Mosfellingur - 21.08.2009, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST
MOSFELLSBÆR SKREYTTUR
Bæjarbúar skreyta bæinn í fjórum litum eftir hverfum.
Mosfellsbæ er skipt upp í fjóra hluta og hefur hver hluti sinn sérstaka lit
(gulur, rauður, bleikur og blár).
Höfðar, Hlíðar, Tún og Mýrar – GULUR
Tangar, Holt og Miðbær – RAUÐUR
Teigar, Krikar, Lönd, Ásar, Tungur og Dalur – BLEIKUR
Reykjahverfi – BLÁR
BÆJARLEIKHÚSIÐ KL. 20.00
Leikfélag Mosfellssveitar sýnir söngleikinn Fúttlúz.
Leikgleði, barna- og unglingaleikhús Mosfellsbæjar er í ár skipað yfir
30 unglingum sem hafa æft stíft í sumar og unnið þessa sýningu af
einstökum áhuga og metnaði sem ætti að hrífa alla með sér.
Leikstjóri: Agnes Þorkelsdóttir Wild, danshöfundur: Hreindís Ylva
Garðarsdóttir Hólm, tónlistarstjóri: Sigrún Harðardóttir.
FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST
LISTASALURINN Í KJARNA
Spjöld – Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá
Kristín hefur skrifað nöfn allra íbúa Mosfellssveitar árið 1944 og
hluta íbúa Mosfellsbæjar árið 2004 á plexiglerplötur. Verkið var unnið
fyrir sýninguna Lýðveldið Ísland í Þrúðvangi á 60 ára afmæli íslenska
lýðveldisins og hefur Kristín nú fært Mosfellsbæ verkið að gjöf og er
sýningin afmælissýning bæjarins í ár. Sýningin er opin á afgreiðslutíma
Bókasafnsins. Allir velkomnir - aðgangur er ókeypis.
VARMÁRVÖLLUR KL. 18.30
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Afturelding - HK.
MIÐBÆJARTORG KL. 20.00
Setning bæjarhátíðarinnar Í túninu heima
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar leikur, Haraldur Sverrisson
bæjarstjóri flytur setningarávarp, umhverfisviðurkenningar afhentar,
bæjarlistamaður kynntur, karnivalskrúðganga í brekkusönginn þar
sem bæjarbúar mæta í sínum hverfislitum og ganga saman í flokkum í
Ullarnesbrekkur.
Dagskrá í Ullarnesbrekkum:
Hornsteinn lagður að Ævintýragarði, varðeldur tendraður, Karlakór
Kjalnesinga hitar upp og Dúettinn Hljómur leiðir brekkusöng. Skátar úr
Mosverjum selja heitt kakó. Kyndlar tendraðir í lok dagskrár sem lýkur
kl. 23.00.
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST
MIÐBÆJARTORG KL. 10.00
Regnbogahlaupið
ATORKA-mannrækt & útivist skipuleggur hringhlaup á fellin umhverfis
Mosfellsbæ. Hver þátttakandi er að keppast við eigið viðmið í hlaupinu.
Þeir sem ljúka hringnum á innan við þremur klukkutímum eru t.a.m.
”fullfrískir”, með 100% atorku. Skráning er í síma 699-6684 eða í
Íþróttamiðstöðinni að Varmá og í Álafosskvos samdægurs. (www.man.is)
09.00 Boot Camp keppni (skráning í síma 862-6294)
14.30 Hraðakeppni World Class í sippi og dekkjahlaupi ofl.
(skráning á staðnum)
15.45 Verðlaunaafhending í Boot Camp keppninni.
16.00 Hópflug og karamellukast frá Flugklúbbi Mosfellsbæjar.
16.17 Ólympíuleikar Mosfellsbæjar Starfsmenn fyrirtækja keppa í
ýmsum þrautum með ólympísku ívafi.
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AÐ VARMÁ KL. 13.00 – 17.00
Kynningar- og sölubásar. Hoppukastalar fyrir börnin og ís meðan
birgðir endast.
Fyrirtæki, klúbbar, stofnanir, félagasamtök og einstaklingar í
Mosfellsbæ kynna starfsemi sína.
Dagskrá á hátíðarsviði Íþróttahússins að Varmá
13.00 Skoppa og Skrítla skemmta
14.00 Dirty Dancing - Unnur Pálmarsdóttir frá World Class stjórnar
kennslu í Dirty Dancing tíma þar sem allir aldurshópar eru
velkomnir að dansa, svitna og skemmta sér saman.
14.30 Karate- og Taekwondo-sýning (í sal 3)
15.00 DWC Danssýning frá World Class.
TUNGUBAKKAVÖLLUR KL. 10.00 – 16.00
Kjarnamót á Tungubökkum - Hraðmót UMFUS.
FLUGVÖLLURINN Á TUNGUBÖKKUM KL. 11.00
Módel-flugáhugamenn setja vélar sínar á loft fram eftir degi ef veður
leyfir.
TORGIÐ Í KJARNA KL. 13.30
Kammerkór Mosfellsbæjar með opna æfingu. Stjórnandi Símon H.
Ívarsson.
LISTASALURINN Í KJARNA:
Spjöld – Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá
Sjá nánari lýsingu undir föstudegi. Sýningin er opin á afgreiðslutíma
Bókasafnsins. Allir velkomnir - aðgangur er ókeypis.
HLÉGARÐUR KL. 14.00
Tónlistardagskrá:
Nemendur frá Tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar
Skólakór Varmárskóla
Vorboðarnir, kór aldraðra
Tríó Reynis Sigurðssonar
Mosfellskórinn
MOSSKÓGAR Í MOSFELLSDAL KL. 12.00 – 16.00
Útimarkaður Mosskóga. Grænmeti frá Mosskógum, silungur frá
Heiðarbæ, rósir frá Dalsgarði o.fl. Kammerkór Mosfellsbæjar
syngur kl. 14.30
ÁLAFOSSKVOS KL. 12.00 – 16.00
Útimarkaður Varmársamtakanna. Grænmeti, silungur, lax, harðfiskur,
sultur og mauk, fatnaður, skartgripir, snyrtivörur, blóm, kompudót,
kaffiveitingar o.fl.Félagsmiðstöðin Bólið efnir til tónleika með ungum
rokkhljómsveitum. Fram koma hljómsveitirnar Furry Strangers, The
Nellies, Sleeps like an angry bear ofl.
GALLERÍ HVIRFILL Í MOSFELLSDAL kl. 14.00 – 18.00
Þóra Sigurþórsdóttir leirlistarkona og Harpa Örvarsdóttir listmálari
opna samsýningu á verkum sínum. Sýningin verður síðan opin alla daga
til 6. september kl. 14.00 -18.00
Kammerkór Mosfellsbæjar syngur kl. 15.00
GÖTUGRILL Í MOSFELLSBÆ KL. 17.00 – 20.15
Íbúar Mosfellsbæjar halda götugrill í vel skreyttum götum bæjarins
MIÐBÆJARTORG kl. 20.30
Stórtónleikar fyrir alla fjölskylduna
Magnús Norðdal sýnir listflug við hátíðarsvæðið, úrslit tilkynn t í
hverfislitasamkeppninni.
Björgvin Franz og dvergurinn Dofri úr Stundinni okkar, Bubbi & Egó,
Paparnir, Hreindís Ylva, Alan Jones.
Kynnir: Steindi Jr. Í lokin verður Björgunarsveit in Kyndill með
flugeldasýningu.
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AÐ VARMÁ KL. 23.00
Stórdansleikur
Dúettinn Hljómur hitar upp, Egó og Bubbi taka við og leika fyrir dansi
ásamt Pöpunum sem slá botninn í kvöldið. Miðaverð kr. 3.000 (2.500 í
forsölu).
SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST
LÁGAFELLSKIRKJA KL. 10.30
Göngumessa “timburleiðin”
Sr. Skírnir Garðarsson heldur göngumessu. Hist er við Lágafellskirkju
og ekið að Langatanga þar sem gengið er að Lágafellskirkju. Helgistund
að lokinni göngu.
LEIRVOGSTUNGUMELAR KL. 13.00
MotoMos heldur púkamót í motocrossi fyrir 13ára og yngri
Allar nánari upplýsingar verða auglýstar á motomos.is .
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AÐ VARMÁ
KL. 13.00 – 17.00
Kynningar- og sölubásar. Hoppukastalar
fyrir börnin og ís meðan birgðir endast.
Fyrirtæki, klúbbar, stofnanir, félagasamtök
og einstaklingar kynna starfsemi sína.
Dagskrá á hátíðarsviði:
13.00 Fimleika-, Karate- og Taekwondo-sýning (í sal 3)
13.30 Kirkjukór Lágafellssóknar syngur lög af efnisskrá
ferðar til Canada s.l. vor
13.50 Reykjalundarkórinn flytur ABBA og Beatles lög.
14.10 Karlakórinn Stefnir
15.00 Stórsveit Reykjavíkur ásamt Ragga Bjarna
og Kristjönu Stefánsdóttur.
Fornbílar í Mosfellsbæ til sýnis. Allir sem eiga fornbíla í Mosfellsbæ
eru hvattir til að koma með fáka sína að Varmá og sýna gripina.
BAKKAKOTSVÖLLUR Í MOSFELLSDAL FRÁ KL 8.00
Golfveisla í samvinnu Golfklúbbs Bakkakots og bæjarhátíðar
Mosfellsbæjar ”Í túninu heima”.
Á Bakkakotsvelli
9 holu punktamót með forgjöf. Keppt í bæði karla og kvennaflokkum
Ræst verður frá kl. 08.00, þátttökugjald einungis kr. 2000 per. spilaðan
hring. Hver spilari getur spilað fleiri en einn hring. Stórglæsileg
verðlaun. Skráning á www.golf.is
Á Steinarsvelli kl. 12.00
6 holu barnamót þar sem leikinn er höggleikur í tveimur aldursflokkum,
6-8 ára og 9-12 ára. Ræst á öllum teigum kl: 12.00 (ef þátttaka leyfir).
Mótsgjald á barnamótið er kr. 500 skráning í golfskála. Verðlaun og
þátttökuviðurkenningar.
Á æfingasvæðinu kl. 12:00-14:00
Einar Lyng PGA þjálfari GOB verður með létta tilsögn. Fríir æfingaboltar.
BÆJARLEIKHÚSIÐ KL. 16.00
Leikfélag Mosfellssveitar sýnir söngleikinn Fúttlúz.
Sjá nánari lýsingu undir fimmtudegi.
GLJÚFRASTEINN kl. 16.00
Stofutónleikar
Einar Jóhannesson, klarínetta og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó.
Aðgangseyrir kr. 500. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
SJÁ NÁNAR Á WWW.MOS.IS
Góða
skem
mtun!
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar
Dagskrá dagana
27. - 30. ágúst 2009