Mosfellingur - 16.05.2012, Blaðsíða 27
Nemendur úr 4.bekk Varmárskóla fóru í
heimsókn í Krikaskóla dagana 8.-10. maí í
tengslum við verkefnið „Brúum bilið“. Þetta
verkefni er unnið sérstaklega til að auka
samvinnu skólanna tveggja og auðvelda
nemendum skólanna að samlagast fyrir næsta
skólavetur en þá sameinast nemendurnir í 5.
bekk Varmárskóla.
Málshættir tengdir vináttunni
Í Krikaskóla unnu nemendur að sameig-
inlegu þemaverkefni sem ber heitið Vinatré,
þar sem er unnið var út frá orðatiltækjum og
málsháttum tengdum vináttunni. Þá fóru allir
í smiðjur þar sem í boði var að fara í íþróttir,
einingakubba, smíði og myndmennt. Mikil
ánægja hefur verið með hvernig til hefur tekist
og vilja kennarar og nemendur Krikaskóla
þakka Varmárskóla sérstaklega fyrir komuna.
Nemendur úr 4.bekk Varmárskóla komu í heimsókn í Krikaskóla dagana 8.-10. maí í
tengslum við verkefnið „brúum bilið“. Þetta verkefni er unnið sérstaklega til að auka
samvinnu skólanna tveggja og auðvelda nemendum skólanna að samlagast fyrir næsta
skólavetur en þá sameinast nemendurnir í 5.bekk Varmárskóla. Í Krikaskóla unnu
nemendur að sameiginlegu þemaverkefni sem ber heitið Vinatré, þar sem er unnið var út
frá orðatiltækjum og málsháttum tengdum vináttunni. Þá fóru allir í smiðjur þar sem í
boði var að fara í íþróttir, einingakubba, smíði og myndmennt. Mikil ánægja hefur verið
með hvernig til hefur tekist og viljum við kennarar og nemendur Krikaskóla þakka
Varmárskóla sérstaklega fyrir komuna.
Dagskrá Aðalfundar
1.Stjórn félagsins skýrir frá hag félagsins og rekstri þess á liðnu starfsári.
2.Efnahagsreikningur og rekstrarreikningur félagsins fyrir 2011 lagðir fram ásamt
3.Stjórn félagsins kjörin og endurskoðendur eða skoðunarmenn. Framboð skulu
starfsárinu.
Að vinna gegn
öldrunarferlinu
Janus Guðlaugsson allar um nokkrar heilsutengdar staðreyndir sem eiga sér stað
með hækkandi aldri. Þá allar hann um rannsóknir sem tengjast þessum breytingum
og aðgerðir til að sporna við neikvæðum breytingum á heilsutengdum lífsgæðum
eldri aldurshópa.
Janus hefur áralanga reynslu af íþróttakennslu og hefur stundað rannsóknir sem
tengjast heilsueingu eldri aldurshópa.
Aðalfundur Heilsuvinjar Mosfellsbæjar ehf
31. maí í Krikaskóla
Að fyrirlestrinum loknum verður aðalfundur Heilsuvinjar
Hlégarður, Háholti 2, 270 Mosfellsbæ
sími 566 6195 / 892 9411
Hlégarður
Sendum í heimahúS
Auk þess að afgreiða veislur í veislusölum Hlégarðs sendum
við veislur frá okkur í fyrirtæki og heimahús. Mikið úrval er
af matseðlum fyrir margvíslega viðburði. Við getum útvegað
þjónustu og leigjum út borðbúnað sé þess óskað.
www.veislugardur.is
Nemendur í Varmár
skóla og Krikaskóla
brúa bilið
vinatré í
krikaskóla
Veislugarður
Veisluþjónustan Hlégarði
útSkriftarveiSlur
láttu okkur Sjá um veiSluna
• Pinnamatur
• taPaS-réttir
• kaffi-Snittur
• danSkt Smurbrauð
23www.mosfellingur.is -
Soroptimistaklúbbur Mosfellssveitar með landssambandsfund
190 konur á fundi
í Mosfellsbænum