg hundruS manns hafa farist i þess-
um skelfingum og skaSinn nemur fjög-
ur hundruð miljónum dollara.
í jrilí mánuSi fóru stormar og vatna-
vextir yfir Þýskaland og fórust í þeim
200 manns og skaSinn nam áttatíu mil-
jónum maúka. Á sama tíma kom land-
skjálfti á Krímskaganum, Grikklandi,
Litlu-Asíu, Palestínu og Transjordania.
Um þúsund manns fórust í þeim kipp-
um og eignatjóniS var mikiS.
Svona mætti telja upp ef rúmiS leyfSi.
En hvaS þýSir alt þetta? Ekki þaS aS
þeir menn, sem hafa farist í þessum
slysum hafi veriS verri en aSrir menn
(s')í Lúk. 13:1-5,), heldur hitt aS vér
höfum náS þeim tíma í sögu heimsins,
þá misgjörS íbúanna hvílir .svo þungt á
honum, aS hann fær ekki risiS upp
framar. Hann er viS lýSi enn af því aS
GuS hefir í honum hreinskilnar sálir,
sem munu koma út úr honum, út úr
hinum fráhverfu kirkjum, út úr synd-
inni og spillingunni, og fara yfir ríki
GuSs elskulega Sonar. Væri þaS ekki
fyrir þessar sálir og hina miklu föSur-
elsku GuSs til þeirra, mundi þessi heim-
ur farast á augabragSi; því aS GuS hef-
ir ekkert annaS í þessum heimi, sem er
þess virSi aS varSveita, en þær sálir, sem
jesús hefir endurleyst frá valdi hins illa
meÖ sínu eigin blóSi. Þessar sálir eru
salt jarðarinnar. 1 heiminum í dag eru
öfl ríkjandi, sem mönnunum er ofvaxið
að eiga viS, og hann fær aldrei risiS á
legg aftur og orðiS þaS, sem hann einu
sinni var; því aS vér lesum:
“Geigur, gröf og gildra koma yfir þig,
jarðarbúi. Sá, sem flýr undan hinum
geigvæna gný, fellur í gröfina, og sá,
sem kemst upp úr gröfinni, festist í
gildrunni, þvi aS flóSgáttirnar á hæðum
Ijúkast upp og grundvöllur jarðarinnar
skelfur; jörðin brestur og gnestur, jörð-
in rofnar og klofnar, jörSin riSar og
iSar; jörðin skjögrar eins' og drukkinn
maður, henni svipar til og frá eins og
vökuskýli; misgjörS hennar liggur
þungt á henni, hún hnígur og fær eigi
risiS upp framar.” Es. 24:17-20.
f sama íkaflanum lesum vér einnig
hvers vegna alt þetta kemur yfir jörS-
ina: “JörSin vanhelgaSst undir fótum
þeirra, er á henni búa, því að þeir hafa
brotiS lögin, brjálaS boSorSunum og
rofið sáttmálann eilífa. Þess vegna
eyÖir bölvun jöröinni og íbúar hennar
gjalda.” Es. 24:5,6.
Bæði heimurinn og kirkjan taka
höndum saman og gjöra uppreisn á móti
lögmáli GuSs á þessum tíma. Innleidd
eru lög, sem eru gagnstæS lögmáli Guös,
eins og vér munum sjá í næsta þætti
þessarar greinar.
“Tími er kominn fyrir Drottinn, aS
taka í taumana, þeir hafa rofiS þitt lög-
mál.” Salm. 119:126.
Jesús sagði: “Tákn munu verða á
sólu, tungli og stjörnum og á jörSinni
angist meðal þjóðanna í ráðaleysi viS
dunur hafs og brimgný; og menn munu
gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir
því, er koma mun yfir heims bygðina,
því að kraftar himnanna munu bifast.
Og þá munu menn sjá Manns-Soninn
koma í skýi meö mætti og mikilli dýrS.
En þegar þetta tekur aS koma fram. þá
réttiS úr yÖur og lyftið upp höfðum yð-