Mosfellingur - 21.08.2009, Blaðsíða 2

Mosfellingur - 21.08.2009, Blaðsíða 2
www.isfugl.is Eins og fl estir Íslendingar þá ferðaðist ég töluvert um landið í sumar og naut vel. Það sem hins fegar fór í taugarnar á mér var að að fl est stoppin á leiðinni eru orðin eins og stopp í Ártúns- brekkunni. Allur sjarmi farinn af vegasjopp- um landsins og N1 stöðvarn ar teknar yfi r og allar eins. Gott dæmi um það er Staðarskáli og Enn einn bíltúrinn að baki. Langþráður draumur Mos-fellinga rætist í dag þegar Framhaldsskóli tekur til starfa að Brúarlandi. Nýr skóli í gömlu skólahúsi en fyrst var kennt að Brúarlandi árið 1922. Húsið hefur þó gegnt ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina. Bæjarhátíðin okkar „Í túninu heima“ fer fram nú í lok mánaðarins. Glæsilega dagskrá hátíðarinnar má fi nna í opnu blaðsins. Hátíðin er nú haldin í 5. sinn og stækkar með hverju árinu. Ég hvet Mosfellinga eindregið til að taka þátt, skreyta híbýli sín og láta sjá sig. Skreytum hús ...MOSFELLINGUR mosfellingur@mosfellingur.is www.mosfellingur.is Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti. Útgefandi: Mosfellingur ehf. Skeljatanga 39, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson Blaðamaður: Ruth Örnólfsdóttir ruth@mosfellingur.is Prentun: Oddi Upplag: 4000 eintök Umbrot og hönnun: Mosfellingur Próförk: Hjördís Kvaran Einarsdóttir Ljósmyndari: Magnús Már Haraldsson Tekið er við aðsendum greinum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Í ÞÁ GÖMLU GÓÐU... Næsta blað kemur út 11. sept ... þegar meistarafl okkur kvenna í knattspyrnu iðkaði knattspyrnu á Tungubökkum. Þrátt fyrir ungan aldur spiluðu þær ávalt fyrir hönd meistarafl okks Aftureldingar en myndin er tekin á miðjum níunda áratugnum. Aftari röð frá vinstri, Pétur Þór þjálfari, Svanhvít Magnúsdóttir, Aðalheiður Dagmar Matthiasdótt- ir, Anna Sigurveig Magnúsdótt ir, Bóel Kristjánsdóttir, Kolbrún Ottósdóttir og Arna Hilmarsdóttir. Fremri röð frá vinstri Dóróthea Heiður Grétarsdóttir, Sigrún Másdóttir, Jóhanna Pálsdóttir, Þórgunnur Birgisdóttir, Jóhanna Jónsdóttir og Guðrún Ríkharðs- dóttir. 2 Mosfellsbæ Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested, lögg .fasteignasali www.fastmos.is, www.eignamidlun.is FYRIRSÖGN - Leiðari og skemmtiefni HÉÐAN OG ÞAÐAN

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.