Stjarnan - 01.07.1942, Blaðsíða 3

Stjarnan - 01.07.1942, Blaðsíða 3
STJARNAN 51 Læknatrúbnðar hjálpa flóttamönnum í Suður-Kína. ingum og ráðgjört er að stækka bygging- una svo fljótt sem auðið er. Áttatíu mílur frá La Paz í Bolivíu er Chulumani sjúkrahúsið, Dr. R. C. Floren stendur fyrir því. Það hefir rúm fyrir 40 sjúklinga og er eina sjúkrahúsið í því héraði. Læknirinn þar og hjúkrunarfólk hans verður oft að fara gangandi eða ríð- andi til sjúkilinga, sem búa í moldarkofum út um iandið. Vegurinn er oft aðeins mjór stígur. inn, sem safnast hafði. Frá mannlegu sjónarmiði var ekkert meira hægt að gjöra. Vér beiddum alvarlega til Guðs fyrir þess- um mannið, og honum batnaði undrunar- iega fljótt. Jesús er heflzti ráðanautur vor og hann bregst aldrei, þegar vér alvarlega biðjum hann um hjálp. Á hálendi Perú í Suður-Ameríku starf- ar Dr. C. R. Potts og kona hans við sjúkra- húsið í Juliaca. Þar er altaf fult af sjúkl- í Suður-Afríku höfum vér 11 lækna, 22 hjúkrunarkonur og 77 innlenda aðstoð- armenn. I fjórum stöðum þar eru holds- veikra nýlendur og í síðustu tíu ár hefir fjöldi þeirra verið sendir burtu heilbrigðir. Á sama tímahili hafa 3,165,172 einstakling- ar notið læknishjálpar. Vér sjáum nú á Tíbeting-ar lesa fagnaðarerindið. — Læknishjálp undir beru lofti fyrir flöttafðlk i Kína.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.