Stjarnan - 01.08.1941, Side 5
STJARN AN
69
staðar á Englandi, einnig á Frakklandi,
Þýzkalandi, Belgíu, Hollandi og S\dss.
Hún varði fjórðungi aldar til starfs sín's,
og bætti mikið kjör fanganna. Hún var
lífið og sálin i umbót fangelsanna í Ev-
rópu.
* * *
“Þegar Jósef var seldur sem þrælt til
Egyptalands, þá varð gagngjör breyting á
lífi hans. Fyrst var hann niðurbeygður af
sorg og skelfingu viðvíkjandi framtíðinni.
Breytingin frá því að vera uppáhald föður
síns, og nú þræll ókunnugra, var ákaflega
erfið reynsla, en hann komst í gegn eins
og gull í eldi_ reynt.
Þó Jakob hafi breytt heimskulega í þvi
að sýna Jósef meira ástríki heldur en
öðrum sonum sínum, og með því vakið
öfund þeirra, jx\ hafði hann þó kent Jósef
að elska Guð og hlýða honum, og nú fann
Jósef huggun i hinum dýrmætu fyrirheit-
um Guðs. Hann gaf sig Guði og bað að
Vörður ísraels vildi vera ineð honum i út-
legðinni.
Sál hans var hrifin af þeim ásetningi
að vera Guði trúr, og undir öllum kring-
umstæðum koma fram eins og sæmdi þegni
hins himneska konungs. Hann ásetti sér
að þjóna Guði með óskiftu hjarta, mæta
rólega öllum erfiðleikum, og vinna trúlega
hvað sem honum var skipað að gjöra.
Eins dags reynsla var miðpunkturinn í lífi
Jósefs. Þessi sorglegi atburður hafði
breytt honum frá því að vera eftirlætis-
barn, og gjört hann að sjálfstæðum, hug-
rökkum, hugsandi manni.”
Trúr alt til
Saga þessi fór fram á dögum Gharles
II. Það voru tvö ár líðin siðan Oliver
Cromwell dó. Hann hafði hafið England
td álits og virðingar. En Charles konung-
ur gjörði sér engan mannamun hvort sem
um var að ræða dauða eða lifandi. Hann
lét grafa upp 'lik Cromwells, færa það til
Tyburn og hengja það þar á gálga, síðan
var höfuðið ihöggvið af og sett á stöng svo
fólkið sæi það. Margir þeirra sömu hefðu
ekki þorað að líta andlit Cro-mwells meðan
hann var lifandi.
Þegar konungur var ekki við drykkju,
spil eða skemtanir með hirðfólki sínu,
f lífi Móse höfum vér dæmi upp á hug-
sjón og víðsýni. Hann var aðeins 12 ára
gamall þegar hann fór frá móður sinni,
til að lifa við hirð Faraós, með öllu því
skrauti og siðleysi sem þar átti sér stað.
En hann reyndist trúr í að fylgja kenning-
um móður sinnar og neitaði ákveðið að
tilbiðja skurðgoð. ó, hve yfirgripsmikil
eru ekki áhrif þeirrar hebresku lconu, þó
hún væri aðeins útlagi eða þræll.. Móses
“áleit meiri ávinning að líða vanvirðu
Krists, en alla Egyptalands fjórsjóðu.”
Hann hafnaði hásæti því, sem Faraó hafði
ætlað honum, en valdi hlutskifti sitt sem
leiðtogi fyrirlitinnar þjóðar, sem var í
þrældómi, “þvi hann leit á launin.”
Þegar Frakkar voru á herferð í Egypta-
landi fundu þeir smurt lík Ramses hins
mikla og fluttu það til forngripasafnsins
í París. Þe-glar líkið ko-m til tollbúðarinnar
í Marseilles vissu tollþjónarnir ekki í hvaða
vöruflokk ætti að setja það, en -að lokum
settu þeir það á listan sem þurkaðan fisk.
Hefði Móses kosið hásæti Egyptalands,
fremur en eilíft líf, þá hefði hann að lík-
indum orðið mikill Faraó, og ef til vill
fluzt til Frakklands eins og “þurkaður
fiskur.” En með því að velja hið góða
hlutskiftið nýtur hann nú hins eilífa lífs-
ins í dýrð Guðs ríkis. f samanburði við
það er fjársjóður Egyptalands lítils virði.
Ert þú hugsjónamaður, sem óþreytandi
keppir að háu takmarki?
W. B. Diamond.
dauðans
þá var hann óþreytandi að neyða trúar-
skoðunum sínum upp á aðra. Það var
hann sem samdi lög, er hieimtuðu að allir
prestar samþyktu og notuðu bænahók þá er
konungur fyrirskipaði, ella áttu þeir á til-
teknum degi að vera reknir frá embætti
sínu. Samkvæmt þessu voru 2,000 prestar
sviftir embætti 24. ágúst 1662. Þeir vildu
heldur missa alt, sem þeim var kært í heimi
þessum heldur en brjóta móti samvizku
sinni.
Þjóðþing, sem nefnt var “Drukna þjóð-
þingið,” af þvi meðlimir þess voru sjaldan
ódrukknir, var nú samankallað. Þar voru