Mosfellingur - 21.08.2009, Blaðsíða 24
BÍLSKÚRAR • SVALIR • BAÐHERBERGI • STOFUR • ELDHÚS • VERSLANIR • IÐNAÐARHÚSNÆÐI
verslunina
Steinteppi
& epoxy
gólfefni
eldhúsið stigann
Sími 864 6600 | www.steinteppi.is | steinteppi@steinteppi.is
������� �������� ��������������
Flytja tónlist við
texta Halldórs
Röð stofutónleika heldur áfram
á Gljúfrasteini á sunnudaginn en
þetta er fjórða árið sem þeir fara
fram. Á tónleikunum 23. ágúst
ætla þau Kirstín Erna Blöndal,
söngkona og Gunnar Gunnars-
son, píanóleikari að fl ytja tónlist
sem gerð hefur verið við texta
Halldórs Laxness. Meðal ann-
ars munu þau fl ytja perlur eins
og Hjá lygnri móðu eftir Jón Ás-
geirsson, Klementínudans eftir
Atla Heimi Sveinsson, Íslenskt
vögguljóð á hörpu við lag Jakob-
ínu Th orarensen og Mannabörn
eftir Tómas R. Einarsson.
Halldór Laxness var mikill áhuga-
maður um tónlist og tónlistar-
fl utning. Hann var prýði legur
píanisti sjálfur og rómaður
fagurkeri á því sviði.
Aðgangseyrir á tónleikana er 500
krónur og hefjast þeir kl. 16.
- Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar24
Á fundi bæjarstjórnar
miðviku daginn 12. ágúst sl.
samþykkti bæj arstjórn að
auglýsa nýtt deiliskipu lag
fyrir miðbæ Mosfellsbæj-
ar. Kynning er fyrirhuguð
á deiliskipu lagstillögunni á
næstunni en það er einmitt
mjög mikilvægt að íbúar
bæjarfélagsins kynni sér vel hvað
þar er lagt til.
Nýtt deiliskipulag miðbæjar hef-
ur verið í vinnslu um nokkurt skeið
með talsverðum hléum allt frá árinu
2005. Að mínu mati hefur sú vinna
einkennst af of litlu samráði en vilji
meirihlutans ráðið för í fl estum
megin atriðum.
Það er lýsandi fyrir yfi rgang meiri-
hlutans í tengslum við skipulagið
að ráðist var í hönnunarsamkeppni
um kirkju- og menningarhús á reit
sem að bæjarfélagið hafði
ekki yfi ráð yfi r og hefur ekki
enn tryggt sér. Þetta hef
ég ítrekað gagnrýnt í ræðu
og riti og talið mikilvægt
að Mosfellsbær semdi um
yfi rtöku á lóðarleigusamn-
ingnum gegn greiðslu eða
skiptum á lóð áður en af stað
er farið. Vandséð var að lóðin væri
nægilega stór og þannig var fyrirséð
að fara yrði töluvert inn á hverfi s-
verndað klapparsvæði til að koma
byggingunni fyrir. Þá hafa bæjar-
búar fram að þessu ekki fengið að
segja sitt álit á samkrulli kirkju- og
menn ingarhúss né staðsetningu
kirkj unnar. Opinberlega hafa komið
fram mjög deildar meiningar um
hvoru tveggja.
Gagnrýni mín hefur m.a. snúið að
fyrrgreindum þáttum auk þess að
gagnrýna að aðeins sé gert ráð fyr-
ir 270 nýjum íbúðum á svæðinu eða
innan við 500 nýjum íbúum. Öfl ug
íbúabyggð er ein af megin forsend-
um mannlífs og þjónustu í miðbæn-
um. Aukið byggingarmagn er auk
þess forsenda þess að farið verði í
framkvæmdir enda þurfa byggingar-
aðilar í sumum tilfellum að kaupa
upp dýrar lóðir og hús áður en hægt
verður að ráðast í framkvæmdir.
Þá lagði ég til að skoðuð yrðu
áhrif fyrirhugaðra bygginga á vind á
svæðinu en því var hafnað af meiri-
hlutanum í staðinn gerði skipulags-
höfundur ráð fyrir vindtefjandi
grind um á byggingar sem eiga
að geta dregið eitthvað úr vindi á
svæðinu. Gott skjól á miðbæjars-
væði er eitt af því sem góður miðbær
þarf að bjóða uppá og því taldi ég
mjög mikilvægt að vinna meira með
staðsetningu og lögun bygginganna
með tilliti til þess.
Í umræðunni um deiliskipulagið
var það sjónarmið talsvert áberandi
í nefndinni að skoða bæri að stað-
setja framhaldsskólann nær mið-
svæðinu og tengja þar með fyrirhug-
aðan trjágarð og bókasafnið betur
við skólann en það hefði sennilega
orðið til að bæta yfi rbragð tillögun-
ar mikið.
Hvað varðar deiliskipulagsferlið
sjálft þá hefði verið lýðræðislegra
að fara í samkeppni um miðbæjar-
svæðið í heild sinni, kynna fram-
komnar tillögur vel og leyfa síðan
íbúum Mosfellsbæjar að kjósa um
tillögurnar, þannig hefði meiri-
hluti íbúa ráðið með hvaða hætti
miðbærinn þeirra þróast og þannig
tryggja íbúalýðræði í raun.
Marteinn Magnússon
bæj ar full trúi Framsóknar
Nýtt deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar
Mos fell ing ar eru fl est ir sam-
mála að í bæ inn okk ar vanti
mið bæ. Skipu lags nefnd hef ur
nú um langt skeið unn ið að
til lögu að nýju skipu lagi fyr ir
mið bæ í Mos fells bæ.
Það er því sér stakt fagn að ar-
efni að loks sé kom ið að því að
hægt sé að aug lýsa þess ar til-
lög ur og fá um þær frek ari um ræðu
inn an bæj ar fé lags ins. Þær til lög ur
sem nú eru aug lýst ar eru glæsi leg-
ar enda hef ur ver ið vand að vel að
allri vinnu. Mik il vinna var lögð í
að fá fram vilja íbú anna og strax við
upp haf vinn un ar var gerð við horfs-
könn un með al íbúa, um hvern ig
þeir vildu sjá mið bæ inn sinn. Í fram-
haldi af því var sett á fót rýni hóp ar
sem fjöll uðu sér stak lega um fram-
lagð ar til lög ur.
Þess ar til lög ur hafa svo marg oft
ver ið til um ræðu bæði í skipu lags-
nefnd svo og í bæj ar stjórn. Í febrú-
ar síð ast liðn um fjall aði Bæj ar blað ið
Mos fell ing ur ít ar lega um til lög una
og í kjöl far ið var hald inn op inn
kynn ing ar fund ur.
Grænn mið bær
Það er ljóst að Mos fell ing ar leggja
mik ið upp úr grænni ásýnd mið bæj-
ar ins og því gera til lög urn ar ráð fyr ir
að hluti af þeim fal lega
skrúð garði sem nú er til
stað ar við Bjark ar holt
haldi sér og sé hluti af
mið bæn um okk ar. Klapp-
irn ar eru mjög mik il væg-
ur hluti af mið bæn um og
því mik il vægt að halda í
það svæði eins og unnt er
og auka að gengi íbúa að því.
Fram halds skóli í Mos fells bæ
– auk ið mann líf
Fram halds skóli okk ar Mos fell-
inga verð ur í mið bæn um og á hann
án efa eft ir að glæða mið bæ inn okk-
ar mann lífi . Fram hals skól an um er
ætl að ur stað ur milli Langa tanga og
Bjark ar holts. Ná lægð in við Vest ur-
lands veg ger ir það að verk um að
svæð ið hent ar ekki vel fyr ir íbúða-
byggð en á sama tíma er það til val ið
fyr ir fram halds skól ann okk ar.
Menn ing í önd vegi – Kirkja og
menn ing ar hús í mið bæ inn
Það er margt sem við í Mos fells-
bæ get um stát að af og eitt af því er
að hér blómstr ar öfl ugt menn ing ar-
líf af ýmsu tagi. Það er því við hæfi
að í mið bæ Mos fells bæj ar rísi fal legt
mennn ing ar hús. Í Mos fells bæ er
líka þörf á stærri kirkju.
Eft ir þarfa grein ingu hjá bæj ar fé-
lag inu og hjá kirkj unni hef ur ver ið
ákveð ið að byggja kirkju- og menn-
ing ar hús sam an og hef ur þeirri bygg-
ingu ver ið val inn stað ur á gömlu
Kaup fé lags lóð inni þar sem áð ur var
Hlín Blóma hús, þar eru í dag hús
sem eru kom in vel til ára sinna. Það
svæði er í dag til lít ill ar prýði fyr ir
bæj ar fé lag ið og ljóst að okk ur verð-
ur mik ill sómi af fal legri bygg ingu á
þess um stað.
Far ið var í sam keppni um hönn un
þessa mik il væga mann virk is í mið-
bæn um okk ar. Vinn ing still ag an er
glæsi leg þar sem holt inu er gert hátt
und ir höfði og bygg ing in að lög uð fal-
lega að um hverfi sínu. Segja má að
menn ing ar hús og kirkja rammi inn
holt ið okk ar og mun auka vit und og
að gengi íbúa að því spenn andi og
fal lega svæði sem holt ið okk ar er.
Ég vona að sem fl est ir íbú ar noti
tæki fær ið á bæj ar há tíð inni okk ar,
Í tún inu heima, og skoði glæsi leg-
ar til lög ur að mið bæ, svo og vinn-
ing still ögu fyr ir kirkju- og menn-
ing ar hús en þess ar til lög ur eru til
sýn is í íþrótta hús inu á með an á há-
tíð inni stend ur.
Bryn dís Har alds
for mað ur skipu lags- og bygg inga nefnd ar
Til laga að nýj um mið bæ í Mos fells bæ
BÍLSKÚRAR • SVALIR • BAÐHERBERGI • STOFUR • ELDHÚS • VERSLANIR • IÐNAÐARHÚSNÆÐI
verslunina
Steinteppi
& epoxy
gólfefni
eldhúsið stigann
Sími 864 6600 | www.steinteppi.is | steinteppi@steinteppi.is
������� �������� ��������������
BÍLSKÚRAR • SVALIR • BA HERBER I • ST FUR • EL HÚS • VERSLA IR • I A ARHÚS I
verslunina
eldhúsið stigann
Sí i 864 6600 | .steinteppi.is | steinteppi steinteppi.is
��� � � ������� �� ���� ���� �STOFAN ELDHÚSIÐ VINNUSTAÐURINN
Að send ar grein ar
Grein um skal skila inn með
tölvu pósti á netfangið
mosfellingur@mosfellingur.is
og skulu þær ekki vera
lengri en 500 orð.
Grein um skal fylgja fullt nafn
ásamt mynd af höf undi.
MOSFELLINGUR
Iceland Express og í samstarfi við Rás 2 og Morgunblaðið kynna
ER TÍMINN
Tvær af stærstu hljómsveitum landsins EGÓ og PAPAR
halda áfram ferð sinni um landið.
Laugardagskvöldið 29. ágúst í Íþróttahúsinu Varmá
Dúettinn Hljómur hitar upp frá kl 23:00
Risadansleikur
í ÍþróttahúsinuVarmá
Forsala á www.midi.is - 18 ára aldurstakmark
Húsið opnar kl 22:30 - Miðaverð 3.000 kr.
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
PrimeHeilsidaVarma.ai 8/18/09 1:24:39 PM