Velferð - 01.04.2000, Side 21
Matarhomið
Þessar uppskriftir eru þýddar og staðfœrðar úr
danskri bók: „Et. Hjertegodt liv“ sem hjartasam-
tökin þar í landi hafa gefið út. Allar uppskrift-
irnar eru œtlaðar 2-3.
Steiktur kjúklingur með grísku meðlœti.
Fljótleg eplakaka
!egg
3/i dl sykur
3A dl hveiti
1 epli
V2 ts sykur
V2 ts kanill
25 g smjörlíki( til þess að smyrja mótið).
1. Smyrjið mót 22 cm í þvermál. Flysjið
eplið og skerið f þunna báta.
2. Þeytið egg og sykur þar til hræran er
orðin ljós og létt. Bætið hveitinu út í
með sleikju.
3. Hellið deiginu í mótið. Raðið epla-
bátunum yfir. Stráið kanilsykri yfir.
4. Bakið kökuna við 200°C í 15-20 mín.
Steiktur kiúklinejir
ni/ srísku meðlœti
1 kjúklingur
Kjúklingakrydd
1. Þerrið og skafið kjúklinginn og skerið í
hæfilega stór stykki. Setjið í eldfast mót.
Kryddið og hellið 1/2 dl af vatni í
botninn á fatinu.
2. Bakið í ofni við 200°C í ca. 45 mín.
Grískt asiírkusalat
2'k dl súrmjólk
1 hvítlauksrif
salt, pipar
1/2 gúrka, smátt skorin.
1. Blandið þessu saman. Geymið byrgt í
kæliskáp þar til salatið er borið á borð.
Steiktar kartöflur
400 g kartöflur
1/2 msk. olívuolía
salt, paprika, sítrónupipar.
1) Hýðið kartöflurnar og skerið í báta.
2) Penslið þær með kryddi og olíu.
3) Bakið í ofni í ofnskúffu eða eldföstu
móti við 200°C í 45 mín.
Tómatsalat
2 tómatar
1/2 laukur
10 svartar olívur
1) Skerið tómatana í sneiðar og laukinn f
bita.
2) Setjið þetta á fat ásamt ólívunum og
hellið sósunni yfir.
Sósan
1/2 dl tómatdjús
1 tsk sítrónusafi
salt, pipar.
Steikt lambslUur m/ hvítlauk
250 g lambslifur
1/2 msk olívuolía
2 hvítlaukar (skornir f þunnar sneiðar)
2 dl rauðvín (eða vatn og teningur)
1 búnt steinselja
1 gulrót niðursneydd
1 púrra niðurskorin
250 g hrísgrjón, salt og pipar.
1) Skolið lifrina. Þerrið vel og skerið í
þunnar sneiðar.
2) Steikið sneiðarnar í olíunni í 2 mín. á
hvorri hlið. Bætið hvítlauk, steinselju og
rauðvíni saman við og látið sjóða við
vægan hita í 3-5 mín.
3) Sjóðið hrísgrjón og látið gulrætur og
púiTu sjóða með í 5-10 mfn. Kryddið.
Gróft braut
2'k ts þurrger eða 25 g pressuger
2'h dl volgt vatn
1 dl súrmjólk
P/2 ts salt
1 ts sykur
100 g heilhveiti
300 g rúgmjöl
100 g hveiti.
1) Setjið vatn og ger í skál.
2) Bætið súrmjólk, salti, sykri og mjöli
saman við. Gætið þess að setja ekki allt
mjölið út í í einu. Geymið hluta af því og
bætið þvf saman við ef þess er þörf.
3) Hrærið þetta saman og búið til lint deig.
Stráið hveiti yfir og breiðið yfir skálina.
Látið deigið lyfta sér í 40 mín.
4) Hnoðið nú deigið og mótið brauð. Setjið
á bökunarplötu eða f mót. Látið brauðið
lyfta sér aftur f 20 mín.
5) Skerið þrjá skurði í brauðið. Penslið
með vatni og bakið við 200°C í 30 mín.
QrP
TRYGGINGA
MIÐSTÖÐIN HF.
AÐALSTRÆTI 6-8 • 101 REYKjAVÍK
SÍM I 5 1 5-2000
VELFERÐ 21