Stjarnan - 01.01.1940, Qupperneq 5
STJ
hefir aldrei átt nein böm, en J?ó hefir hún
miklu betra vald yfir mínum börnum heldur
en eg' sjálf. Þau stríÖa m:ér og þreyta mig
þangaö til mér liggur við að æpa, en Rut,
Það lítur út eins og þeim þyki vænna um
hana heldur en móður sina.”
Gamla konan reyndi að hughreysta dóttur
s>na en ]?að lánaðist ekki, svo hún lofaði
henni að gráta. Rétt í þessu höfðu börnin
komið inn, því hellirigning var úti. Þær
heyrðu þau vera að tala lágt um eitthvað sín
a milii í næsta herbergi. Þær fóru nú að
hlusta og heyrðu þetta samtal:
“Far J>ú og fáðu leyfi hjá Rut, Bob, því
K ert elztur,” sagði Emilía.
“Heyrðir þú ekki að hún sagði nei?”
spurði Bob.
“Jú, en við höldum áfram að biðja mömmu
þangað til við fáum það. Rut getur hugsað
sig um. Mamma gjörir það,” sagði litla
Bess. Hún var yngst, aðeins fjögra ára.
“Það er gagnslaust,” sagði Helen með
áherzlu. “Þegar Rut segir nei, þá verður því
ékki breytt. Við skulum leika okkur með að
hyggja hús úr trékubbunum.”
“Nú heyrir þú mámima, eg hefi unnið og
lagt alt í sölurnar fyrir þessi börn siðan þau
fæddust, en Rut hefir meira vald yfir þeim
heldur en eg. María frænka var hér í gær
og hún sagði að ef eg lægi nógu lengi í rúm-
inu, þá mundi Rut geta kent börnunum manna-
siði. María stærir sig af því að hún tali eins
og henni býr í brjósti. Hún hirðir ekki um
hvað mikið það getur sært aðra. Hún sagði
mér blátt áfram að börnin mín væru illa liðin
í nágrenninu. Eg hefi þó sannarlega reynt
að gefa þeiimi gott uppeldi; ef til vill er eg
Flugvélaslys, sem
Starfið í Amazon -héraðinu hafði gengið
seint í onörg ár. Hinir víðáttumiklu skógar
voru lítt kunnir, og fáir ferðuðust um þá.
Gamla Pitches-brautin var annáluð fyrir aur
og leðju og var mjög hættuleg yfirferðar.
Stuttu eftir að trúboðsstöðin var bygð þar
komst mikil breyting á. Flutnings- og ferða-
tæki tóku undraverðum framförum. Sérstak-
lega hafa flugferðirniar orðið til mikillar
hjálpar. Nú geta menn ferðast þar, nær því
hvert sem maður vill, með flugvélum’, sem
rúrna 20 farþega og mikinn flutning. Rétt
eftir að flugferðirnar byrjuðu þar, var eg
RN AN 5
helzt um of eftirgefanleg við þau, en þau
jagast þangað til mér leiðist, svo eg læt eftir
þeim til þess að hafa frið.” Nú faldi vesa-
lings Mrs. Tomkins andlit sitt aftur bak við
viasaklútinn og grét.
“Þú ert að gjöra úlfalda úr mýflugunni
Elenor,” sagði móðir hennar. ITversvegna
ekki læra Rutar aðferð. Hún er ágætur
kennari og vel látin af öllum. Taktu eftir
hvernig hún hefir það, og þá verður bæði þú
og börnin hamingjusamari.”
“Jafnvel móðir mín snýst á móti mér,”
sagði Mrs. Toimkins og grét. Eg vil að börn-
in mín geti alla æfi minst þess að þau lifðu
glaða æsku og áttu góða móður. Eg hefi ekki
trú á að beita hörku við smábörn.”
“Er Rut hörð við þau?”
Mrs. Tomkins kastaði frá sér vasaklútnum
og settist upp. Hún þagði nokkur augnablik
og sagði síðan: “Eg man ekki til að Rut hafi
nokkurn tíma verið hávær, eða sneypt eða
ávítað börnin. Það væri víst bezt fyrir mig
að læra hennar reglur mannna, mig langar
til að öllulmi geðjist að börnunum mínum.”
Móðir hennar brosti en svaraði engu.
“Það líklega borgar sig að nieiða sig í
öklanum til að geta lært þessa lexíu,” sagði
Mrs. Tomkins eins og við sjálfa sig. “Eg
hefi nú samt ekki haft mikla ánægju af lexí-
unni. Marnrna, þú verður að hjálpa mér.
“Auðvitað,” sagði móðir hennar og bjó sig
til að fara. “Láttu þér geðjast að Rut og
taktu eftir hvað hún gjörir til að halda friði,
og hvers vegna l>örnin eru svo ánægð og
hamingjusöm undir stjórn hennar.”
Nationáb Kindergarten Association.
ekki varð að tjóni
beðinn að koma á kirkjuþing, sem haldið var
í Lima, höfuðstað Perú. Áður hafði sú ferð
á bátum, múlum og gangandi, tekið 27 til 30
daga, og svo var maður dauðþreyttur eftir
ferðina. Nú fanst mér æskilegt að reyna
flugferðirnar til þess iað geta konnist þessa
leið á tveimur dögum.
Eg var sá fyrsti til að kaupa farbréf og
gekk það vel, eg var eini farþeginn fyrri helm-
ing leiðarinnar. Eg hafði aldrei fyr ferðast
með loftskipi, en eg var óhræddur, því- eg var
í Drottins þjónustu. Með miklum hávaða reis
loftskipið upp frá vatni Amazons fljótsins og