Stjarnan - 01.07.1942, Blaðsíða 4
52
STJARNAN
dögum blátt áfram kraftaverk framkvæmd
af læknum vorum í Afríku alveg eins virki-
leg eins og þau sem gjörðust á dögum
postulanna.
Allir geta notið gleðinnar af því að eiga
Nothœf
Á þessum reynslutímum athuga menn
nákvæmlega mentun fólksins. Mörgum
kemur saman um, að í mörgu tilliti og á
ýmsum sviðum hafi menn ekki notið
sannrar mentunar. Á síðari árum hefir
því aftur og aflur verið haldið fram að
bóknám og verklegt nám sé of fjarlægt
hvort öðru og að mikið djúp sé staðfesl
þátt í þessu göfuga starfi, með því að veita
fjárstyrk og þannig gjöra mögulegt fyrir
fleiri að starfa sem trúboðslæknar, þar
sem þörfin er svo mikil fyrir líknarstarf.
H. M. Walton, M.D.
mentun
ins verður að haldast í höndur við vísinda-
lega og bóklega mentun hans.”
Það hefir lengi verið grundvallaratriði
Sjöunda dags Aðventista, að veita full-
komna mentun með því að sameina bók-
legt og verklegt nám og byggja alt nám á
kristiilegum grundvelli. Til að ná þessu
takmarki kenna skólar þeirra ýmiskonar
Efri myndin: Háskóli í Norður-Luzon
á Filippaeyjunum.
Neðri myndin: Iðnaðardeild skólans.
milli þess, sem menn læra á bækur, og
þess er menn þurfa að kunna tiil að komas'i
áfram í lífinu. Til að ráða bót á þessu
hafa sumir skólar verklegt nám samhliða
bóknáminu.
Margir helztu uppeldisfræðingar hafa
rúælt með námi, sem þroski bæði höfuð,
hönd og hjarta, sem veiti nemendunum
hjálp í siðferðislegum, verklegum og kristi-
legum efnum. William Penn sagði að
mentun væri ekki þess verð að nefna hana,
nema hún sameinaði þroska bæði í tíman-
legum og andlegum efnum. í desember
blaði Ameriska háskólafélagsins 1938 stóð
þessi setning: “Fuíllkomin mentun er víð-
sýn og gagnleg og þroskar bæði höfuð,
hjarta og hönd.” William Osler hinn
mikli læknisfræðingur sagði: “Þroski
hjartans, eða hins siðferðilega eðlis manns-
iðnað þar sem nemendur vinna nokkuð af
tímanum um leið og þeir stunda bólcnám.
Hundruð af ungu fólki hafa þannig un>
fyrir meir eða minna af skólakostnaðinom.
Þessi námsaðferð gjörir mörgum mögu-
legt að njóta hærri mentunar, seia annars
hefðu orðið að fara hennar á mis. Hún
veitir líka nemendunum þá reynslu, sem
gjörir miklu meira virði nám þeirra í