Stjarnan - 01.03.1929, Page 1

Stjarnan - 01.03.1929, Page 1
STJARNAN G— “Ilmur af lífi til lífs” Ef líf vor eru fylt af heilögum ilmi, ef vér heiörum Guð með því að hugsa vel um a'ðra og gjörum góðverk öðrum til blessunar, þá gjörir það lítið til, hvort vér lif- um í koiti eða höll. Kringumstæðurnar hafa mjög litið saman að sælda við reynslu sálarinnar. Það er andinn, er vér ölum í brjóstinu, sem upplýsir og litar allar gjörðir vorar. Manni, sem hefir frið við Guð og sarnborgara sína, getur aldrei liðið illa. Öfund mun ekki vera til í hjarta Jtans; engar illar grunsemdir munu taka sér bústað þar; hatur getur ekki dvalið þar. Því mannshjarta, sem er í samræmi við Guð, er lyft- upp yfir skapraunir, gremju og reyn-skt þessa lífs. En það mannshjarta, þar sem friður Krists er ekki, er ólánsamit, fult af óánægju. S'á maður sér galla á öllu og mundi hann leiða ósatnhljóðan inn í hinn allra himn- eskasta söng. Eíf eigingirninnar er líf ilskunnar. Þeir, hverra hjörtu eru fylt af sjálfselsku, munu hýsa illar hugrenningar gagnvart bræðrum sínum og mæla á móti verkfærum Guðs. Gremja og geðshræringar, sero er haldið heitum og ó- hemjulegum fyrir hvatir Satans, eru beisk uppspretta, sem stöðuglega sendir frá sér beiska strauma, til þess að eitra líf annara. — Ellen G. White, “Testimonies,” V. bindi, bls. 488. j MARS, 1929 WINNIPEG, MAN. Verð 15C { J f w

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.