Velferð - 01.04.2000, Qupperneq 7

Velferð - 01.04.2000, Qupperneq 7
Landspítalinn Hringbraut Hjartaaðgerðir, kransæðavíkkanir og kransæðaþræðingar 1991-1999 IQ Aðgerðir □ Víkkanir □ Þræðingar Háu gulu súlurnar sýna fjölda hjartaþrœðinga á Landspítala við Hringbraut. Arið 1999 voru gerðar 42o hjartaþrœðingar á Landspítala Fossvogi þannig að hjartaþrœðingar voru samtals 1136 árið 1999. Stökkið frá 1996-1997 má skýra með opnun nýrrar þrœðingarstofu á Landspítalanum. Gráu súlurnar sýna földa víkkana, en þar hefur verið árleg aukning,frá lo5 árið 1991 í 463 árið 1999. Bláu súlurnar sýna opnu hjartaðgerðirnar sem náðu hápunkti 1994 (267) en fara síðan lœkkandi. Talan 165 árið 1999 er tiltölulega of lág, þar sem tímabundið ástand á gjörgæsludeild Landspítalans, auk mikils veikindafaraldurs, dró úr aðgerðum í lok ársins. Graf yfir kransœðavíkkanir sýnir að þœr voru yfir 45o síðustu tvö árin, en voru rúmlega loo árið l99o. Graf yfir gangráðsígrœðslu sýndi aðþœr voru um 8o talsins árin 1997 og 1998, en orðnar 94 árið 1999. A Landspítala Fossvogi eru gangráðsísetningar 3o-4o á ári. 400 350 300 Eins og sést af þessu grafi er byrjað að setja stoðnet í œðar árið 1995 og aukningin síðan verið mjög mikil og fer í tœplega 34o stoðnetsísetningar árið 1999. Stoðnetið œtti að koma í veg fyrir þörf á endurteknum aðgerðum. Velferð 7

x

Velferð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Velferð
https://timarit.is/publication/1312

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.