Stjarnan - 01.12.1932, Blaðsíða 11

Stjarnan - 01.12.1932, Blaðsíða 11
Guð megnar að framkvœma það sem hann áformar Eftir að Jesús hafði reist dóttur Jairus- ar frá dauðum, kölluðu tveir blindir menn til hans og sögðu: “Miskunna þú okkur, DavíÖs sonur.” Matt. 9:27. { Orðrómur um Jesú hafði breiSst út hvarvetna. Nafn hans var á hvers manns vörum vegna kraftaverka þeirra, sem 4 hann hafSi gjört. GuSspjallamaðurinn segir þannig frá starfi hans: “Og Jesús fór víðsvegar um alla Galí- * leu, kendi í samkunduhúsum þeirra og prédikaði fagnaðarboSskapinn um ríkiS, f og læknaSi hvers konar sjúkdóm og hvers konar krankleika meSal lýSsins. Og orS- rómurinn um hann barst út um alt Sýr- land. Og menn færSu til hans alla sjúka, sem haldnir voru af ýmsum sjúkdómum og þjáningum, svo og þá, sem þjáSust af illum öndum, tunglsjúka menn og lama ^ og hann læknaSi þá.” Matt. 4:23, 24. Blindu mennirnir mæta Jesú Tveir blindir menn höfSu heyrt um 1 kraftaverk Krists og hve mikla hluttekn- ing hann sýndi öllum nauSstöddum. Þeir höfSu ekki' getaS séS verk hans, en þeir vissu hvaS fram fór. Þeir þráSu svo mjög aS fá sjónina, svo þeir nálguuSust Frels- arann, meS innilegri bæn um hjálp. Jesús spurSi þá: “TrúiS þiS aS eg geti gjört þetta? Þeir segja viS hann: Já, herra. Þá snart hann augu þeirra og mælti: VerSi ykkur aS trú ykkar.” Matt. 9:28,29. Strax er þeir játuSu trú sina á kraft. Krists, þá fullvissaSi hann þá um aS ósk þeirra væri uppfylt. ÞaS tók hann ekki langan tima til aS gefa þeim sjónina. Jesús vildi aS þeir viSurkendu trú sína á honum. Þegar þaS var gjört öSluSust þeir endurgjaldiS fyrir trú sína. Hann gaf þeim sjónina. Jesús er sá sami í gær i dag og um aldir Hvílík uppörfun er ekki reynsla þessara blindu manna fyrir GuSs börn á vorurn dögum. Vér vitum aS GuS breytist ekki, og aS Jesús er i gær og í dag hinn sami og um aldir, hjá honum er hvorki um- breyting né umbreytingarskuggi. Þessi fullvissa ætti aS gefa oss styrk og staS- festu. Á hérvistardögum sínum sýndi Jesús aS hann var fær um aS framkvæma þaS sem hann vildi, og hann er eins enn, fær um að gjöra alt, sem hann hefir lofaS. Jesús hefir ekki mist vald sitt eSa kraft. þótt árin hafi liSiS. GuSs er mátturinn og dýrSin. Jesús sagði: “Alt vald er mér gefiS bæSi á himni og jörSu,” og hann notar vald sitt til aS hjálpa börnum sín- um. ÞaS eru ekki og geta ekki veriS nein takmörk fyrir hinn almáttuga. Alt er mögulegt fyrir GuSi. Hjann, skaparinn er hvorki bundinn viS nein skilyrSi, kring- umstæSur, staS eSa stundir, til aS fram- kvæma áform sín. Almætti Guðs er augljóst í sköpunar- verkinu. GuS skapaSi ekki manninn á fyrsta degi sköpunarverksins, heldur á hinum sjötta. Heimurinn, og alt, sem í honum

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.