Stjarnan - 01.03.1936, Blaðsíða 2

Stjarnan - 01.03.1936, Blaðsíða 2
i8 ST J ARN AN sem þjófur, og þá munu himnarnir meS mikl- um gný líSa undir lok . . . . þar eS’alt þetta ferst þannig, hversu ber ySur þá aS framganga í heilagri breytni og guSrækni, þannig aS þér væntiS eftir og flýtiS fyrir tilkomu GuSs dags. 2. Pét. 3 :io, 12. Páll postuli talar einnig um endurkomu Krists. Hann skrifaSi til safnaSarins í Þessa- loníku: “Því aS sjálfur Drottinn mun meS kalli, meS höfuSengils raust og meS básúnu GuSs stíga niSur af himni, og þeir sem dánir eru í trú á Krist munu fyrst upprísa, síSan rnunum vér, sem lifum, sem eftir erurn, verSa ásamt þeim hrifnir burt í skýjum, til fundar viS Drottinn í loftinu, og síSan munum vér vera meS Drotni alla tíma.” II. Þess. 4:16, 17. Mörg ritningarvers kenna þannig beinlínis, og önnur benda óbeinlínis á endurkomu Ivrists. “Þannig mun og Kristur, eitt sinn fórnfærSur til aS bera syndir margra, í annaS sinn birtast án syndar, til hjálpræSis þeim, sem hans bíSa.” Heb. 9:28. Sá, sem í einiægni les um þetta málefni, hlýtur aS kannast viS aS menn geta ekki skliiS GuSs orS án þess aS trúa á endurkomu Krists. ÞaS er veruleiki sem skýrt er haldiS fram í Bibliunni aS Jesús kemur aftur. Þú trúir aS Jesús komi aftur og þaS innan skamms. Eg trúi því líka. Endurkomu kenningin er miS- punkturinn í kenningum og trú GuSs safnaSar. Ef Jesús kæmi ekki aftur þá væri ekki aS tala um neina upprisu frá dauSum. VoSaleg til- 'hugsun, þá væri vonlaust um þá, sem dánir eru, og vér erum allir undirorpnir dauSa. En hann mun koma aftur, hann hefir ekki látiS oss vera í neinni óvissu um þetta efni. Ó, hve dýrSlegt loforS hann hefir gefiS oss. “Eg kem aftur og mun taka ySur til mín, til þess aS þér séuS og þar sem eg er.” Guð gefur ódauðleiJc. Þegar Jesús kemur aftur munu allir, sem dánir eru í trú á Krist rísa upp úr gröfum sín- um í klæddir ódauSleika: “Sjá, eg segi ySur leyndardóm. Vér munum ekki allir sofna, en allir munum vér umbreytast í einni svipan, á einu ■'augabragSi, viS hinn síSasta lúSur, því aS lúSurinn mun gjalla og hinir dauSu munu upp. rísa óforgengilegir, og vér munum umbreyt- ast.” I. Kor. 15:51, 52. Þetta verSur stund sem aldrei hefir slík veriS 0g aldrei mun aftur verSa, stundin þegar hinir réttlátu rísa upp úr gröfum sínum, þegar hinir endurleystu íklæSast ódauSleika og verSa hrifnir upp til aS mæta lausnara sínum í skýj- unum. DauSinn hefir veriS harSur, grimmur óvinur. Vald hans hefir brotiS mörg heimiii vor á meSal. En á morgni upprisunnar munu allir ástvinir GuSs koma fram, ekki vafSir lík- blæjum, heldur íklæddir lífi og ódauSleika. HeilbrigSi og gleSi mun ljóma af hverri ásjónu, og fögnuSurinn lýsa sér í málróminum, ást- vinir lengi aSskildir munu þá sameinast aftur. Adam og Eva munu koma fram íklædd ódauS- leika, Abraham og Sara, Jakob og Rakel. Ó, hvílíkur fjöldi sem mun mætast á hinu hvíta skýi, til aS syngja honum dýrS og heiSur, sem endurleysti þá. MæSur munu faSma aS sér börn sín og vegsama hann sem leiddi í ljós lífiS og ódauSleikann, og gaf þeim aftur sína elsk- uSu, sem dauSinn hreif úr faSmi þeirra. Endurkoma Krists er nálceg. Kemur Jesús bráSum ? Þessi spurning er á margra vörum nú á þessum erfiSu tímum. Hvenær mun hann koma? VerSur þess langt aS bíSa aS sá dýrSlegi morgunn renni upp? Þótt vér vitum ekki daginn né stundina, þá vitum vér meS óyggjandi vissu aS koma hans er nálæg. Mörg tákn hafa veriS gefin, sem áttu aS sýna nálægS tilkomu hans. í Matteus 24. kap. og Eúkas 21. kap. lesum vér aS Jesús sjálfur bendir á þessi tákn, og nær því öll þeirra eru frarn komin á vorum tíma, eSa fyr. Sól og tungl hafa mist birtu sinnar og stjörnurnar hafa hrapaS á undraverSan hátt. Spádómur- inn um aS þekkingin muni vaxa hefir sannar- lega uppfylst á vorum tímum. ÁstandiS í stjórnmálum, stríS og hernaSartíSindi er einnig tákn sem vér sjáum fram komiS. Angist meSal þjóSanna í ráSaleysi er meiri en nokkru sinni fyr hefir veriS í heiminum. AuSur í höndum einstaklinga hefir margfaldast á síSustu ára- tugum, og menn eru angistar- og kvíSafullir fyrir því sem yfir getur duniS hverja stund sem er. “NemiS líkinguna af fíkjutrénu,” sagSi Jesús, “þegar greinin á því er orSin mjúk og fer aS skjóta út laufum, þá vitiS þér aS sumar- iS er í nánd, þannig skuluS þér vita aS þegar þér sjáiS alt þetta, þá er hann í nánd, fyrir dyrum. Sannlega segi eg ySur, þessi kynslóS mun alls ekki líSa undir lok unz alt þetta kemur fram. Himin og jörS munu líSa undir lok, en mín orS munu alls ekki undir lok líSa. Matt. 24:32-35-

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.