Mosfellingur - 21.10.2010, Blaðsíða 20
- Útikennslustofan Vin20
Bílar vikunnar www.isband.iswww.100bilar.is
VW Touareg R5 dísel, árg.
2008, ek. 38þús.km, leður,
krókur, nýleg heilsársdekk,
Gullfallegur umboðsbíll og vel
búinn! 2xdekkjagangar, Ásett
verð aðeins 7390 þús. kr!
bíllinn er á staðnum.
VW Touareg 2 V6, árg 2/2008,
ek 34þús.km, 281hö, sjálfsk,
leður, lúga, rafmagn í afturhlera,
omfl, Mjög flottur og vel búinn
bíll, Ásett verð 6890 þús.kr,
bíllinn er í salnum hjá okkur.
100 bílar | ÞVerholti 6 | SíMi 517 9999 | 100bilar@100bilar.iS
Nemendur og kennarar í Varmárskóla eru hæstánægðir með útikennslustofuna Vin
Vinsæl útikennslustofa
SE
LD Netfang: berg@berg.is • www.berg.is
Sími:
588 55 30
Opið virka daga frá kl. 9-18
Pétur Pétursson
Löggiltur fasteignasali GSM: 897 0047
Berg fas te ignasa la s to fnuð 1989
Bergholt
Nýtt í sölu
Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við
Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar
á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi.
Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð.
6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt
hverfi. Laus fljótlega.
Grundartangi
Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina
fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi.
2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni.
Stór bilskúr með geymslu inn af.
Fallegur garður. Gróið hverfi.
Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.
Bergholt
Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við
Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar
á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu.
Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4
svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni.
Góður frágangur. Einstaklega fallegur garður.
Heitur pottur. Þetta er hugguleg eign við rólega
lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og
hestavöllur í göngu færi.
Lágholt
Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á
þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með
geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og
stórkostlegt útsýni til Esjunnar og
snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám
og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt
og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta.
V. 52,9 m.
Fellsás
Bergholt
Reykjamelur
Vandað og vel byggt 216 fm. enbýli
á tveimur hæðum á einum fallegasta stað í
Mosfellsbæ. Húsið stendur á lóð við
Varmá,umvafið gróðri. Stór lóð.
Eign í algjörum sérflokki.
Óskað er eftir tilboðum í eignina.
Bergholt
Byggðarholt
Nýtt í sölu.
Mikið endurnýjað 127 fm. raðhús á mjög
barnvænum stað í miðbæ Mosfellsbæjar. 3 góð
svefnherbergi. Nýtt parket og flísar. Rúmgott
baðherbergi. Útgengt á baklóð úr stofu.
Smekklegar innréttingar Nýtt þak og verið að
mála húsið að utan.Örstutt í skóla og
íþróttasvæði. V. 28,5
Bergholt
Litlikriki
Vorum að fá í sölu glæsilegt tveggja hæða
rúmlega 300 fm. einbýli með innbyggðum
tvíbreiðum bílskúr við Litlakrika. Húsið afhendist
fokhelt að fullklárað að utan. Til greina kemur
að afhenda það lengra komið
Pétur Pétursson
löggiltur
fasteignasali
897-0047 588 55 30
Þjónusta við
Mosfellinga í 20 ár
Háholt 14, 2. hæð
Glæsilegt 220 fm. parhús á tveimur hæðum á góðum stað í Mosó. Flottar innréttingar
og gott skipulag. Glæsilegur garður með garðhúsi og góð aðkoma að húsi.
KróKabyggð
Vorið 2008 lét starfsfólk Varmárskóla
gamlan draum rætast sem var að nýta
fagurt umhverfi skólans til skipulags
útináms með nemendum. Þróunarsjóður
Menntamálaráðuneytisins styrkti
verkefnið í upphafi og fékk skólinn til
afnota svæði örstutt frá skólanum þar
sem síðan hefur verið unnið að þróun
útikennslustofunnar.
Efnt var til samkeppni meðal nemenda
um nafn á hana og einnig hönnunar á
fána. Nafnið Vin varð fyrir valinu eftir til-
lögu nemanda í 8. bekk og táknræn mynd
eftir nemanda í 3. bekk var valin á fánann.
Margir hafa lagt hönd á plóg að búa stofuna
sem best og hafa t.d. eldri deildar nem-
endur unnið þar að gerð skjólgarðs með
klömbruhleðslu undir stjórn Örnólfs Björg-
vinssonar smíðakennara. Þau unnu einnig
með Örnólfi að gerð sólúrs sem hefur verið
komið upp á svæðinu.
Njóta, virða og vernda umhverfið
Markmið með útinámi er að skapa að-
stæður fyrir nemendur til að læra að njóta,
virða og vernda umhverfi sitt og þróa
þekkingu og færni. Nemendur vinna að
mjög fjölbreyttum verkefnum í útináminu,
sum eru náttúrutengd en önnur ekki. Einn
árgangurinn ræktar t.d. kartöflur sem þau
matreiða og njóta á kartöfluhátíð hópsins.
Einnig vinna nemendur í mjög fjölbreyttum
greinabundnum verkefnum t.d. í íslensku,
stærðfræði og heimilisfræði.
Kennslustofan í stöðugri notkun
Vin er í stöðugri notkun alla skóladaga og
hef ur hún aukist mjög með hverju ári. Auk
þess er stofan notuð við ýmsar uppákomur
í skólastarfinu. Guðrún Sigurðardóttir
heimilisfræði- og útikennslukennari er
umsjónarmaður Vinjar og vinnur hún með
kennurum að skipulagningu tímanna og að
frekari þróun útináms við Varmárskóla.
Eftir að kennarar byrjuðu að fara reglu-
lega út með nemendur hafa þeir fundið
mikinn mun á þeim, t.d. í vinnubrögðum
og samskiptum við bekkjarfélaga og stærst-
ur hluti nemenda er mjög ánægður að eiga
kost á útinámi.
Hafdís kennari fer yfir námsefnið með krökkunum.
Verkefni leyst í útikennslustofunni við skólann.Unnið er að ýmsum verkefnum í útináminu.
Guðrún Sigurðardóttir
heimilisfræðikennari
gerir pottinn kláran.
17Fréttir úr bæjarlífinu -
Mosfellsbær starfrækir samstarfshóp í samstarfi við ýmsa aðila
í bæjarfélaginu sem meðal annars hefur sett á fót Ráðgjafartorg
vegna þeirra erfiðu aðstæðna sem skapast hafa í efnahagslífi
þjóðarinnar. Upplýsingar um Ráðgjafartorgið eru vistaðar
undir slóðinni www.mos.is/radgjafartorg
Ráðgjafartorg
Mosfellsbæjar