Mosfellingur - 21.08.2009, Blaðsíða 18

Mosfellingur - 21.08.2009, Blaðsíða 18
 - Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar18 �������������������������������� ���� �������������� MOSFELLINGUR ��������������������������������������������������������������������������������������������������� ��������������������������� Glæsilegur strandblakvöllur hef- ur verið settur upp á íþrótta svæði Aftur eldingar að Varmá. Völlurinn er staðsettur við innri enda áhorf enda- stúkunnar og var fenginn mjúkur og góður sandur frá Eyrarbakka. Völlurinn er tilbúinn og öllum opinn. Þeir sem vilja vera öruggir með að hafa völlinn á þeim tíma sem þeir vilja geta skráð sig en búið er að setja upp skráningar blað á völlinn sjálfan þar sem hægt er að skrá sig á ákveðna daga og ákveðinn tíma. Strandblaksbolta er hægt að fá lánaðan í afgreiðslu íþróttahússins. Mosfellingar eru hvattir til þess að nýta sér þessa frábæru aðstöðu á meðan veður leyfi r en þess má geta að blakdeild Aftureldingar mun standa fyrir strandblaksmóti á bæjarhátíðinni Í túninu heima og munu liðin verða skipuð þremur leikmönnum svo það er um að gera að fara að æfa sig og þeir sem vilja prufa er velkomið að mæta á staðinn og leika sér. Fyrsta strandblakmótið fer fram á bæjarhátíðinni Strandblakvöllur tekinn í notkun Hollywoodþema í árlegu götugrilli í Rituhöfða Rituhöfðinn rokkar Mikil samstaða einkennir íbúa Rituhöfða en á dögunum héldu þeir sitt ár- lega götugrill þar sem margir frægir kappar komu saman. Nú líður senn að bæjarhátíð og eru íbúarnir þegar farnir að undirbúa skreytingar ársins. HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? SENDU OKKUR LÍNU... mosfellingur@mosfellingur.is

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.