Stjarnan - 01.01.1940, Side 8
8
STJARNAN
mönnum draumia nú á ■dög'um þeim til leiÖbein-
ingar, því vér lifum á hinum síÖustu dögum.
“Ungmenni yÖar munu sjá sjónir og gam-
almenni yöar imiun drauma dreyma.” Post.
2:17.
W. G. Turner.
Betri aðferðin
MaÖur, sem hafði veriÖ leiðsögumaður
skipa á fljóti einu í 25 ár, var einu sinni
spurður: “Veistu hvar eru allir klettar og
björg í fljótinu?” “Nei,” svaraði hann, “en
eg veit ihvar þeir eru ekki og hvar er hættu-
laust að fara með skipin.”
Sumir halda þeir verði að reyna og prófa
alla hluti, líka hið illa og syndsamlega, til þess
að ná fullkomnum andleguimi þroska, en það
er rnesta heimska. “Forðist hið illa hverrar
tegundar sem er.”
Sjómaðurinn áleit ekki nauðsyniegt að
vita hvar klettarnir voru sem mundu eyði-
leggjia skipin. Honum var nóg að vita hvar
leiðin var hættulaus. “Eg vil að þér séuð
vitrir í J?ví sem gott er en einfaldir í því sem
ilt er,” segir Páll postuli. Róm. 16:19.
Ef þú vilt komast slysalaust gegnuimi sjó-
ferð lífsins, þá minstu þess, að alt, sem þú
þarft að vita er hvar sé hættulausa og bezta
leiðin. Það er: “Hugsið um það hvað Drotni
er þóknanlegt.”
x. x.
“Vingjarnleg orð eru hunangseimur, sæt
fyrir sálina, lækning fyrir beinin,” og bæði
sá sem lætur þau úti og sá sem þau eru töluð
til njóta blessunar af þeim; verið því í ein-
lægni örlátir á vingjarnleg orð, þau kosta ekki
peninga. Uppspretta þeirra er kærleiki Krists.
Smávegis
Mississippi framleiðir mikið af bómull.
Bændur þar hafa fundið upp nýja aðferð til
að hreinsa burtu illgresið úr ökrunum. í stað
þess að láta uppræta það með hendinni, þá
hleypa þeir nú gæsunum inn á akrana og þær
éta upp alt það gras og illgresi, sem þæv
finna.
+ + +
Árið 1938 nam tollur á gasolíu í Banda-
ríkjunum 771,764,000 dollurum. Bílaeigend-
STJAIiNAN kemur i'it einu sinni á mán-
uði. Verð: $1.00 á ári. Borgist fyrirfram.
Publishers: The Canadian Union Con-
ference of S. D. A., Oshawa, Ont.
Ritstjórn og afgreiðslu annast
Miss S. JOHNSON, Lundar, Man., Can.
ur urðu ennfremur að borga fyrir keyrslu-
leyfi og eftirlit 388,825,000 dolara og 2,724,000
dollarar vOru borgaðir í sektir og skaðabætur.
+ + +
Bunang er gott fyrir hjartað, í því er efni
sem styrkir vöðva hjartans. Sagt er að forn-
gripasafnið í Lundúnum hafi sýnishorn af
hunangi, sem er fleiri þúsund ára gamalt.
+ + +
Filippaeyjaldasinn hefir yfir 7,000 eyjar.
Meir en helmingur þeirra er nafnlaus. Að-
eins 462 af þessum eyjum eru yfir eina fer-
hyrningsmílu að stærð. Allar hinar eru minni.
+ +
Það ikemur oft fyrir að fólk í Hollandi
notar sömu tréskóna í 40 til 50 ár.
+ + +
Því er haldið fram, að skólabörn nú þurfi
að lesa 15 sinnum meira en af þeirn var kraf-
ist að lesa 1913 að meðaltali, og 2,000,000
börn á ári hverju nú geta ekki staðist prófið
af því að sjón þeirra er ekki eðlileg.
+ + +
Viísindamenn gjöra áætlun um að 400
miljón skippund af salti séu í botninuimi á Salt
Lake í Utah.
+ + +
Hver, sem ferðast á skipi, sem ætlar til
Perú í Suður-Ameríiku sér festar upp aug-
lýsingar sem vara menn við þvá að koma þar
á land með eldspýtur eða vindlinga kveikjara.
Þetta er stranglega bannað. Ástæðan er sú,
að Perú þarfnast vatnsveitinga til þess að
geta notað eyðimerkur sínar til framleðislu.
Vatnsveitingar kosta mikið fé. Fyrir fleiri
áruinn sáðan gáfu þeir eldspýtnafélagi í Svíþjóð
einkaleyfi til að búa til og selja eldspýtur i
Perú með því skilyrði að félagið borgað þeim
árlega 800,000 dollara til vatnsveitinga. Þessi
20 ára samningur er ennþá ekki útrunninn.