Stjarnan - 01.01.1940, Blaðsíða 1
STJARNAN
JANÚAR, 1940 L,UNDAR, MAN.
Gleðilegt Nýár 1 940!
Það var sá tími a8 lífsglaðir unglingar litu
með eftirvæntingu fram á ókomna tímann,
Þeir hlökkuðu til jólanna, nýársins, vorsins, já,
þeir hlökkuðu til svo margs að líf þeirra var
oslitin keðja giaðra vona. Hjá Guðs börnum
getur þessi dýrðlega vonargleði farið sívax-
andi, orðið dýpri, innilegri og rótgrónari eftir
því sam árin íærast yfir þau. Hvernig má
þetta verða þegar alt umhverfis bendir á og
ber vott um vonleysi, kvíða, hverfulleik, eymd
°g neyð? Þetta er eðlileg spurning framsett
af þeim-, sem 'hafa litla eða enga kristilega
reynslu. Þeir, aftur á móti, sem þekkja Guð
og fylgja honum hafa fengið óbrigðula vissu
um trúfesti guðs og kærleiksríka umönnun
bans fyrir börnum sínum. Þeir hafa reynt
áreiðanlegleika hans blessuðu fyrirheita. “Ef
þér eruð stöðugir í imér og mín orð hafa stað
hjá yður þá megið þér biðja hvers þér viljið
°g það mun yður veitast.” Jóh. 15:7. “Ákalla
mig í neyðinni, eg mun frelsa þig og þú skalt
vegsama mig.” Sálm. 50:15. “Verið ekki hug-
sjúkir um nokkurn hlut, heldur látið í öllum
hlutum ós’kir yðar koma fyrir Guð í bænaákalli
ffleð þakkargjörð. Þá mun friður Guðs, sam
er öllum skilningi æðri halda hug yðar og
hjörtum stöðuglega við Jesúm Krist.’- Fil.
4:6, 7. “Sjá, eg er með yður alla daga, alt
til enda veraldarinnar.” Matt. 28:20. Minn-
umst þess um leið, vinir mínir, að Jesús hefir
Jesús og eg
(Framh.)
Þegar Gladstone var spurður: “Hvað er
Það.sem mesta þýðingu hefir fyrir England?”
svaraði hann: “Það, sem mesta þýðingu hef-
lr fyrir England nú og ávalt er samband ein-
staklingsins við Krist.” Þetta er það, sem
mesta þýðingu hefir fyrir unga menn og kon-
ur nú á dögum. “Mundu eftir skapara þín-
um á unglingsárum þínum.” Ungu vinir!
alt vald á himni og jörðu, og hann er nú við
föðursins hægri hönd og biður fyrir oss.
Nú kann einhver að segja: Þetta hljómar
vel í eyrum, en það er nú sitt hvað að heyra
það sem fagra frásögn eða hafa sjálfur per-
sónulega reynslu fyrir því. Eg skal fúslega
kannast við, að þetta er satt. En þú, sam; ert
efasamur og skortir eigin reynslu, snú þú þér
alvarlega til Guðs. Bið hann fyrir Jesú verð-
skuldun að fyrirgefa þér alt sem þú hefir
vanrækt að gjöra s-kyldu þína, og alt sem þú
hefir brotið móti -hans heilögu boðum. Lærðu
öll 10 boðorð Guðs eins og þau standa i
Heilagri Ritningu, í 2. Mósebók 20. kap. 3-17.
vers. Kynstu þér svo rækilega kenning og
dæmi Kris-ts og bið Guð um náð og kraft til
að feta í fótspor han-s í hlýðni við Föðurinn
og kærleika til meðbræðra þinna. Ef þú
gjörir þetta í hjartans einlægni og alvöru, þá
er eg fullkomlega viss um að þú munt fá svar
upp á bænir þínar, og öðlast þann trúarstyrk
og frið og fögnuð í Heilögum Anda, s-em
heiimurinn getur hvorki gefið þér né burt
tekið. Þá munt þú reyna, að þrátt fyrir ytri
kjör eða ástand og útlit heimsins, þá mun
árið 1940 verða hið hamingjusamasta, sem þú
hefir lifað.
Guð gefi ykkur öllum sannfarsælt og gleði-
legt ár í Jesú nafni.
S. Johnson.
erum vinir
“Hvað virðist yður um Krist?” Getið þið
sagt hvert um sig: “Jesús og eg erum vinir.”
Darwin viðurkendi þegar hann var orðinn
gamall, að hann hefði vanrækt að öðlast þekk-
ingu á Jesú þegar hann var ungur, og af ein-
hverri ástæðu gat hann ékki á gamals aldri
komist í samb-and viði hann, sam er allra vina
beztur. Einu sinni átti einn af þjónum Krists
tal við hinn hálærða prófessor Huxley um